Félög
30.10.2015
Bridsfélag Selfoss
Síðast liðinn fimmtudag hófst þriggjakvölda tvímenningur.
29.10.2015
Ađalsveitakeppni BK. Bergsteinn og félagar efstir
Sveit Bergsteins Einarssonar er efst eftir tvær umferðir í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs.
29.10.2015
Minningarmót um Halldór Einarsson
Minningarmót Bridgefélags Hafnerfjarðar um Halldór Einarsson. sem halda átti samkværmt dagskrá félagsins þann 30.10.2015 verður haldið föstudaginn 27.11.2015. Sjá hér..
23.10.2015
Briddsfélag Selfoss
Engar breytingar urður á stöðu efstu manna á lokakvöldi Suðurgarðstvímenningsins. Sigurvegarar voru þeir Helgi Grétar og Björn, næstir voru Billi formaður og Helgi Hermans. Næsta mót félagsins er þriggjakvölda butlertvímenningur sem kenndur er við málara.
23.10.2015
Sveinn Stefánsson og Bergur Reynisson unnu FRESCO-impakeppnina
FRESCO-impakeppninni hjá Bridgefélagi Kópavogs lauk í gærkvöldi með yfirburðasigri þeirra Bergs Reynissonar og Sveins Stefánssonar.
Öll úrslit má sjá á heimasíðunni.
15.10.2015
Briddsfélag Selfoss
Björn og Helgi Grétar voru óstöðvandi þegar 2. kvöldið af þremur var spilað í þriggjakvölda tvímenningi hjá okkur.
Mótið klárast næstkomandi fimmtudagskvöld.
15.10.2015
Benni og Ingi efstir eftir tvö kvöld af ţremur í FRESCO-impakeppninni
9.10.2015
Björk og Jón međ nauma forystu í FRESCO-impamótinu.
8.10.2015
Bridddsfélag Selfoss
Formaðurinn er eftstur að einu kvöldi af þremur í íslandsbankatvímenningnum er lokið. Alls mættu 11 pör sem telst nokkuð gott í Árborg. En hægt er að bæta við á meðan húsrúm leyfir.
6.10.2015
Briddsfélag Selfoss
Næstkomandi fimmtudagskvöld hefst þriggja kvölda tvímenningur hjá félaginu. Hvetjum við alla briddsáhugamenn á suðurlandi til mæta.
Spilað verður í Selinu á Íþróttavellinum og hefst spilamenska kl 19:30
6.10.2015
FRESCO-impakeppnin ađ hefjast í Kópavogi.
Fimmtudaginn 08 október hefst FRESCO-impakeppnin hjá Bridgefélagi Kópavogs. Þetta er þriggja kvölda butler-tvímenningur og þarf að spila öll kvöldin eða redda varapari. Vinsamlegast mæta tímanlega fyrir kl. 19:00.
Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8.
5.10.2015
BH: Guđbrandur og Jón efstir í Gamla Vínhús tvímenningnum eftir 1. kvöld af 4
Gamli Vínhústvímenningurinn
4.10.2015
Gamla-Vínhúss tvímenningur.
Gamla Vínhúss tvímenningur hefst hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar á Mánudagskvöldið. Sitthvort gjafabréfið út að borða fyrir tvö í verðaun fyrir sigurvegarana. Aukaverðlaun fyrir sigurvegara hvers kvölds. Mætum öll.
2.10.2015
Bernódus og Ingvaldur sigruđu í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs
Lokakvöldið í þriggja kvölda Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Bernódur Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson báru sigur úr bítum með töluverðum mun. Öll úrslit má sjá á heimasíðunni.
Næsta keppni félagsins er Frescó-impakeppnin, sem er þriggja kvölda butler-tvímenningur. Vinsamlegast mæta tímanlega fyrir kl. 19:00 næsta fimmtudag.
Viđburđadagatal
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness kl. 19:30 - Kirkjubraut 40