Fréttir
30.6.2010
Ísland - Danmörk í fyrsta leik á EM í úrslitum
Í dag 30.júní byrjar úrslitakeppnin á EM..
Okkar menn byrja að spila við Dani og verður leikurinn sýndur á BBO kl. 12:15
2 leikurinn í dag verður síðan við Hollendinga kl. 15:35
Ísland-Danmörk 12-18
Ísland-Holland 19-11
Staðan eins og hún er
BBO
þau taka með sér
1 ITALY 148
2 ICELAND 147
3 ISRAEL 143
4 SWEDEN 142
5 FRANCE 140
6 RUSSIA 130
7 POLAND 127
8 BULGARIA 121,5
9 TURKEY 118
10 NETHERLANDS 115
11 ENGLAND 111
12 SWITZERLAND 109
13 NORWAY 102
14 ESTONIA 102
15 DENMARK 101
16 PORTUGAL 100
17 GERMANY 97,5
18 LATVIA 96
28.6.2010
EM þriðjudaginn 29.júní
Þrðjudaginn 29.júní spila Íslendingar við Tyrki, Serba og Líbani.
Það er síðasti dagur ríðlakeppninar og á miðvikudaginn spila síðan 9 efstu sveitirnar úr A-rðili við
9 efstu sveitirnar í B-rðli...
Ísland - Tyrkland 11-19
Ísland - Serbía 13-17
Ísalnd - Líbanona 17-13
Okkar menn unnu A-riðill með 358 stig,
Úrslitakeppnins hefst síðan á morgun miðvikudaginn 30.júní..
Frábær árangur hjá Íslendingum á EM...
Staðan eins og hún er núna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
27.6.2010
Mánudagurinn 28.júní á EM
Ísland - Finnland 19-11 kl. 7:30
Ísland - Króatía 20-10 kl. 11:00
Ísland - Litháen 23- 7 kl. 14:15
Staðan eins og hún er núna
Running Score er hægt að sjá hér. Hægt er að sjá leikjaröðina hér
og tímatöflu leikjanna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
26.6.2010
Em leikir sunnudaginn 27.júní
Leikir sunnudaginn 27.júní á EM
Ísland - Þjóverjar kl. 8:30 24 - 6 sýndur á BBO
Ísland - Wales kl. 12:15 13 - 17 sýndur á BBO
Ísland - Yfirseta kl. 15:35 18 - 0
Staðan eins og hún er núna
Running Score er hægt að sjá hér. Hægt er að sjá leikjaröðina hér
og tímatöflu leikjanna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
25.6.2010
1 leikur í dag laugardaginn 26.júní
Okkar menn á EM halda ennþá forystunni eftir daginn í dag með 200 stig,
20 stig að meðaltali í leik,
Næstir á eftir þeim koma Ítalir
Leikur laugardaginn 26.júní
vegna 50 ára afmlishátíðar EM er aðeins 1 leikur í dag hjá okkar mönnum
Ísland - Búlgaría kl. 8:30 20-10
Running Score er hægt að sjá hér. Hægt er að sjá leikjaröðina hér
og tímatöflu leikjanna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
24.6.2010
EM föstudaginn 25.júní
Leikir dagsins
Ísland - Sviss kl. 7:30 17-13
Ísland - Lettland kl.11:00 18-12
Ísland - Ungverjaland kl.14:15 22- 8
Running Score er hægt að sjá hér. Hægt er að sjá leikjaröðina hér
og tímatöflu leikjanna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
23.6.2010
Góður dagur á EM
Íslendingar leiða á EM eftir fyrsta daginn með 62 stig
Fyrsti leikur morgundagins er við Slóvaka og hefst hann kl. 7:30 í fyrramálið
Ísland - Slóvakía 17-13
Ísland - Frakkland 19-11 kl. 11:00 BBO
Ísland - Kýpur 25- 1 kl. 14:15
Running Score er hægt að sjá hér. Hægt er að sjá leikjaröðina hér
og tímatöflu leikjanna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
22.6.2010
EM í Ostende

Hér er þeir mættir við spilastaðinn
* Ísland - Ítalía kl. 8:30 14 - 16 sýndur á BBO
* Ísland - Skotland kl. 12:15 24 - 6
* Ísland - Noregur kl. 15:35 24 - 6 sýndur á BBO
Hægt er að sjá leikjaröðina hér
og tímatöflu leikjanna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
21.6.2010
EM í Ostende í Belgíu 2010
Landsliðið í opna flokknum þeir: Magnús E. Magnússon, Sigurbjörn Haraldsson, Jón Baldursson,
Þorlákur Jónsson, Þröstur Ingimarsson og Júlíus Sigurjónsson, héldu af stað í morgun til Belgíu.
Þjálfari er Ragnar Hermannsson og farastjóri ferðarinnar er Anna Þóra Jónsdóttir
Fyrsti leikur okkar manna verður við Ítali kl. 8:30 á miðvikudagsmorgun.
Íslendingar eru nr. 3 í A-riðli
Hægt er að sjá leikjaröðina hér
og tímatöflu leikjanna
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verða leikir sýndir á BBO
2.6.2010
Landsliðsæfing helgina 11-13.júní n.k.
Landsliðið í opna flokknum spilar æfingahelgi við valinkunna spilara helgina 11-13.júní n.k. í Síðumúlanum
Dagskrá:
* Föstudagurinn 11.júní frá kl. 14:00 - 23:00
* Laugardagurinn 12.júní frá kl. 10:00 - 19:00
* Sunnudagurinn 13.júní frá kl. 9:30 - 18:00
Allir eru hvattir til að mæta, styðja og hvetja okkar menn fyrir átökin sem
framundan eru á EM í Oostende:
Heitt kaffi á könnunni.