Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

12.12.2013

Rangćingar -- Ellinn, Kallinn og nafnarnir

Sl. þriðjudagskvöld var fimmta og síðasta umferðin í 5 kvölda Butler félagsins leikin.   Ellarnir, ungir menn á uppleið, eru að komast á gríðarlegt skrið.   Í 2. sæti síðast og unnu svo núna með 201 (Imps across the field).   Á eftir þeim komu nafnarnir með 193 og í 3. sæti urðu svo peyjarnir, Sigurður og Torfi, með 140.

Lokastaðan í Butlernum, þar sem 4 bestu kvöldin af 5 telja:

1) Magnús Halldórsson-Magnús Bjarnason         691,3  (773,3 öll 5 kvöldin)

2) Sigurður Skagfjörð-Torfi Jónsson                  612,5  (572,5 öll 5 kvöldin)

3) Erlendur Guðmundsson-Karl Sigurjónsson      546     (548,3 öll 5 kvöldin)

4) Eyþór Jónsson-Björn Dúason                         506    (468,0 öll 5 kvöldin)

Eins og sést er röðin óbreytt hvort heldur öll kvöldin eru talin eða bara bestu 4.    Sigurvegurunum, Möggunum mögnuðu, óskum við innilega til hamingju með glæsilegan sigur.   Þeir spiluðu jafnan og góðan bridds öll kvöldin.

 

Úrslit og spil kvöldsins má sjá hér

Lokastöðuna í Butlernum má svo sjá hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing