Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

22.5.2006

Sumarbridge

Sumarbridge mun verđa ţrisvar í viku í sumar, mánudags-, miđvikudags- og föstudagskvöld og hefst alltaf klukkan 19:00. Hér má sjá allt um sumarbridge

22.5.2006

Glćstur sigur Reykvíkinga í Kjördćmamótinu

Reykvíkingar unnu glćstan sigur í Kjördćmamótinu sem fram fór á Akureyri um síđustu helgi, höfđu 25 stiga forystu á N-Eystra ţegar up var stađiđ.

19.5.2006

Bikarkeppni Norđurlanda

Bikarmeistarar síđasta árs taka nú um helgina ţátt í móti í Rottneros.

Etja ţar kappi bikarmeistarar allra Norđurlanda.

Fyrir Íslands hönd spila Jón Baldursson, Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson.

Nánari upplýsingar um mótiđ hér 

Hćgt er ađ fylgjast međ beinni útsendingu frá leikjum á Swangames

Ţeir sem eru ekki međ forritiđ á tölvunni hjá sér ţurfa ađ sćkja ţađ hingađ

19.5.2006

Skráning í bikarkeppni BSÍ hafin

Skráning er hafin í bikarkeppni Bridgesambands Íslands og er hćgt ađ skrá sig hér. Dregiđ verđur í fyrstu umferđina á kjördćmamótinu á Akureyri helgina 20.-21. maí.

13.5.2006

LOKASTAĐA EFSTU PARA Í PARATVÍMENNINGNUM

Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal eru Íslandsmeistarar í paratvímenning međ 58,7% skor.

paratvímeistarar 2006

Sjá spil og heildarstöđu

5.5.2006

Íslandsmót í paratvímenningi

Hiđ vinsćla Íslandsmót í paratvímenningi verđur haldiđ helgina 13.-14. maí í húsnćđi Bridgesambands Íslands ađ Síđumúla 37. Mögulegt er ađ skrá sig hér en skráningu lýkur klukkan 17:00 föstudaginn 13. maí.

2.5.2006

Söfnun fyrir Arnar Geir Hinriksson

Stofnađur hefur veriđ reikningur til söfnunar fyrir Arnar Geir Hinriksson, bridgespilara frá Ísafirđi, sem varđ fyrir ţví óláni ađ hryggbrotna á skíđum um páskahelgina og lamast af ţeim sökum.

1.5.2006

Íslandsmótiđ í tvímenningi 2006


Íslandsmótiđ í tvímenningi fór fram um helgina og lauk í dag.
48 pör spiluđu á laugardag og sunnudag og 24 efstu spiluđu svo til úrslita á sunnudag og mánudag.

Lokastađa efstu para:

Rank  Score  %   Name                                            

   1    1196  59,1  Hermann Lárusson - Ţröstur Ingimarsson
   2    1127  55,7  Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson
   3    1111  54,9  Ásmundur Pálsson - Guđmundur Páll Arnarson
   4    1109  54,8  Ađalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson
   5    1104  54,5  Vilhjálmur Ţór Pálsson - Ţórđur Sigurđsson
   6    1089  53,8  Ómar Olgeirsson - Ísak Örn Sigurđsson

    Íslandsmeistarar2006
    Íslandsmeistarar 2006: Ţröstur Ingimarsson og Hermann Lárusson

Heimasíđa mótsins:

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing