Fréttir
31.5.2014
Ćfingamót í Riga
Landsliðið í opnum flokki tekur þátt í 6-liða æfingarmóti sem hófst nú í morgun í Lettlandi.
Bjarni, Aðalsteinn, Magnús og Þröstur spila fyrir hönd Íslands og Sveinn Rúnar fór með þeim sem fyrirliði.
Ţetta mót er boðsmót að hluta fyrir okkar menn.
Hægt er að fylgjasst með raunstöðu mótsins hér
2014-05-31 - 06-01 Latvia Invites
bridge.is|By www.brenning.se
21.5.2014
Sumarbridge hefst í kvöld 21.maí
Við ætlum að spila á mánudögum og miðvikudögum í allt sumar
og verður Sveinn R. Eiríksson umsjónarmaður kvöldanna og lumar
hann ábyggilega á einhverju í pokahorninu.
Við byrjum að spila þessa daga alltaf kl. 19:00 og eru ALLIR spilarar velkomnir!
Boðið verður upp á Sumarbridge fyrir nýliða á þriðjudagskvöldum, sem hefst 20. maí og byrjar spilamennska kl. 19:00
Umsjón með nýliðkvöldunum verður í höndum Ómars Olgeirssonar
18.5.2014
Reykjanes eru meistarar
Lið Reykjaness sigraði á Kjördæmamótinu sem haldið var í Færeyjum 2014
- Reykjanes = 345,31
- Nordurland Eystar = 343,53
- Reykjavik = 311,55
- Færeyjar = 293,82
Heimasíða mótsins FBS