Félög
27.8.2017
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 14. september.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 14. september eftir frábært sumarfrí. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði en svo er það ykkar að mæta og setja skemmtilegan svip á starfið. Að venju byrjum við á þriggja kvölda keppni þar sem tvö bestu gilda. Allt gert til þess að þeir sem ekki komast öll kvöldin geti samt verið með. Þrjú stök kvöld sem tengd eru saman til að fá fram lokaúrslit.
Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8, á bakvið Landsbankann vð Hamraborg. Alla fimmtudaga kl. 19:00.
Skráning á staðnum nema annað sé auglýst.
Viđburđadagatal
27.12.2019
30.12.2019
3.1.2020
4.1.2020
17.1.2020
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.