Fréttir
29.10.2012
Deildakeppni 2012
Sigurvegarar 1.deild í Deildkeppni BSÍ 2012
er sveit Karls Sigurhjartarsonar með 245 stig
í 2.sæti varð sveit Chile með 234 stig
í 3.sæti varð sveit Jóns Ásbjörnssonar hf með 213 stig

í sveit Karls spuluðu ásamt honum Sævar Þorbjörnsson,
Anton Haraldsson, Pétur Guðjónsson og Sigubjörn Haraldsson
í 2. deild varð hlutskörpust sveit Þriggja frakka með 262 stig

í sveitini spiluðu Hjördís Sigurjónsdóttir, Kristján Blöndal,
Guðmundur Baldursson, Steinberg Ríkarðsson, Rúnar Einarsson
og Guðjón Sigurjónsson.
Jafet Ólafsson forset BSÍ afhenti verðlaun í mótslok
2 sæti varð sveit Stubbana með 242 stig
3.sæti varð sveit Vestra með 238 stig
Heimasíða mótsins
er sveit Karls Sigurhjartarsonar með 245 stig
í 2.sæti varð sveit Chile með 234 stig
í 3.sæti varð sveit Jóns Ásbjörnssonar hf með 213 stig

í sveit Karls spuluðu ásamt honum Sævar Þorbjörnsson,
Anton Haraldsson, Pétur Guðjónsson og Sigubjörn Haraldsson
í 2. deild varð hlutskörpust sveit Þriggja frakka með 262 stig

í sveitini spiluðu Hjördís Sigurjónsdóttir, Kristján Blöndal,
Guðmundur Baldursson, Steinberg Ríkarðsson, Rúnar Einarsson
og Guðjón Sigurjónsson.
Jafet Ólafsson forset BSÍ afhenti verðlaun í mótslok
2 sæti varð sveit Stubbana með 242 stig
3.sæti varð sveit Vestra með 238 stig
Heimasíða mótsins
20.10.2012
Guđmundur Snorrason Íslandsmeistari í einmenning
Guðmundur Snorrason varð Íslandsmeistari í einmenning nú fyrir stundu
með 1243,1 stig
Borgfirðingurinn Ingimundur Jónsson varð í 2 sæti með 1242,8 stig
Í 3ja sæti varð Brynjar Jónsson með 1239,8 stig
Viningshafarnir, Guðmundur Snorrason, Ingimundur Jónsson, og
Brynjar Jónsson, Helga Bergmann afhenti verðlaun í mótslok
Bridgesambandið þakkar öllum fyrir þátttökuna í mótinu
óskar öllum góðrar heimferðar
Heimasíða mótsins
14.10.2012
Anna Ţóra og Ljósbrá Íslandsmeistarar
Íslandsmót kvenna í tvímenning lauk fyrir stundu með sigri
Önnu Þóru Jónsdóttur og Ljósbrá Baldursdóttur, með 58,9 % skor

Ljósbrá og Anna Þóra
í 2. sæti voru Jóhanna Sigurjónsdóttir og Una Árnadóttir
í 3. sæti voru Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir
Bridgesambandið þakkar fyrir þátttökuna í mótinu og vinningshöfum til hamingju
Heimasíða mótsins
Önnu Þóru Jónsdóttur og Ljósbrá Baldursdóttur, með 58,9 % skor
Ljósbrá og Anna Þóra
í 2. sæti voru Jóhanna Sigurjónsdóttir og Una Árnadóttir
í 3. sæti voru Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir
Bridgesambandið þakkar fyrir þátttökuna í mótinu og vinningshöfum til hamingju
Heimasíða mótsins
1.10.2012
Azor eyjar 2-7.október
Fjórir vaskir piltar ætla að spreyta sig á alþjóðlegu móti undir
30 ára sem hefst á morgun á Azoreyjum
Benedikt Bjarnason -Tómas Þór Þorsteinsson
Fjölnir Jónsson - Ingólfur Páll Matthíasson
XVI Festival Internacional Bridge Açores
2-7 Outubro 2012
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.