Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

11.3.2014

Íslandsmót í paratvímenning

Íslandsmeistarar í Paratvímenningi 2014 eru Ólöf Þorsteindóttir og Kristján Már Gunnarsson.  Efstu 3 pör eru...
  1. Ólöf Þorsteinsdóttir - Kristján Már Gunnarsson.   1.373
  2. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Þorvaldsson.  1.345
  3. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson.  1.343

Sjá nánar á heimasíðu mótsins

10.3.2014

Íslandsmót í sveitakeppni 12 sveitir í úrslit

Undanúrslitum í sveitakeppni lokið

Undanúrslitum fyrir Íslandsmótið í sveitakeppni er lokið.
Ţær 12 sveitir sem fara áfram í úrslit sem spiluð verða 24-27.apríl n.k.

Úr A-riðli eru
    Bergur Reynisson....................................142,45 - Reykjvík
    Gunnar Björn..........................................138,60 - Suðurland
    Málning hf..............................................107,65 - Reykjavík  
Úr B-riðli eru
    Grant Thornton.......................................126,25 - Reykjavík
    Garðs apótek..........................................107,08 - Reykjavík
    Flóamenn................................................97,43 - Suðurland    
Úr C-riðli eru
    Sparisjóður Siglufjarðar...........................138,77 - Reykjavík
    Lögfræðistofa Íslands..............................129,49 - Reykjavík
    Miðvikudagsklúbburinn..............................99,52 - Reykjavík 
Úr D-riðli eru
    J.E. Skjanni.............................................150,03 - Reykjavík
    GSE........................................................111,86 - Reykjanes
    TM Selfossi..............................................105,33 - Suðurland 
Heimasíða undanúrslitana 

7.3.2014

Undanúrslit Íslandmsótsins

Undanúrslitin í sveitakeppni hefjast kl. 18:00 föstudaginn 7.mars
spilað verður á Icelandair Hotels Reykjavík Natura

Heimasíða undanúrslitana

3.3.2014

Ásarnir Íslandsmeistarar

Sveit Ásanna urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í gær
með 129,88 stig Þær sem sem spiluðu í sveitinni voru Dröfn Guðmundsdóttir
Ţorgerður Jónsdóttir og norðankonurnar Ragnheiður Haraldsdóttir og
Una Sveinsdóttir

Frá vinstri, Una, Ragnheiður Þorgerður og Dröfn
2.sæti Anna Ívarsdóttir með 121,29 stig
3.sæti Flugsveitin með 113,52
BSÍ þakkar öllum keppendur fyrir ánægulegt mót
og Sveini Rúnari fyrir að stýra og stjórna mótinu

Nánar um mótið


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing