Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

4.12.2013

Rangćingar -- "Ég gaf honum í nefiđ"

Sl. þriðjudagskvöld var 4. umferðin í Butlerkeppni félagsins leikin.   13 pör mættu til leiks. 

"Þá fór nú blóðið loksins að renna í kallinum og við komumst á skrið" sagði Birgir brattur þegar hann sagði frá því þegar hann gaf Erni, makker sínum, í nefið um mitt kvöld og Örn hnerraði hraustlega. Upp úr því fóru þeir félagar að klifra hratt upp stigatöfluna.  Í lokaumferðinni mættu þeir svo Ella og Kalla.  Ellarnir höfðu setið á efsta borði allt kvöldið (Monrad), tekið fast á móti sér yngri mönnum og konum og enginn haft erindi sem erfiði.  Guttarnir ráku alla af höndum sér og sendu aftur niður í miðja töfluna.   En harðar og stöðugar atlögur taka sinn toll.  Því var nokkuð af þeim dregið þegar neftóbakskarlarnir settust við borðið og hnerruðu.   Svo fór að Örn og Birgir náðu efsta sætinu af þeim og enduðu með 193 (Ims across the field).   Elli og Kalli urðu svo í 2. sæti með 166 og 3ju urðu svo bankastjórarnir Sigurður og Torfi með 115,5.

Úrslitin og spilin má sjá hér

Eftir fjögur kvöld af fimm i Butlernum eru Maggarnir efstir með 580,3.   Bjössi og Eyþór með 436 og Sigurður og Torfi með 432,5.  Stöðuna má sjá hér


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing