Fréttir
19.8.2015
Bridge í Hörpunni
Á Menningarnótt ætlum við að hafa Bridge í Hörpunni
eins á síðasta ári og geta gestir og gangandi komið og gripið í spil
og fengið smá kennslu ef með þarf
Við verðum í Eyri á 2. hæð fyrir fram salinn Silfurberg
frá kl. 14:30 til 17:30
Allir hjartanlega velkomnir
6.8.2015
Bridgehátíđ 2016
Eins og kunnugt er þá dvaldi Bill Gates hér á landi í lok júlí ásamt fjölskyldu sinni,
ferðust þau víða og létu mjög vel að dvölinni.
Bridgesambandið sendi Bill Gates bréf sem var afhent honum persónuleg
ţar sem hann er boðinn á næstu Bridgehátíð í janúar 2016.
Jafnframt var bent á að þá hefði hann einnig tækifæri að sjá Ísland í vetrarbúning og gæti kíkt á Norðurljósin.
Eins og kunnugt er þá er Bill Gates ástríðufullur bridgespilari
og spilar nánast daglega bridge á netinu í minnst tvo tíma.
Ţað verður spennandi að sjá hvort Bill Gates kemur á næstu Bridgehátíð.