Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

16.9.2020

Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni ( 60 ára )

Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni fer fram helgina
3-4.október skráning er á bridge@bridge.is

16.9.2020

Ársţing BSÍ 18.okt 2020 kl. 15:00

Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 18.okt og hefst klukkan 15:00.
Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Formenn eru beðnir um að senda útfyllt kjörbréf  eða tölvupóst  nöfn á þeim  fulltrúum sem sitja eiga þingið á bridge@bridge.is
Ef einhver hefur hug á að sitja þingið án þess að vera fulltrúi félags, sendi viðkomandi inn umsókn með tölvupósti á póstfangið bridge@bridge.is 
     Kjörbréf er hægt að nálgast hér
               Fulltrúar samkvæmt skilagreinum 
                            Útreikningur kvóta

16.9.2020

Íslandsmót í sveitakeppni 2020

Íslandsmótinu í sveitakeppni sem fyrihugað var núna í haust
í Hörpu er endanlega aflýst í ár

15.9.2020

Svindl á netinu

Svindl í Bridge, Kvartanir hafa komið fram að verið sé að svindla í bridge í mótinum sem spiluð eru á netinu.
Erfitt er að sanna nokkuð um þetta.
En stjórn Bridgesambandsins hvetur alla bridge spilara til að vera heiðarlegir í sinni spilamennsku,
og skýra satt og rétt frá sínum spilum ef óskað er skýringa.

14.9.2020

Bridge fyrir unga fólkiđ

Næstu tvo laugardaga eða þann 19 og 26.september
verður bridge kennsla fyrir ungu kynslóðina frá kl. 12-14
Allir velkomnir og líka afar og ömmur með sína afkomendur

4.9.2020

Kennsla fyrir unga fólkiđ

Bridssambandið ætlar að taka upp að nýju bridskennslu fyrir krakka á aldrinum 9-14 ára.
Tíminn verður frá 12:00 til 14:00 á laugardögum. Fyrsti tíminn verður laugardaginn 12. sept.
Ţeir sem eiga börn eða barnabörn sem eru áhugasöm, látið þau vita um þetta.
Ţað er líka gott að fá fullorðna til að mæta með börnunum sínum.
Áhugasamir hafi samband við Guðnýju Guðjónsdóttur í síma 8642112 eða með skilaboðum á fb

29.8.2020

Bikarmeistarar 2020

Bikarmeistarar 2020 eru meðlimir í sveit Hótels Hamars
eftir úrslitaleik við Garðs apótek

í sveitinni spila, Aðalsteinn Jörgesen - Bjarni H. Einarsson
Matthías Þorvaldsson - Sverrir Ármannsson
Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson

Heimasíða mótsins

Öll spil og úrslit og raunstaða

15.8.2020

8-liđa úrslit í Bikarkeppni BSÍ

Allir leikir búnir í 3 umferð og verður
dregið í kvöld 26.ágúst í undanúrslitin

3. umferð

Heimasiðu Bikarkeppninnar

      
Skráningarlisti og símanúmer

14.8.2020

Íslandsmót í sveitakeppni 2020

Íslandsmótinu sem vera átti í Hörpu 3-6 sept er frestað um óákveðinn tíma. Ákvörðun um nýja dagsetningu eða hvort mótið mun falla niður  þetta árið mun liggja fyrir um miðjan september”

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing