Fréttir
28.11.2005
Minningarmót um Gísla Torfason
Minningarmót Gísla Torfasonar var haldiđ um helgina međ ţátttöku 43 para. Vegleg peningaverđlaun fyrir 5 efstu sćtin og glćsileg aukaverđlaun. Ómar Olgeirsson og Páll Ţórsson sigruđu eftir harđa baráttu viđ gamalreynda tvímenningsjaxla. Úrslit úr mótinu og spilin má sjá hér
26.11.2005
Íslandsmót í parasveitakeppni 2005
Íslandsmótiđ í parasveitakeppni er nú í gangi ađ Síđumúla 37, í húsnćđi Bridgesambandsins. Nánari upplýsingar má finna undir síđunni Mót, eđa međ ţví ađ smella hér: Íslandsmót í Parasveitakeppni 2005.
22.11.2005
Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga
20.11.2005
Esther og Anna Ţóra Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi
Esther Jakobsdóttir og Anna Ţóra Jónsdóttir urđu í dag Íslandsmeistarar í tvímenningi kvenna.
Öll spil og lokastöđuna má finna undir síđunni Mót, eđa međ ţví ađ smella á Íslandsmót kvenna í tvímennin 2005
12.11.2005
Raggi Magg og Palli Vald sigurvegarar á afmćlismóti BH
29 pör tóku ţátt í afmćlismóti Bridgefélags Hafnarfjarđar í dag.
Ragnar Magnússon og Páll Valdimarsson sigruđu nokkuđ örugglega, Jón Guđmar Jónsson og Sigurjón Helgason höfnuđu í öđru sćti og heimamennirnir og mótshaldararnir, Hafţór Kristjánsson og Guđni Ingvarsson, náđu ţriđja sćtinu međ góđum endaspretti.
12.11.2005
Frímann og Björn Norđurlandsmeistarar í tvímenningi
6.11.2005
Sveit Ferđaskrifstofu Vesturlands er Deildameistari 2005.
Sveit Ferđaskrifstofu Vesturlands vann 1. deild Deildakeppninnar međ 253 stigum, 2 stigum á undan sveit Eykt. Ţessar 2 sveitir skáru sig nokkuđ frá hinum og var keppnin jöfn og spennandi fram í síđustu umferđ. Sveit Garđa og véla vann 2. deildina og sveitin Úlfurinn vann 3. deild.
Öll úrslit, lokastöđu og butler má sjá:
6.11.2005
Sveit Eyktar efst ţegar 3 umferđir eru eftir af Deildakeppninni
Í fyrsta leik á sunnudeginum eigast viđ 2 efstu sveitir í 1. deild. Sveitir Eyktar og Ferđaskrifstofu Vesturlands. Ţćr eru međ nokkuđ forskot á 3ja sćtiđ og má reikna međ ađ sigurvegarinn úr ţessari viđureign verđi međ góđa stöđu til ađ verđa Deildameistari 2005.