Fréttir
28.2.2014
Íslandsmót kvenna 1- og 2.mars
Íslandsmót kvenna hefst laugardaginn fyrsta 1.mars kl. 10:00
9 sveitir eru skráðar til leiks og verða spilaðir 12 spila leikir
á milli sveita
Sú sveit sem dróst í yfirsetu í fyrstu umferð er sveitin Ás
byjum að spila kl. 10:00 á laugardeginum og kl. 11:00 á sunnudeginum
Heimasíða mótsins
11.2.2014
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður haldið helgina 1-2.mars n.k.
Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is eða í s. 5879360
Keppnisgjald er 16 þús pr. sveit
Íslandsmeistarar frá 2013 er sveit Önnu Ívarsdóttur
Tímatafla - byjum að spila kl. 10:00 á laugardeginum og kl. 11:00 á sunnudeginum
Skráningarlisti
Heimasíða mótsins
7.2.2014
Bridgelandsliðið valið
Landsliðsnefnd hefur ákveðið hverjir skipi landslið Íslands á Evrópumótinu í Opnum flokki sem verður haldið í Króatíu í lok júní 2014. Þessi pör munu skipa landsliðið:
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson; Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson; Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson.
Ekki hefur verið ákveðið hver verður fyrirliði landsliðsins. Um þjálfun liðsins sjá Guðmundur Páll og Sveinn Eiríksson um, einnig mun Magnús Magnússon sjá um sagnæfingar. Landsliðið mun taka þátt í tveimur erlendum mótum í vor og einnig verður haldið sérstakt boðsmót um miðjan júní.
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson; Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson; Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson.
Ekki hefur verið ákveðið hver verður fyrirliði landsliðsins. Um þjálfun liðsins sjá Guðmundur Páll og Sveinn Eiríksson um, einnig mun Magnús Magnússon sjá um sagnæfingar. Landsliðið mun taka þátt í tveimur erlendum mótum í vor og einnig verður haldið sérstakt boðsmót um miðjan júní.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.