Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

31.1.2011

Sveit Gillis sigurvegari í sveitakeppni Bridgehátíđar

Norsku meðlimirnir 3, Boye Brogeland, Marianne Harding og Odin Svendsen sem spiluðu með hinum skoska Simoni Gillis
sigruðu sveitakeppni Bridgehátíðar með 190 stig,

 
Í 2 sæti varð sveit Rune Hauge með 184 stig og í því 3 urðu sænskir meðlimir sem
spiluðu fyrir Iceland Express með 183 stig
Sveita Garðs apótek varð í 4 sæti með 180 stig

30.1.2011

Íslenskur sigur í tvímenning Bridgehátíđar

Ţeir Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson sigruðu tvímenning Bridgehátíðar með 58,7 % skor
Norðmenn röðuðu sér í 4 næstu sæti fyrir neðan þá félaga Þorlák og Jón:


2     Rune Hauge - Tor Helness                   með 58,2 %                            
3     Thor Erik Hoftaniska - Thomas Charlsen     58,1              
4     Arve Farstad - Lars Eide                             56,7                         
5     Erik Sælensminde - Per Erik Austberg         55,6             

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing