Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

8.5.2007

Topp 24 einmenningur BR - Lokakvöld BR

Einmenningur fyrir 24 bronsstigahćstu spilara BR yfir veturinn fór fram ţriđjudaginn 8.maí. Michelle bar fram miklar krćsingar og allir skemmtu sér hiđ besta.
Spilađur var bötler og ţar sem óvenju mikiđ var um slemmuspil urđu miklar sviptingar í toppbaráttunni. Úrslit réđust í síđasta spilinu ţar sem stóđu 7 lauf en sá samningur náđist á helmingi borđa. Hermann Friđriksson stóđ uppi sem sigurvegari og fékk utanlandsferđ frá Sumarferđum ađ launum.
Efstu spilarar:

1. Hermann Friđriksson       45
2. Símon Símonarson           43
3. Sveinn Ţorvaldsson         34
4. Björgvin Már Kristinsson  33
5. Ómar Olgeirsson              33
6. Gísli Steingrímsson           26

Öll spil og úrslit má finna hér

Einmenningur
2. Símon Símonarson, 1. Hermann Friđriksson, 3. Sveinn R. Ţorvaldsson

Einnig voru veitt verđlaun fyrir bronsstigahćsta spilara vetrarins,
hćstu konuna og hćsta yngri spilarann.

bronsprins
Bronsprins BR 2006-2007 - Gabríel Gíslason ásamt ÍÖS sem afhenti verđlaunin


bronsdrottning
Bronsdrottning BR 2006-2007 - Erla Sigurjónsdóttir

bronskóngur
Bronskóngur BR 2006-2007 - Ómar Olgeirsson

Hér má sjá lokastöđuna í bronsstigum vetrarins hjá BR


Nú í kvöld, 8.maí er lokakvöld BR.
24 efstu spilarar vetrarins spila ţar einmenning ţar sem sigurvegarinn hlýtur utanlandsferđ frá Sumarferđum og gjafabréf frá Ţremur Frökkum verđur í 2. og 3. verđlaun. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir bronsstigahćsta spilara vetrarins, hćstu konuna og yngri spilarann.
Spilurum verđur bođiđ upp á veitingar "a la Michelle". Spilamennska hefst kl. 19 í Síđumúla 37, áhorfendur velkomnir!

Hér má sjá lokastöđuna í bronsstigum vetrarins hjá BR

 
Sumarkveđja
Stjórn BR

 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing