Fréttir
30.7.2010
Chairmans Cup í Svíþjóð
3 íslensk lið héldu í morgun til Svíþjóðar að spila á sænska bridgefestivalinu. Aðalmótið er Chairmans Cup með þátttöku yfir 100 sveita! Byrjar það á laugardag, spilaðar eru 15 umferðir, 8 spila leikir. Eftir það komast 32 sveitir í knockout.
Þau 3 lið sem send eru frá Íslandi eru þessi
Svein Runar Eriksson, Ómar Olgeirsson, Ragnar Magnússon, Páll Valdimarsson
Arngunnur Jónsdóttir, G Jóhannesdóttir, H Ingólfsdóttir, B Dýrborgardóttir
Guðný Guðjónsdóttir, H Magnúsdóttir, H Skuladóttir, S Daníelsdóttir
Hægt er að fylgjast með mótinu hér
Running score
5.7.2010
Opnunartími skrifstofu í sumar
Hægt er að ná í Ólöfu í síma 898 7162 ef nauðsyn ber til.
Eigiði gott sumar
3.7.2010
Íslendingar í 4 sæti á EM
Íslendingar vorur að vinna Rússa 19-11 á EM í Bridge
Okkar menn enduðu í 4 sæti með 289 stig og eru því á leið á HM í Hollandi 2011
Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur í þessu móti.
Ítalir eru Evórpumeistarar með 314
Pólverjar enduðu í 2 sæti með 308 stig
Ísraelar í 3 sæti með 304,5
3.7.2010
Ísland - Rússland í dag 3.júlí
Síðasti leikur Íslendinga er við Rússa kl. 10:15 í dag á EM
Ísland - Rússland
2.7.2010
Bein útsendinga úr leik Íslands og Rússlands
Bein útsending verður frá leik Íslendinga og Rússa kl. 10:15 laugardaginn 3.júlí
Bjarni Einarsson og Sveinn R. Eiríksson lýsa leiknum.
Allar upplýsingar um útsendinguna eru á Bridgetorgi BSÍ
Því miður var ekki hægt að vera með beina lýsingu útaf tæknilegum örðugleikum.
1.7.2010
Leikir á EM föstudaginn 2.júlí
Leikir á EM föstudaginn 2.júlí
Ísland - Ísrael 22- 8
Ísland - Portugal 21-9
Ísland - England 15-15
Íslendingar eru nánast öruggir um sæti á HM hastið 2011 sem haldið verður í Hollandi.....
Eiga Íslendingar 20 ára heimsmeistarafmæli 2011
1.7.2010
Opið hús í Síðumúlanum
Kaffi og kleinur.. Ómar Olgeirs ætlar að vera sýningarstjóri á BBO
Horfum saman á okkar menn í síðasta leiknum á EM við Rússa.....Allir velkomnir !
1.7.2010
1.júlí á Evrópumótinu
Íslendingar byrja á því að spila við Svía kl. 8:30 í dag
Ísland - Svíþjóð 16-14
Ísland - Eistland 15-15
Ísland - Pólland 4-25
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.