Félög
30.12.2020
Hrannar Erlingsson og Sverrir G Kristinsson unnu Jólamót BR með yfirburðum
Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld á internetinu, RealBridge.online. 42 pör mættu og áttu skemmtilega kvöldstund yfir skemmtilegasta spili heims sem heimsfaraldur fær ekki stoppað.
Sverrir Kristinsson og Hrannar Erlingsson unnu með þvílíkum yfirburðum að jaðrar við galdra.
En Sverrir er afmælisbarn dagsins og óskum við honum til hamingju með það.
BR óskar öllum verðlaunahöfum til hamingju.
GLEÐILEG NÝTT ÁR OG TAKK FYRIR ÞAÐ LIÐNA.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30