Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

28.4.2009

Norđurlandsmót í tvímenningi 2009

Norđurlandsmót í tvímenningi verđur haldiđ í Safnađarheimilinu viđ Dalvíkurkirkju föstudaginn 1. maí 2009.
Spilamennska hefst kl. 10:30 og mótslok áćtluđ um kl. 18 - 18:30.
Keppnisgjald er 2500 kr. pr. mann.
Léttur hádegisverđur innifalinn og kaffi á könnunni.
Spilađ er um silfurstig.

 Viđ hvetjum eindregiđ til góđrar ţátttöku í skemmtilegu móti.
Skráning er hjá Hákoni Sigmundssyni, sími 864 6161
og
Víđi Jónssyni, sími 897 7628                    

28.4.2009

Eđvarđ og Ţorsteinn efstir í Firđinum

Nú eru búin tvö kvöld af ţremur í Vortvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar. Eđvarđ Hallgrímsson og Ţorsteinn Berg hafa spilađ best og eru međ samtals 120,7% skor úr báđum kvöldum. Tvö kvöld af ţremur gilda til verđlauna og ţurfa Jón Guđmar og Hermann 63,4% skor síđasta kvöldiđ til ađ ná efsta sćtinu, ađ ţví gefnu ađ Eđvarđ og Ţorsteinn bćti ekki sitt skor. Úrslit gćrkvöldsins má sjá hér.

Stađa efstu para:

1. Eđvarđ Hallgrímsson - Ţorsteinn Berg                120,7%

2. Jón Guđmar Jónsson - Hermann Friđriksson      113,2%

3. Loftur Ţór Pétursson - Eiríkur Kristófersson       105,2%

4. Indriđi H Guđmundsson - Pálmi Steinţórsson     103,8%

5. Óli Björn Gunnarsson - Atli Hjartarson                  99,4%

6. Halldóra Magnúsdóttir - Ţóranna Pálsdóttir          99,4%

7. Baldur Bjartmarsson - Sigurjón Karlsson               96,2

27.4.2009

Vesturlandsmót í tvímenningi

Laugardaginn 2.maí  verđur Vesturlandsmót í tvímenningi kl. 10-18.
Spilađ verđur ađ Kirkjubraut 40 á Akranesi
Keppnisagjöld eru 5.000 kr. á pariđ
Ţátttaka tilkynnist til gudmo@skipti.is í síđasta lagi miđvikudaginn 29.apríl. s. 896-6613

22.4.2009

Alfređsmót B.A.

Nú er fariđ ađ styttast í annan endann í mótaskránni hjá Bridgefélagi Akureyrar ţó enn séu skemmtileg mót eftir.

21.4.2009

Vortvímenningur í Firđinum

Vortvímenningur BH hófst í gćrkvöldi. Spilađur er mitchell tvímenningur ţar sem tvö bestu kvöldin gilda til verđlauna. Spilađ var á 9 borđum en frjáls mćting er svo ţeir sem ekki komust í gćr eiga enn séns á ađ mćta nćstu tvö kvöld. Öll úrslit má sjá hér

17.4.2009

Bridgefélag Selfoss: Síđasta móti vetrarins lokiđ

Síđasta keppni vetrarins var eins kvölds tvímenningur, sem fór fram fimmtudaginn 16. apríl. Spilađur var Howell tvímenningur međ 10 pörum, ţrjú spil á milli para. Međalskor var 108. Stađa efstu para varđ ţessi:

 1. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 142
 2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 142
 3. Gísli Hauksson - Magnús Guđmundsson 128
 4. Guđmundur Ţór Gunnarsson - Gísli Ţórarinsson 104
 5. Símon Sveinsson - Bjarni Ágúst Sveinsson 103

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

14.4.2009

Bf. Kópavogs

Ţriggja kvölda Butler tvímenningur hefst fimmtudaginn 16.apríl n.k.

10.4.2009

Páskamót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Öll úrslit hér

9.4.2009

Alfređsmót B.A.

Alfređsmótiđ er ţriggja kvölda  impatvímenningur ţar sem pör eru einnig dregin saman í sveitir sem fá samanlagt skor paranna.

7.4.2009

Indriđi og Pálmi unnu sér inn stćrđar páskaegg í Firđinum

Indriđi H Guđmundsson og Pálmi Steinţórsson báru sigur úr bítum í Páskatvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar sem lauk í gćrkvöldi. Annars var keppnin ćsispennandi og enduđu tvö pör efst og jöfn í gćr eins og sjá má hér en ţetta var tveggja kvölda keppni og hér má sjá samanlögđ úrslit.

4.4.2009

Einmenningur B.A.

Annar einmenningur B.A. var međ međ páskaívafi.

3.4.2009

Bridgefélag Selfoss: Kristján Már og Guđmundur Ţór sigruđu Íslandsbankatvímenninginn

Lokakvöldiđ í Íslandsbankatvímenningnum 2009 var spilađ fimmtudaginn 2. apríl. Stađa efstu para varđ ţessi:

 1. Kristján Már Gunnarsson - Guđmundur Ţ. Gunnarsson / Helgi G. Helgason 538
 2. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 490
 3. Gunnar Ţórđarson - Anton Hartmannsson 471
 4. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 468
 5. Sigurđur Vilhjálmsson - Gísli Ţórarinsson 453

Ţessi pör skoruđu mest um kvöldiđ:

 1. Gunnar Ţórđarson - Anton Hartmannsson 175
 2. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 173
 3. Kristján Már Gunnarsson - Guđmundur Ţór Gunnarsson 167
 4. Leif Österby - Svavar Hauksson 167
 5. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 165
 6. Ólafur Steinason - Guđmundur Ţór Gunnarsson 165

Heildarstöđuna ásamt spilagjöfinni og skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

2.4.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Ćsispennandi toppbarátta!

Sverrir G. Kristinsson og Stefán Jóhannsson voru međ örugga forystu nánast allar umferđir ţangađ til í lokin og munađi bara 0,5 stigi ađ Jórunn Fjeldsted og Gróa Guđnadóttir kćmust upp fyrir ţá. Sverrir og Stefán fengu glćsileg páskaegg ađ launum frá Kólus.

Öll úrslit og spilagjöf


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing