Fréttir
31.1.2012
Íslandsmót í tvímenning
Íslandsmóti í tvímenning er lokið. Páll Þórisson og Stefán Stefánsson eru Íslandsmeistarar 2012. Í fyrsta sinn í sögunni eru 3 pör frá norðurlandi í fyrstu 3 sætunum í Íslandsmótinu í Tvímenningi.
Sjá nánari úrslit á heimasíðu Íslandsmótsins
28.1.2012
Bridgehátíđ - sveitakeppni
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar er sigurvegari í sveitakeppni Bridgehátíðar með 189 stig
Í 2.sæti varð sveit Sweden A og 3.sæti voru The Crazies frá Skotlandi með 186 stig
Ţessi Bridgehátíð heppnaðist eins og endra nær frábærlega.
BSÍ óskar vinningshöfum til hamingju og öllum keppendum fyrir frábæra hátíð
Heimasíða mótsins
28.1.2012
Bridgehátíđ-Tvímenningur
Svein Gunnar Karlberg and Kurt Ove Thomassen from Norway
Tvímenning Bridgehátíðar er lokið okkar erlendu gestir röðuðu sér í fimm efstu sætin
Efsta íslenska parið eru þeir Selfyssingar Björn Snorrason og Guðmundur Þ. Gunnarsson
1 58,58 Svein Gunnar KARLBERG - Kurt Ove THOMASSEN NOR
2 57,16 Kalin KARAIVANOV - Rumen TRENDAFILOV BUL
3 56,12 Dennis BILDE - Jonas HOUMÖLLER DEN
4 55,78 Dominique PILON - Philippe TOFFIER FRA
5 55,54 Cedric LORENZINI - Jérôme ROMBAUT FRA
6 55,09 Guðmundur Þ GUNNARSSON - Björn SNORRASON
7 55,08 Jan KRISTENSEN - Berge NISING NOR
8 55,05 Rúnar EINARSSON - Skùli SKÙLASON
9 54,93 Karl Grétar KARLSSON - Símon SÍMONARSON
10 54,66 Steingrim OVESEN - Jan Einar SÆTRE NOR
11 54,63 Jón BALDURSSON - Þorlákur JÓNSSON
12 54,62 Sigurd EVJEN - Vidar SMITH NOR
13 54,13 Sondre HOGSTAD - Andre ÖBERG NOR
14 54,12 Peter FREDIN - Gary GOTTLIEB SWE - USA
15 54,09 Marianne HARDING - Odin SVENDSEN NOR
Heimasíða mótsins
26.1.2012
Setning Bridgehátíđar
Menn skemmtu sér vel yfir ræðu forsetans sem tókst afar vel

25.1.2012
IEX Reykjavíkbridgefestival
Komið og fylgist með þessu skemmtilega móti
Á morgun hefst síðan tvímenningur kl. 19:00 og sveitakeppnin hefst á
laugardaginn kl. 11:00
Hægt verður að fylgjast með skori mótsins hér
Einnig verður sýnt á BBO í tvímenning og sveitakeppni
Samhliða Stjörnutvímenning spilar Miðvikudagsklúbburinn
Alheimstvímenning sem byrjar kl. 19:00 á Reykjavík Natura
23.1.2012
Fyrirlestur - Michael Groemuller
Annað kvöld (24. janúar) verður BR með fyrirlestur á Hótel Loftleiðum.
Michael Groemuller verður með fyrirlestur um bridge. Hefst kl. 18:00 og lýkur ca. 18:50.
Fyrirlesturinn er ókeypis og eru allir áhugamenn um bridge hvattir til að mæta og vonandi læra eitthvað gagnlegt í leiðinni.
Kveðja, Stjórnin.
23.1.2012
Alheimstvímenningur í BR
BR spilar á Hótel Loftleiðum á morgun í samstarfi við Bridgehátíðina.
Spilaður verður eins kvölds alheimstvímenningur. Sömu spil um allan heim og hægt að nálgast útreikning á netinu eftir að spilamennsku lýkur.
Hvernig væri nú að sanna hverjir eru bestir í heimi, mæta og rúlla þessu upp !!
Góð verðlaun í boði fyrir efsta sætið !
Sigurvegarinn fær frítt í tvímenning Bridgehátíðarinnar sem hefst á fimmtudaginn. Verðmæti kr. 18.000.-
Tilvalin að hefja Bridgehátíðina með léttri æfingu, vinna alheimstvímenninginn og spila svo frítt á Bridgehátíðinni.
Kveðja, Stjórnin
13.1.2012
Bjarni og Ađalsteinn sigurvegarar
Bjarn og Aðalsteinn sigruðu þetta mót annað árið í röð
Ţeir Bjarni Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen spila á móti í London nú um helgina
Fyrir ári síðan stóðu þeir uppi sem sigurvegarar á þessu móti og því er
spennandi að fylgjast með þeim nú í ár
http://www.tgrsbridge.com/2012_Auction_Pairs/2012_Auction_Pairs.html