Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

28.11.2005

Minningarmót um Gísla Torfason

Minningarmót Gísla Torfasonar var haldiđ um helgina međ ţátttöku 43 para. Vegleg peningaverđlaun fyrir 5 efstu sćtin og glćsileg aukaverđlaun. Ómar Olgeirsson og Páll Ţórsson sigruđu eftir harđa baráttu viđ gamalreynda tvímenningsjaxla. Úrslit úr mótinu og spilin má sjá hér

26.11.2005

Íslandsmót í parasveitakeppni 2005

Íslandsmótiđ í parasveitakeppni er nú í gangi ađ Síđumúla 37, í húsnćđi Bridgesambandsins. Nánari upplýsingar má finna undir síđunni Mót, eđa međ ţví ađ smella hér: Íslandsmót í Parasveitakeppni 2005.

Myndir úr mótinu

22.11.2005

Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga

Ágćtis byrjun
 
Nafn plötu Sigurrósar á vel viđ upphaf Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga sem hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar síđastliđinn ţriđjudag. Nöfn sveitanna eru býsna óvenjuleg en úr ţeim geta glöggir lesendur greint nöfn sumra spilaranna. en sveitirnar eru: Haukur sem grét, Sveinbirningar, Unađur jóna, Sveinar sem reyna, Ćvarandi árnađaróskir og Heiđbrún lillabinna.

20.11.2005

Esther og Anna Ţóra Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi


Esther Jakobsdóttir og Anna Ţóra Jónsdóttir urđu í dag Íslandsmeistarar í tvímenningi kvenna.

Öll spil og lokastöđuna má finna undir síđunni Mót, eđa međ ţví ađ smella á Íslandsmót kvenna í tvímennin 2005

Myndir úr mótinu

 

12.11.2005

Raggi Magg og Palli Vald sigurvegarar á afmćlismóti BH

29 pör tóku ţátt í afmćlismóti Bridgefélags Hafnarfjarđar í dag.
Ragnar Magnússon og Páll Valdimarsson sigruđu nokkuđ örugglega, Jón Guđmar Jónsson og Sigurjón Helgason höfnuđu í öđru sćti og heimamennirnir og mótshaldararnir, Hafţór Kristjánsson og Guđni Ingvarsson, náđu ţriđja sćtinu međ góđum endaspretti.

12.11.2005

Frímann og Björn Norđurlandsmeistarar í tvímenningi

Frímann Stefánsson og Björn Ţorláksson voru rétt í ţessu ađ tryggja sér Norđurlandsmeistaratitilinn í tvímenningi...

6.11.2005

Sveit Ferđaskrifstofu Vesturlands er Deildameistari 2005.

Sveit Ferđaskrifstofu Vesturlands vann 1. deild Deildakeppninnar međ 253 stigum, 2 stigum á undan sveit Eykt. Ţessar 2 sveitir skáru sig nokkuđ frá hinum og var keppnin jöfn og spennandi fram í síđustu umferđ. Sveit Garđa og véla vann 2. deildina og sveitin Úlfurinn vann 3. deild.
Öll úrslit, lokastöđu og butler má sjá:

DEILDAKEPPNIN 2005

 


 

6.11.2005

Sveit Eyktar efst ţegar 3 umferđir eru eftir af Deildakeppninni

Í fyrsta leik á sunnudeginum eigast viđ 2 efstu sveitir í 1. deild. Sveitir Eyktar og Ferđaskrifstofu Vesturlands. Ţćr eru međ nokkuđ forskot á 3ja sćtiđ og má reikna međ ađ sigurvegarinn úr ţessari viđureign verđi međ góđa stöđu til ađ verđa Deildameistari 2005.

Stađa og úrslit í öllum deildum


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing