Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

20.2.2011

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011: Sveit Önnu Ívarsdóttur öruggur sigurvegari!

Sveit Önnu Ívarsdóttur var öruggur sigurvegari í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni 2011. Þær fengu 234 vinningsstig í 11 umferðum sem jafngildir rúmlega 21 vinningsstig í leik. Í sveitinni spiluðu: Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir.

Í 2. sæti var sveitin Vorboðar með 203 vinningsstig og í 3. sæti var sveitin Plastprent.

Öll úrslit og spil má sjá á heimasíðu Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011

1.2.2011

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni var að hefjast kl. 11:00 í dag.
Hægt verður að fylgjast með úrslitum í beinni lýsingu á heimasíðu mótsins:

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011


Núverandi íslandsmeistarar eru þær:
Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir
Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiður Nielsen.
Sjáumst hressar og kátar.
Skráningarlisti


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing