Fréttir
8.12.2007
Ísl.mót í Butler: Jón og Ţorlákur unnu annađ áriđ í röđ!
Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson byrjuđu mótiđ ekki vel ţví ţeir voru neđstir eftir 1. umferđ. Ţeir bitu í skjaldarrendurnar og voru komnir á toppinn eftir 5 umferđir. Ţeir létu forystuna aldrei af hendi eftir ţađ og voru međ örugga forystu allt mótiđ.
Til hamingju Jón og Ţorlákur!
Heimasíđa Íslandsmótsins í Butler tvímenning 2007
Viđburđadagatal
27.12.2019
30.12.2019
3.1.2020
4.1.2020
17.1.2020
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness kl. 19:30 - Kirkjubraut 40