|
|
|
Nokkrar leiðbeiningar um RealBridge. |
|
|
1 |
Spilari á að ALERTA sýnar eigin gerfisagnir og skrifa
skýringu með. |
|
Smella á ALERT, skrifa skýringu, smella á SÖGN, í þessari
röð. |
2 |
Allar sagnir, þ.m.t. DOBL og REDOBL, sem hafa óhefðbundna
merkingu og gætu komið |
|
andstöðunni á óvart skal ALERTA. (Þó ekki stayman,
yfirfærslur, refsidobl eða take out dobl) |
3 |
Smella á sögn hjá andstöðu til að byðja um skýringu. |
|
Smella á eigin sögn til að skrifa skýringu. Allar
skýringar ættu að fara fram í forritinu. |
4 |
Halda tímaplani, 7 mín. á spil. KLEIMA um leið og
slagafjöldi er ljós. |
5 |
Ef annað parið notar mikinn tíma, kalla á keppnisstjóra
og láta vita. |
6 |
Hafa á hreinu hvenær t.d. yfirfærslur, Bergen og Jakoby
detta út við meldingu andstöðunnar. |
7 |
Reynum að útiloka umhverfishljóð frá heimili eins og
kostur er. |
|
HÖFUM GAMAN SAMAN |
|
|