Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

4.5.2013

Ašalfundur BR

Nú líður senn að lokum spilaársins hjá BR.  Stjórn félagsins hefur ákveðið að aðalfundurinn verði þriðjudagskvöldið 14. maí.  Sama kvöld og félagið spilar einmenning.  Aðalfundurinn hefst kl. 21:00 og munum við nota kaffihléið í einmenningnum undir fundarstörfin. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
  4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
  5. Kjör formanns stjórnar.
  6. Kosning stjórnar, endurskoðenda og annarra fulltrúa.
  7. Įkvörðun um félagsgjald fyrir komandi ár.
  8. Lagabreytingar ef fram koma.
  9. Önnur mál.

Að loknum aðalfundi verður hafist handa við spilamennskuna og einmenningurinn kláraður.  

Kveðja, stjórnin. 

Stjórnborš

Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Višburšadagatal

Engin skrįšur višburšur framundan.

Hverjir spila ķ dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 

Skoða alla daga


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing