Félög
31.10.2017
Páll Bergsson og Vigfús Pálsson efstir í BR
29.10.2017
Briddsfélag Selfoss
Engum tókst að skáka við þeim Kristjánið Má og Gunnlaugi í Suðurgarðsmótinu sem lauk síðastliðinn fimmtudag.
Næsta mót félagsin er þriggja kvölda butler tvímenningur.
27.10.2017
Ćsispennandi Suđurlandsmóti lokiđ ţar sem litarsvik réđi úrslitum í lokin.
Suðurlandsmótið í tvímenningi var spilað í kvöld og lauk með sigri Halldórs Þorvaldssonar og Magnúsar Sverrissonar sem höfðu betur í innbyrðis viðureignum við Kristján Má Gunnarsson og Gunnlaug Sævarsson en bæði pörin enduðu með 295 stig.
Kristján Már og Gunnlaugur eru samt sem áður Suðurlsndsmeistarar þar sem reglan segir að a.m.k. annar spilarinn í parinu verður að vera skráður í félag á svæðinu.
Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Svo vildi til í síðustu umferð að á einu borðinu var sagnhafi búinn að standa 5 tígla en þegar blindur ætlaði að setja spilin sín aftur í spilabakkann tók keppnisstjóri eftir því að eitt spilanna var enn í bakkanum og hann hafði því aðeins verið með 12 spil á hendi allt spilið. Keppnisstjóri dæmdi svo að sagnhafi hefði gerst sekur um litarsvik og dæmdi spilið einn niður sem hafði áhrif á skor efstu paranna í þessu tiltekna spili. Meira um það á Fb. síðar.
26.10.2017
Bingi og feđgarnir efstir í Kópavogi
24.10.2017
TM-Selfossi varnn Monradsveitakeppni BR
Ţriggja kvölda Monradsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lauk nú í kvöld. Sveit TM á Selfossi stóð uppi sem sigurvegari með 134,88 stig sem gerir rétt tæp 15 stig að meðaltali úr hverjum leik. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Næsta keppni er þriggja kvölda Monrsd-tvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna. Skráning á staðnum.
19.10.2017
Feđgarnir unnu Butlertvímenning BK Skráning í SVK hafin
Í kvöld var spilað þriðja og síðasta kvöldið í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs. Julius Snorrason og Eiður Mar Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar eftir harða baráttu við Helga Bogason og Ólaf Steinason/Gunnlaug Karlsson.
Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Næsta keppni er Aðalsveitakeppni BK 2017 sem hefst fimmtudaginn 26 október. Nú þegar eru átta sveitir skráðar og væntanlega einhverjar á leiðinni. Skráning hjá Jörundi s. 699-1176 og Þórði s. 862-1794
18.10.2017
Suđurlandsmót í sveitakeppni 2018
Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður haldið helgina 13-14.janúar 2018
Spilað verður á Suðurlandi en ekki er ákveðið hvar þar.
Nánari upplýsingar um mótið kemur síðar
Höskuldur kemur til með að veita upplýsingar um mótið í s. 8974766
15.10.2017
2 kvölda sveitakeppini ađ hefjast í BH
ALLT AÐ GERAST
ÍSLAND KOMIÐ Á HM og þá getum við snúið okkur að spilamennsku
2 kvölda sveitakeppni sem hefst núna mánudaginn 16.okt :) þetta verða 8 spila leikir, 4 leikir á kvöldi, 2 kvöld eða 8 umferðir. sama fyrirkomulag og á Bridgehátíð. Glæsileg verðlaun fyrir 2 efstu sætin. Gott væri að skrá sveitina hér að neðan til að flýta fyrir. endilega hafið samband ef ykkur vantar aðstoð við að mynda sveit.
12.10.2017
Helgi Boga og Ólafur Steina efstir í Kópavogi
Eftir tvö kvöld af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs eru Ólafur Steinason og Helgi Bogason efstir með 95 impa alls. Síðasta kvöldið í keppninni verður spilað næsta fimmtudag og eru allir velkomnir. Góð æfing fyrir Aðalsveitakeppnina sem hefst síðan 26. október.
11.10.2017
Briddsfélag Selfoss
Ţátttaka var fremur róleg fyrsta spilakvöldið, af ýmsum ástæðum, einhverjir voru farnir í viking norður á land og aðrir fóru erlendis. En það mættu 6 pör og spiluðu sveitakeppni og höfðu gaman að, þó að spilastjórinn væri örlítið ryðgaður og hafi klúðrað skipulagningunni. Næsta fimmtudag hefst spilamennska fyrir alvöru og hefst þá þriggjakvölda tvímenningur þar sem 2 bestu kvöldin telja. Spilamennska hefst stundvíslega kl 19:30.
11.10.2017
Bridgefélag Selfoss
Ţátttaka var fremur róleg fyrsta spilakvöldið, af ýmsum ástæðum, einhverjir voru farnir í viking norður á land og aðrir fóru erlendis. En það mættu 6 pör og spiluðu sveitakeppni og höfðu gaman að, þó að spilastjórinn væri örlítið ryðgaður og hafi klúðrað skipulagningunni. Næsta fimmtudag hefst spilamennska fyrir alvöru og hefst þá þriggjakvölda tvímenningur þar sem 2 bestu kvöldin telja. Spilamennska hefst stundvíslega kl 19:30.
10.10.2017
TM-Selfossi efst í Monradsveitakeppni BR
8.10.2017
BH EKKI spilađ á mánudaginn 9.okt vegna landsleik íslands
BH EKKI spilað á mánudaginn 9.okt vegna landsleik íslands
Sveitakeppnin hefst mánudaginn 16.okt
7.10.2017
Norđurljósamótiđ Siglufirđi
Ein vika er í norðurljósamótið á Siglufirði. 6-8 október 2017
Hér er verður hægt að sjá allar stöður mótsins
6.10.2017
3 kvölda Sveitakeppni BH ađ hefjast
ALLT AÐ GERAST
ÍSLAND AÐ VINNA OG SVEITAKEPPNI AÐ HEFJAST Í BH
Minni á 3 kvölda sveitakeppni sem hefst núna mánudaginn 9.okt :) þetta verða 10 spila leikir, 3 leikir á kvöldi, 3 kvöld eða 9 umferðir. sama fyrirkomulag og á Bridgehátíð. Glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Gott væri að skrá sveitina hér að neðan til að flýta fyrir. endilega hafið samband ef ykkur vantar aðstoð við að mynda sveit.
PS. Reynum að tengja sjónvarp þannig að hægt sé að fylgjast með leiknum með öðru auganu
6.10.2017
Monrad-sveitakepni ađ hefjast hjá BR
Ţriðjudaginn 10. október hefst þriggja kvölda Monrad-sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Keppnin er stytt um eit kvöld tll að koma á móts við þá spilara sem fara til Madeira. Spilaðar verða níu umferðir, þrír 10 spila leikir á kvöldi.
Skráning í sms s. 862-1794 og á Facebook til Þórðar Ingólfssonar. Einnig hjá Dennu s. 864-2112
5.10.2017
Friđţjófur og Guđbrandur efstir í Kópavogi
Fyrsta kvöldið í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson skoruðu 57 og eru með 19 impa forystu.
Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
3.10.2017
Gummi Palli og Láki unnu Butlertvímenning BR
Síðasta kvöldið í þriggja kvölda Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson sigruðu nokkuð örugglega með 82 impa í plus. Allt um það á HEIMASÍÐU BR
Næsta keppni er þriggja kvölda Monrad-sveitakeppni þar sem spilaðir verða þrír tíu spila leikir á kvöldi.
3.10.2017
Briddsfélag Selfoss
Við byrjum veturinn á upphitunartvímenningi, svon rétt til að losa ryðið af spilamennskunni. Spilað verður á fimmtudögum í vetur í selinu á Íþróttavellinum og hefst spilamennska stundvíslega kl 19:30