Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Startmót Sjóvá

Vetrarstarf B.A. hafið
 
Starfsemi Bridgefélags Akureyrar þennan veturinn hefst með tveggja kvölda Startmóti Sjóvá en það tvímenningur með þáttöku 13 para. Þetta fór skemmtilega fram en sumir voru greinilega eilítið ryðgaðir svona í lok sumars.
 
Staða efstu para eftir fyrra kvöldið:
 
1. Jón Sverrisson - Gissur Jónasson 60,8%
2. Björn Þorláksson - Örlygur Örlygsson 60,0%
3. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason 58,8%
4. Björgvin Gunnarsson - Gissur Gissurarson 55,8%
5. Pétur Gíslason - Pétur Guðjónsson 54,6%


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóð:

Félög » Norðurland eystra » BA » Úrslit » 2008-2009 » Sjova

Myndir


Auglýsing