Fréttir
23.2.2021
Ársţing og spil í Síđumúla
Vegna tafa hjá verktökum sem vinna við að koma húnsæði sambandsins í lagi
verður enn og aftur að fresta Ársþingi BSÍ sem vera átti 18.október s.l.
Fyrirhugað er að hafa þingið föstudaginn 9.apríl kl. 17:00
Spilamennska hjá þeim félögum spila í húsnæði BSÍ frestast þar af leiðandi líka
vonandi skyrist innann skammst hvenær hægt sé að hefja starfssemi í húsinu
verður enn og aftur að fresta Ársþingi BSÍ sem vera átti 18.október s.l.
Fyrirhugað er að hafa þingið föstudaginn 9.apríl kl. 17:00
Spilamennska hjá þeim félögum spila í húsnæði BSÍ frestast þar af leiðandi líka
vonandi skyrist innann skammst hvenær hægt sé að hefja starfssemi í húsinu
11.2.2021
Spil í Síđumúlanum
Ţví mður getum við ekki hafið spilamennsku í Síðumúlanum vegna vinnu iðnaðarmanna
sem stendur enn yfir - en vonandi verður þetta allt búið í síðustu viku febrúarmánðar
Ţó nokkuð mörg félag eru byrjuð að spila eða byrja í næstu viku
Ţað er frábært á lífið sé spil aftur
sem stendur enn yfir - en vonandi verður þetta allt búið í síðustu viku febrúarmánðar
Ţó nokkuð mörg félag eru byrjuð að spila eða byrja í næstu viku
Ţað er frábært á lífið sé spil aftur
29.1.2021
Ársţing BSÍ
Ársþing BSÍ sem halda átti 18.október 2020 verður haldið
sunnudaginn 28.febrúar 2021 kl. 15:00
Hefðbundin fundarstörf ásamt því að samþykkja ný lög fyrir Bridgesambandsins og eru þau kynnt hér ,megin breytingin er að nú verður starfssárið almannaksárið. Þetta þýðir að við munum taka tvö ársþing eitt fyrir starfsárið frá 1 sept. 2019 til 31 ágúst 2020 og svo fyrir tímabilið 1. Sept til 31. Desember 2020. Í nýju löginum er tillaga um að framvegis verði ársþing haldið í mars, aðrar breytuingar eru óverulegar"
Kjörbréf er hægt að nálgast hér
Fulltrúar samkvæmt skilagreinum
Útreikningur kvóta
sunnudaginn 28.febrúar 2021 kl. 15:00
Hefðbundin fundarstörf ásamt því að samþykkja ný lög fyrir Bridgesambandsins og eru þau kynnt hér ,megin breytingin er að nú verður starfssárið almannaksárið. Þetta þýðir að við munum taka tvö ársþing eitt fyrir starfsárið frá 1 sept. 2019 til 31 ágúst 2020 og svo fyrir tímabilið 1. Sept til 31. Desember 2020. Í nýju löginum er tillaga um að framvegis verði ársþing haldið í mars, aðrar breytuingar eru óverulegar"
Kjörbréf er hægt að nálgast hér
Fulltrúar samkvæmt skilagreinum
Útreikningur kvóta
28.1.2021
Bermuda Bowl 1991
Bjorn Hjalmarsson ( Svíþjóð ) hefur útbúið
ţetta skemmtilega myndband á youtube
27.1.2021
Skoska sambandiđ
22.1.2021
Húsnćđiđ í Síđumúlanum
Eftir mikil niðurrif vegna vatnstjónsins er byrjað að byggja upp aftur
Vonumst við til að allt verði tilbúið um miðjan febrúar
Vonumst við til að allt verði tilbúið um miðjan febrúar
_1400551155.jpg)
15.1.2021
Hvenćr verđur byrjađ ađ spila
Hvenær verður byrjað að spila?
Nú er búið að aflétta fjöldatakamörkunum nokkuð og Bridgesambandið var að vonast til að spilamennska gæti hafist í Síðumúlanum í kringum 20. janúar. Það verður einhver bið á því, leki kom upp í húsnæðinu þannig að bæði gólfefni og veggir skemmdust. Við vonumst til að geta hafið spilamennsku fyrstu vikuna í febrúar í Síðumúlanum.
Einhver félög úti á landsbyggðinni ætla að reyna að byrja í næstu viku
Nú er búið að aflétta fjöldatakamörkunum nokkuð og Bridgesambandið var að vonast til að spilamennska gæti hafist í Síðumúlanum í kringum 20. janúar. Það verður einhver bið á því, leki kom upp í húsnæðinu þannig að bæði gólfefni og veggir skemmdust. Við vonumst til að geta hafið spilamennsku fyrstu vikuna í febrúar í Síðumúlanum.
Einhver félög úti á landsbyggðinni ætla að reyna að byrja í næstu viku
2.1.2021
Bridgehátíđ 2021
Stjórn Bridgesambandsins sendir öllum landsmönnum bestu óskir um
gleðilegt nýtt ár
Vegna heimsfaraldursins verður okkar stærsta mót Bridgehátíð sem vera
átti í lok janúar felld niður í ár
Bridgesambandið náði að halda 3 mót á líðandi ári og voru það
paratvímenningur í lok febrúar úrslit bikarkeppni sumarsins og
eldri spilara mótið í sveitakeppni í byrjun október,
en sumarbridge og bikarkeppnin voru á sínum stað vegna lægðar í veirunni
Ekki er víst hvenær næsta mót verður en vonandi fyrr en seinna
gleðilegt nýtt ár
Vegna heimsfaraldursins verður okkar stærsta mót Bridgehátíð sem vera
átti í lok janúar felld niður í ár
Bridgesambandið náði að halda 3 mót á líðandi ári og voru það
paratvímenningur í lok febrúar úrslit bikarkeppni sumarsins og
eldri spilara mótið í sveitakeppni í byrjun október,
en sumarbridge og bikarkeppnin voru á sínum stað vegna lægðar í veirunni
Ekki er víst hvenær næsta mót verður en vonandi fyrr en seinna
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði