Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.10.2005

Íslandsmóti (h)eldri og yngrispilara 2005 er nú lokiđ

Íslandsmóti (h)eldri og yngri spilara lauk međ góđum sigri ţeirra Sigtryggs Sigurđssonan og Hrólfs Hjaltasonar.

29.10.2005

Sigtryggur og Hrólfur leiđa

Sigtryggur Sigurđsson og Hrólfur Hjaltason leiđa tvímenning eldri spilara eftir 11. umferđir af 19, en ...

24.10.2005

Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í tvímenning 2005

Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í tvímenning verđur haldiđ helgina 29.-30. október nćstkomandi í húsnćđi Bridgesambands Íslands ađ Síđumúla 37, 3. hćđ. Mótiđ fer fram 29. - 30. október.

22.10.2005

Sveit Eykt komin á toppinn í 1. deild.

Sveit Eyktar trónir á toppnum í 1. deild međ 135 stig ađ lokinni fyrstu helgi.  Sveit Garđa og véla er međ flest stig allra sveita og hefur góđa forystu í 2. deild. Sveit Straums er efst í 3. deild en ţar er stađan mjög jöfn og mikil barátta framundan.

Stađa og úrslit í Deildakeppninni

20.10.2005

Búiđ ađ draga í töflu og umferđaröđ í Deildakeppninni

Búiđ er ađ draga í töfluröđ og umferđarröđ í fyrri helgi í Deildakeppninni 2005.

Skođa upplýsingar um Deildakeppnina

 

20.10.2005

Nýr forseti kosinn á ársţingi Bridgesambandsins 16. október

GBforsetiGuđmundur Baldursson var kosinn forseti Bridgesambandsins á ársţingi 16. október. Ađrir í stjórn eru Kristján Blöndal varaforseti, Halldóra Magnúsdóttir gjaldkeri, Hranfhildur Skúladóttir ritari og Helgi Bogason, Ómar Olgeirsson og Páll Ţórsson međstjórnendur. Í varastjórn eru Frímann Stéfánsson, Svala Pálsdóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson.

19.10.2005

Deildakeppnin hefst um helgina

Deildakeppnin í bridge fer fram á tveimur helgum, 22.-23. október og 5.-6. nóvember í húsnćđi Bridgesambands Íslands ađ Síđumúla 37.

17.10.2005

Kristinn Ţórisson Íslandsmeistari í einmenning 2005

Kristján forseti međ 3 mestu einmenningskempunumKristinn Ţórisson stóđ uppi sem Íslandsmeistari í einmenning 2005 eftir jafna og harđa baráttu. Nćstu menn voru Guđmundur Skúlason og Haraldur Ingason.

íslandsmót í einmenning 2005


 

 

16.10.2005

Kristinn Ţórisson nýkrýndur Íslandsmeistari í eimenning 2005

Kristinn Ţórisson varđ Íslandsmeistari í einmenning 2005.  48 spilarar tóku ţátt og stóđ hann uppi sem sigurvegari í einu jafnasta móti frá upphafi.  Viđ óskum Kristni til hamingju međ fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn í opnum flokki.

Stađa efstu manna:

12.10.2005

Íslandsmótiđ í einmenning 12. - 13. október

Íslandsmótiđ í einmenningi verđur haldiđ föstudaginn 14. og laugardaginn 15. október. Skráning á bridge@bridge.is

Mótiđ hefst kl. 19:00 á föstudeginum og kl. 11:00 á laugardeginum, áćtluđ mótslok eru um kl. 20:00. Keppnisgjaldiđ er ţađ sama og í fyrra, 3.500 krónur á spilara. Verđ fyrir yngri spilara (25 ára og yngri) er 2.000 krónur.

7.10.2005

Mót í Uppsölum í Svíţjóđ

 

Sćnskur bridgeklúbbur í Uppsala hefur bođiđ íslenskri sveit ađ taka ţátt í sterku árlegu sveitakeppnismóti sem haldiđ verđur dagana 3.-4. desember nk. Mótshaldarar bjóđast til ađ útvega sveitinni hótelherbergi fyrir fjóra, henni ađ kostnađarlausu. 

6.10.2005

Nýr framkvćmdastjóri tekinn til starfa

Isak

 

Nýr framkvćmdastjóri hefur veriđ ráđinn til Bridgesambands Íslands, Ísak Örn Sigurđsson sem hóf störf 3. október.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing