Dagskráin er eftirfarandi fram á vor hjá okkur. Næst eða 6.feb byrjar Sveitakeppni með sveitarokk fyrirkomulagi og er það Íslandsbanki sem styrkir það. Keppnin er 4ra kvölda
6. mars byrjar síðan meistaratvímenningur og eru það 4 kvöld.
3.apríl og 10.apríl verður hraðsveitakeppni sem VÍS hefur styrkt fyrir okkur.
24.apríl og 1.mai verður landsbankatvímenningur tveggja kvölda
8.mai kjördæmatvímenningur
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.