Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.12.2009

Minningarmót Sigfúsar Ţórđarsonar/Jólamót B. Hafnarfjarđar

Guðmundur Snorrason og Bjarni Einarsson sigruðu í Minningarmóti Sigfúsar Þórðarsonar sem fór fram í Hafnarfirði 28.desember. 88 pör mættu til leiks! Öll spil og úrslit má finna hér

Efstu pör urðu
1. 58,5% Guðmundur Snorrason og Bjarni Einarsson
2. 57,6% Sigtryggur Sigurðsson - Gísli Steingrímsson
3. 57,5% Sigurður Skagfjörð - Torfi Jónsson
4. 57,5% Kristinn Þórisson - Ómar Freyr Ómarsson
5. 57,2% Vignir Hauksson - Stefán Stefánsson
6. 57,1% Sverrir Kristinsson - Stefán Jóhannsson            
7  57,0% Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson                  
8  56,5% Vilhjálmur Pálsson - Björn Snorrason               
9  56,1% Skúli Skúlason - Rúnar Einarsson                  
1056,1% Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson

Veitt voru vegleg peningaverðlaun og einnig voru dregnir út ýmsir aukavinningar, m.a. flugeldar

28.12.2009

Bridgefélag Rangćinga

Landsbankabarómeterinn fór fram síðastliðinn þriðjudag 22.12.  Fengu Rangæingar góða gesti í heimssókn því að nokkur pör frá Selfossi lögðu á fáka sína og brunuðu austur fyrir á.  Sannast það á úrslitum að Rangæingar eru löngu hættir að höggva menn í herðar niður því að gestirnir skipa 5 af 7 efstu sætunum.  En Þeir Sigurður og Torfi sáu enga ástæðu til þess að gefa þeim eftir fyrsta sætið og sitja því eins og límdir væru.  Nánari úrslit má sjá hér.

27.12.2009

Jólamót KEA Hótels

Jólamót KEA Hótels

25.12.2009

Hangikjötstvímenningur B.A.

Hangikjötstvímenningur B.A.

21.12.2009

Jólatvímenningur B. Hafnarfjarđar

Erla Sigurjónsdóttir og Óli Björn Gunnarsson unnu öruggan sigur í jólatvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar. Öll úrslit og spil má finna á heimasíðu B.Hafn

19.12.2009

Ađalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarđar - Jólatvímenningur mánudaginn 21.des

Staðan jafnaðist mikið á öðru kvöldinu í aðalsveitakeppninni og sveit Maríu Haraldsdóttir er á toppnum með 77 stig.
Sveit Guðlaugs Bessasonar er næst með 75 stig og sveit Guðlaugs Sveinssonar í þriðja
sæti með 74 stig. Sjá nánar á heimasíðu Bridgfélags Hafnarfjarðar

Minnt á að næsta mánudag, 21.des verður jólatvímenningur en aðalsveitakeppnin heldur áfram eftir áramót!


Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar hófst mánudaginn 7.desember með þátttöku 14 sveita. Sveit Guðlaugs Sveinssonar var óstöðvandi fyrsta kvöldið og er með fullt hús stiga eftir 2 leiki. Efstu sveitir:
1.     50 Guðlaugur Sveinsson
2.     41 Högni Friðþjófsson
3-4   36 Sæblik
3.-4. 36 María Haraldsdóttir
5.      35 Ingimundur 1 og 8  
Spilmennska hefst kl. 19 í Flatahrauni 3 Hafnarfirði. Tveir 16 spila leikir á kvöldi. Tvö kvöld fyrir áramót og áframhald á nýju ári...

18.12.2009

Bridgefélag Selfoss: Helgi Grétar Helgason sigrađi jólaeinmenninginn

Helgi Grétar Helgason varð sigurvegari Jólaeinmenningsins 2009 eftir æsispennandi og jafna baráttu, með 271 stig. Í öðru sæti varð Gunnar Leifur Þórðarson með 263 stig og í þriðja sæti varð Brynjólfur Gestsson með 262 stig. Nánar má finna um úrslitin ásamt spilagjöf og úrslitum úr hverju spili á ţessari síðu.

Nú er spilamennska í félaginu farin í jólafrí, en fyrsta mót eftir áramót verður HSK mótið í tvímenning, sem spilað verður fimmtudaginn 7. janúar. Að því loknu tekur við 4 kvölda aðaltvímenningur félagsins, sem kallast Sigfúsarmótið, til heiðurs Sigfúsi heitnum Þórðarsyni sem lést sl. vor. Hann gaf verðlaunin í þetta mót fyrir nokkrum árum síðan.

17.12.2009

KEA Hangikjötstvímenningur Bridgefélags Akureyrar

KEA Hangikjötstvímenningur Bridgefélags Akureyrar 

17.12.2009

Bridgefélag Rangćinga

Butler 5. kvöld í "BUTLER-5 kvöld - 4 bestu" 15.12.09
Síðasta kvöld í butler mótaröð Rangæinga fór fram síðastliðið þriðjudagskvöld. Augljóst þótti frá upphafi að reynsluboltanir og meistarar síðustu ára ætluð lítið að gefa eftir og engin hætta væri á íþróttameiðslum í þeirra herbúðum.  Lokastaða kvöldsins var sú að Torfi og Sigurður unnu með það stórum mun að elstu menn þekktu varla töluna.  Þeir uppskáru 91 stig og 3.25 impa í spili.  Þegar úrslit bestu kvölda eru tekin saman þá er eru það eftirtaldir sem skipa 3 efstu sætin.
1.sæti: Torfi-Sigurður
2.sæti: Bjössi-Eiríkur
3.sæti: Örn-Svavar
Nánari úrslit frá síðasta kvöldi eru hér.

16.12.2009

Jólasveinatvímenningur BR

Mikið var um jólasveina á síðasta spilakvöldi BR fyrir jól. Hlutskarpastir á endasprettinum urðu (Jóla)Sveinn Þorvaldsson og Guðlaugur Sveinsson. Fengu þeir dýrindis jólamat í verðlaun en mikið var um útdráttarverðlaun fyrir þá sem mættu með jólasveinahúfur. Efstu pör:
1. 59,0% Guðlaugur Sveinsson - Sveinn Þorvaldsson
2. 58,7% Gylfi Baldursson - Sigurður B Þorsteinsson
3. 57,3% Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson
4. 57,0% Stefán Jóhannsson - Sverrir Kristinsson
5. 56,0% Guðný Guðjónsdóttir - Halldóra Magnúsdóttir
Stjórn BR óskar spilurum öllum gleðilegra jóla og minnir á jólamót BR 30.des og Reykjavíkurmótið 5.-19.janúar

16.12.2009

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2010

 

Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2010 fer fram dagana 5. - 19. janúar.   Spilaðir verða 16 spila leikir nema að þátttaka verði of mikil til að leyfa þann fjölda spila.   Spilað verður með forgefnum spilum og verður árangur hvers pars metin í fjölsveitaútreikningi.

Keppnisdagar miðað við 18 sveitir (17 umferðir).

 5. janúar     umf. 1-2 
 6. janúar     umf. 3-4
12. janúar     umf. 5-6
13. janúar     umf. 7-8
16. janúar     umf. 9-12
17. janúar     umf. 13-15
19. janúar     umf. 16-17

Ef 20 sveitir skrá sig til leiks þá bætist við fimmtudagurinn 7. janúar. Ef 16 sveitir skrá sig til leiks þá dettur út miðvikudagurinn 13. janúar.

Skráningarfrestur er til 16:00 þriðjudaginn 5. janúar.

Dregið verður í töfluröð kl. 16:15 sama dag.

13 efstu sveitirnar úr Reykjavík öðlast rétt til að spila í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni 2010.

Keppnisgjald er 28000 kr. á sveit.

Tekið er við skráningu á skrifstofu BSÍ, s. 587-9360.

eða í tölvupóst bridge@bridge.is    Skráningu verður að fylgja nöfn 4 spilara í sveitinni.

Skrá sveit

Heimasíða Reykjavíkurmótsins 2010

11.12.2009

Bridgefélag Selfoss: Gunnar L. Ţórđarson leiđir jólaeinmenninginn

Spilamennska hófst í jólaeinmenning Bridgefélags Selfoss 10. desember. Til leiks mættu 24 spilarar, og eru spiluð 2 spil á milli manna, allir við alla á 2 kvöldum.

 Efstu menn eru:

1.

Gunnar Leifur Þórðarson 

149

2.

Sigfinnur Snorrason

143

3.-4.

Svavar Hauksson

140

3.-4.

Björn Snorrason

140

 5.

Ţröstur Árnason

139

Heildarstöðuna ásamt spilagjöf og úrslit úr hverju spili má nálgast hér.

Seinna kvöldið verður spilað 17. desember nk.

10.12.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Unnar efstir af 24 pörum!

Halldór Þorvaldsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu 24 para tvímenning með rúmlega 62% skori. Þeir unnu sér inn gjafabréf á Fridays og Laugarásbíó. 4 stigum á eftir þeim voru Páll Ágúst Jónsson og Ásmundur Örnólfsson. Guðmundur Aldan Grétarsson og Óli Björn Gunnarsson voru svo í 3ja sæti.

Öll úrslit og spil

10.12.2009

KEAHÓTEL jólamót Bridgefélags Akureyrar

KEAHÓTEL jólamót Bridgefélags Akureyrar

10.12.2009

Akureyramóti lokiđ

Akureyramóti lokið 

10.12.2009

Bridgefélag Rangćinga

Ţann 8.12 síðastliðinn var haldið fjórða og næstsíðasta Butler-spilakvöldið í yfirstandandi móti.  Spennan er orðin gífurleg og hægt væri að segja að allt gæti gerst.  Siggi og Torfi leiða með örlitlum mun og mega ekki misstíga sig á síðast kvöldi.  En skemmst er frá því að segja að bræðurnir Ævar og Torfi ákváðu að blanda geði við hinn endann á úrslitablaðinu og unnu síðasta kvöld með töluverðum yfirburðum og uppskáru því 50 stig og 1.9 impa á spil.  Nánari úrslit má sjá hér.

8.12.2009

Cavendish tvímenningur BR

Kristinn þórisson og Ómar Freyr Ómarsson fengu risaskor síðasta kvöldið 1.247 stig og skutust í fjórða sætið.

Lokastaðan var þessi

1  Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson....... 1732
2  Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason..... 1413,5
3  Sveinn R Eiríksson - Ómar Olgeirsson.... 1401
4  Kristinn Þórisson - Ómar Freyr Ómarsson. 1032,5
5  Símon Símonarson - Birkir Jónsson....... 1006
6  Einar Jónsson - Hjálmtýr Baldursson..... 639

Sjá nánar á heimasíðu Bridgefélags Reykjavíkur

7.12.2009

Minningarmót um Sigfús Ţórđarson - Jólamót B. Hafnarfjarđar

Minningarmót

Um Sigfús Þórðarson
(Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar)   

Verður haldið mánudaginn 28. desember 2009
að Hraunseli, Flatahrauni 3 Hafnarfirði Kl. 17:00 stundvíslega.
Spilaður verður Monrad Barometer.
Glæsileg peningaverðlaun fyrir 5 efstu sætin.
Verð aðeins.... 3.500kr. á mann eða 7.000kr. á parið.
1.verðlaun 100.000kr. á parið
2.verðlaun 60.000kr. á parið
3.verðlaun 40.000kr. á parið
4.verðlaun 20.000kr. á parið
5.verðlaun 10.000kr. á parið
Samtals 230.000 kr.
Síðan eru dregnir út ýmsir aukavinningar. 
Skráning er hjáSigurjón – 8980970/5651845 sigurjon@tolvustod.is
Atli – 6925513/5551921 habear@simnet.is
Erla 6593013/5653050
Og hjá BSÍ bridge@bridge.is

4.12.2009

Bridgefélag Selfoss: Hrađsveitakeppninni lokiđ

Ćsispennandi keppni í Hraðsveitakeppninni lauk 3. desember sl. Tvær sveitir börðust um efsta sætið, og höfðu þeir Ólafur, Gunnar Björn, Sveinn og Torfi betur í baráttunni við Brynjólf, Helga, Magnús og Gísla með 5 impa mun. Síðan voru þrjár sveitir að berjast um þriðja sætið, og þurfti að skoða innbyrðisviðureignir á milli tveggja þeirra, sveitar Kristjáns, Garðars, Antons og Péturs annarsvegar og sveitar Björns, Vilhjálms, Leifs og Svavars hins vegar til þess að skera úr um 3. sætið og hafði sveit Kristjáns og félaga betur eftir þá skoðun.

Öll úrslit, tafla og lokastaða má fá með því að velja eftirfarandi síður:

Næsta mót er 2 kvölda jólaeinmenningur, sem jafnframt er síðasta mót ársins. Spilað verður fimmtudagskvöldin 10. og 17. desember.

3.12.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Unnar efstir međ 61,1% skor

Halldór Þorvaldsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu 22 para tvímenning með +62. Þeir unnu sér inn nýjustu bridgbókina eftir Guðmund Pál Arnarson, Íslenskar bridge þrautir. Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson enduðu í öðru sæti með +59 og í þriðja sæti voru Júlíus Snorrason og Guðmundur Pálsson með +56.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

3.12.2009

Ţriđja kvöld Akureyrarmóts lokiđ

Ţriðja kvöld Akureyrarmóts lokið

3.12.2009

Bridgefélag Rangćinga

Heimsókn til Hrunamanna og Butler 3. kvöld í "BUTLER-5 kvöld - 4 bestu" 01.12.09
Ţann 24.11. heimssóttu Rangæingar Hrunamenn.  Spilað var í hótelinu á Flúðum og tóku sveitungar vel á móti gestum sínum.  Spilað var sveitakeppni á milli 6 sveita og fóru leikar þannig að Rangæingar náðu fram sigri á öllum borðum.
Núna síðastliðin þriðjudag var svo haldið áfram með 5 kvölda Butler mót Rangæinga.  Nú eru þremur kvöldum lokið og gömlu brýnin Torfi og Siggi komnir með forustu.  Þeir náðu glæsilegum árangri núna síðast. 
Hér má sjá frekari úrslit

1.12.2009

Cavendish tvímenningur BR - Kvöld 2

Jón og Þorlákur fengu risaskor á kvöldi 2 og eru í efsta sæti með 1.454 stig.

Sná nánar á heimasíðu Bridgefélags Reykjavíkur

1.12.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar - 3ja kvölda Mitchell

Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon sigruðu í 3ja kvölda Mitchell tvímenningi eftir spennandi lokaumferðir þar sem mörg pör áttu möguleika á sigri. Jón Guðmar Jónsson og Hermann Friðriksson urðu efstir í NS og Ólafur Þór Jóhannson og Pétur Sigurðsson í AV.
22 pör tóku þátt. Lokastaðan:
1.      54,9% Ragnar Magnússon - Páll Valdimarsson
2.-3. 54,0% Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson
2.-3. 54,0% Högni Friðþjófsson - Einar Sigurðsson
4.      53,5% Jón Guðmar Jónsson - Hermann Friðriksson
5.      52,6% Sigurjón Harðarson - Hjálmar Pálsson/Haukur Árnason

Næsta mánudag, 7.desember hefst aðalsveitakeppni félagsins. Aðstoðað verður við myndun sveita.
Sjá nánar á heimasíðu B.Hafn

 

Halldór Þórólfsson og Baldur Bjarmarsson urðu efstir í NS riðlinum á öðru kvöldi í 3ja kvölda Mitchell. Í AV urðu Atli Hjartarson og Hafþór Kristjánsson efstir. Engu pari hefur tekist að skora vel bæði kvöldin svo spennan verður mikil síðasta kvöldið næsta mánudag. Efstu pör eftir 2 kvöld af 3:
1. 55,7% Ragnar Magnússo - Páll Valdimarsson
2. 55,7% Sigurjón Harðarson - Hjálmar Pálsson/Haukur Árnason
3. 54,9% Sveinn Ragnarsson - Runólfur Guðmundsson
4. 54,5% Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson

Sjá öll úrslit á heimasíðu B. Hafn


Fyrsta kvöldið í 3ja kvölda Mitchell fór fram mánudagskvöldið 16.nóvember með þátttöku 22 para.
Efstu pör:
NS
1. 305 Erla Sigurjónsdóttir og Óli Björn Gunnarsson
2. 301 Sveinn Ragnarsson - Runólfur Guðmundsson
3. 291 Snorri Markússon - Ari Gunnarsson

AV
1. 322 Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon í AV
2. 300 Sigurjón Harðarson - Haukur Arnar Árnason
3. 290 Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson

 Öll úrslit og spil má sjá á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar

27.11.2009

Bridgefélag Selfoss: Önnur umferđin í hrađsveitakeppninni

Önnur umferðin í Hraðsveitakeppninni var spiluð fimmtudaginn 26. nóvember sl. Þeir Gunnar Björn, Ólafur, Sveinn og Torfi leiða enn mótið, nú með 3 impa forskoti. Úrslit og stöðu má fá með því að smella á tenglana hér að neðan.

 Mótinu lýkur svo fimmtudaginn 3. desember.

26.11.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Haraldur Ingason og Ţórir Sigursteinsson unnu međ 63,4%

Haraldur Ingason og Þórir Sigursteinsson fengu nýju bridgebókina hans Guðmundar Páls, Íslenskar bridgeþrautir, í verðlaun fyrir að vinna einskvölds tvímenning í Miðvikudagsklúbbnum. Háðu þeir harða baráttu við Gunnar Björn Helgason og Ingólf Pál Matthíasson sem enduðu í 2. sæti með 62,1%.

Öll úrslit og spil

25.11.2009

Annađ kvöld Akureyrarmóts lokiđ

Annað kvöld Akureyrarmóts lokið

25.11.2009

Cavendish tvímenningur BR

Hlynur Angantýsson og Ragnar Hermannsson leiða mótið eftir fyrsta kvöld af þremur með 619 stig

Sjá nánar á heimasíðu BR

23.11.2009

Bridgefélag Selfoss: Úrslit úr fyrsta kvöldi hrađsveitakeppninnar

Keppni hófst í hraðsveitakeppni félagsins 19. nóvember sl. Í mótinu taka sex sveitir þátt, og verður mótið spilað á þremur kvöldum. Efstir í mótinu eftir fyrsta kvöldið eru Ólafur, Gunnar Björn, Torfi og Sveinn með 64 impa í plús. Með einum impa minna eru Brynjólfur, Helgi, Gísli og Magnús með 63 impa í plús. Úrslit fyrsta kvöldisins urðu annars þessi:

 Önnur umferðin verður spiluð 26. nóvember nk.

19.11.2009

Bridgefélag Rangćinga

Annað kvöld af fimm í Butler fór fram hjá Rangæingum núna 17.11.  Mjög góð þátttaka var og spilað á átta borðum.  Í þetta sinn voru það félagarnir Bjössi og Eiríkur sem stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins með þó nokkrum yfirburðum 84 stig og 2,8 imp meðaltal pr. spil.  En sigurvegarar síðasta kvölds halda enn toppsætinu í heildar keppninni en mjótt er á munum og væntanlega farið að hitna á toppnum.  Nánari úrslit má sjá hér.

18.11.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Sigtryggur og Gísli međ 68,5% skor!!

Sigtryggur Sigurðsson og Gísli Steingrímsson unnu 25 para mót með glæsilegu skori, 68,5% skor. Þeir fengu að launum nýútgefnu bókina, Íslenskar bridge þrautir eftir Guðmund Pál. Stefán Freyr og Sigurður Páll voru dregnir út og fengu gos og pylsu að eigin vali hjá Bæjarins Bestu.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

18.11.2009

Akureyrarmót hafiđ

Akureyrarmót hafið

17.11.2009

Hrađsveitakeppni BR 2009

Grant thornton sigraði hraðsveitakeppnina á endasprettinum

Sjá nánari útslit á heimasíðu BR

15.11.2009

Briddsfélag Selfoss

Ţriggja kvölda butler tvímenningi félagsins lauk síðastliðið fimmtudagskvöld með sigri þeirra Björns Snorrasonar og Vilhjálms Pálssonar. Lokastöðuna má sjá hér.

Næsta mót félagsins er hraðsveitakeppni. Pörum verður raðað í sveitir í upphafi. 

 

12.11.2009

Bridgefélag Rangćinga

Samvinnumótið – 06.11.09 og 1 kvöld í „BUTLER- 5 kvöld- 4 bestu“

Föstudaginn 6. Nóvember var haldið Samvinnumótið þar sem Rangæingar og Selfyssingar öttu kappi.  Að þessu sinni voru það hlutskipti Selfyssinga að leggja land undir fót og heimsækja nágranna sína í austri.  Skemmst er frá því að segja að Gunnar og Sigfinnur báru sigur úr bítum með skor uppá 63,66% en nánari úrslit er hægt að sjá hér.

Síðastliðinn þriðjudag þ.e. 10.11.09 fór fram fyrsta kvöld í 5 kvölda Butler þar sem 4 bestu skor telja.  Bræðurnir Örn og Svavar komu, sáu og sigruðu og augljóst að Svavar hefur verið í góðu yfirlæti og hvíld í Svíþjóð og hefur engu gleymt.  Hægt er að sjá nánari hér.

11.11.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Stigiđ!! og Sigtryggur og Gísli unnu!!

Sigtryggur Sigurðsson og Gísli Steingrímsson unnu 25 para tvímenning með 63,2% skori. Næstir voru Garðar Valur Jónsson og Björn Arnarson með 61,8% og í 3ja sæti voru Gabríel Gíslason og Sigurður Steingrímsson með 61,0%.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

10.11.2009

Hrađsveitakeppni BR 2009

Sveit G. Bald er með góða forystu eftir 2 kvöld af þremur. 

Efstu sveitir eru. 

1 G. Bald..................1167
2 Grant Thornton...........1105
3 Símon Símonarson.........1098

Sjá nánar á heimasíðu BR

10.11.2009

Bridgefélag Kópavogs

Aðalasveitakeppni félagsins hefst fimmtudaginn 12. nóvember.
Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8 og hefst spilamennska kl. 19.oo.
Skráning hjá Lofti s: 897 0881 og Heimi s:698 1319.

10.11.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar - Harpa Fold og Danni tjokkó langefst

Harpa Fold Ingólfsdóttir og Daníel Már Sigurðsson með yfirburðasigur í eins kvölds tvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar.
Efstu pör
1.    66,3% Harpa Fold Ingólfsdóttir og Daníel Már Sigurðsson
2.    56,5% Ólafur Jóhannsson - Pétur Sigurðsson
3-4. 56,2% Sigurður Sigurjónsson - Eðvarð Hallgrímsson
3-4. 56,2% Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson
Öll úrslit og spil má sjá á heimasíðu B.Hafn
Næsta keppni félagsins er þriggja kvölda Mitchell tvímenningur. Spilað á mánudögum kl. 19 í Flatarhrauni 3.

9.11.2009

Bridgefélag Selfoss

Annað kvöld af þremur í butlertvímenning var spilað síðastliðið fimmtudagskvöld. Eftr kvöldið eru þeir Björn og Vilhjálmur með góða forystu. Stöðuna má sjá hér.

Mótinu líkur svo næstkomandi fimmtudag og má búast við æsispennandi keppni. Spilamennska hefst að venju kl 19:30 í Tryggvaskála.

5.11.2009

Annađ kvöld í hrađsveitakeppni Byrs lokiđ

Annað kvöld í hraðsveitakeppni Byrs lokið

5.11.2009

Bridgefélag Rangćinga

Haustbarómeterinn – 04.11.09
Síðasta þriðjudag fór fram haustbarómeter hjá Rangæingum.  Hart var barist og mjótt á munum.  En að lokum stóðu Guðmundur og Óskar uppi sem sigurvegarar með prósentuskor uppá 57,69%,  með sama skor en lakari árangur í innbyrðis „orrustu“ urðu Torfi og Ævar.  Hægt er að skoða úrslitin nánar hér.

5.11.2009

Miđvikudagsklúbburinn

20 pör mættu til leiks í miðvikudagsklúbbnum 4.nóvember. Unnar Atli Guðmundsson og Björn Árnason tóku snemma forystuna og héldu henni til loka. Öll úrslit og spil má sjá hér

4.11.2009

Bridgefélag Reykjavíkur - Hrađsveitakeppni

Sveit Guðmundar Baldurssonar skoraði mest á fyrsta kvöldinu í hraðsveitakeppni Bridgefélags  Reykjavíkur. Nánar um mótið á heimasíðu BR, bridge.is/br

2.11.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar - María og Sverrir öruggir sigurvegarar

María Haraldsdóttir og Sverrir Þórisson sigruðu af öryggi í eins kvölds tvímenningi 2.nóvember. Næsta mánudag verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur. Efstu pör:
1. 64,3% María Haraldsdóttir - Sverrir Þórisson
2. 60,7% Einar Sigurðsson - Högni Friðþjófsson
3. 55,2% Hermann Friðriksson - Jón Guðmar Jónsson
4. 54,0% Atli Hjartarson - Hafþór Kristjánsson
5. 53,8% Sveinn Ragnarsson - Runólfur Guðmundsson

Öll úrslit og spil á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar á bridge.is

31.10.2009

Briddsfélag Selfoss

Málarbutler Bridgefélags Selfoss hófst síðastliðið fimmtudagskvöld. Mótið er þriggjakvölda butlertvímenningur og er spiluð tvöföld umferð allir við alla. Þeir félagar Brynjólfur og Helgi byrjuðu með miklum látum og eru með góða forystu eftir 1. kvöld. Heildarstöðuna má sjá hér.

30.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Sturlaugur og Jón unnu 24 para tvímenning

Sturlaugur Eyjólfsson og Jón Jóhannsson unnu 24 para tvímenning með 62,8% skor. Þeir fengu sitthvora bridgebókina eftir Guðmund Pál í verðlaun. Garðar V. Jónsson og Jón Þór Karlsson enduðu í 2. sæti með 60,1% skor og voru þeir einnig dregnir út og fengu verðlaun frá Bæjarins Bestu. Pylsu og gos að eigin vali!!

 Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

28.10.2009

Fyrsta kvöld í hrađsveitakeppni Byrs lokiđ

Fyrsta kvöld í hraðsveitakeppni Byrs lokið

28.10.2009

Sveit Eyktar sigrađi ţriggja kvölda Swiss Monrad međ yfriburđum

Efstu sveitir urðu

1 Eykt 230
2 Stefán Jóhannsson 204
3 Garðs Apótek 199
4 Kristján Blöndal 194
5 G.Bald 184
6 Stoðir 184

Sjá nánar á heimasíðu BR

27.10.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar - Hrađsveitakeppni lokiđ

Eðvarð Hallgrímsson sigraði í tveggja kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Með honum í sveit spiluðu Leifur Aðalsteinsson, Sigurður Steingrímsson, Kristinn Kristinsson og Óskar Sigurðsson. Næstu tvö mánudagskvöld verða eins kvölds tvímenningar. Efstu sveitir:
1. +61 Eðvarð Hallgrímsson
2. +42 Indriði Guðmundsson
3. +41 Guðlaugur Sveinsson
4. +34 Hulda Hjálmarsdóttir
5. +6  Haraldur Ingason

Heimasíða B. Hafn

24.10.2009

Bridgefélag Selfoss

Síðasta kvöld Suðurgarðsmótsins lauk síðastliðið fimmtudagskvöld. Það voru þeir félagar Kristján Már og Helgi Grétar sem enduðu sem öruggir sigurvegarar. Lokastöðun í mótinu má sjá hér. Næsta mót félagsins er Málarabutler, sem er þriggja kvölda butler tvímenningur. Að venju verður spilað í Tryggvaskála og hægt er að skrá sig í mótið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

http://bokun.netberg.is/bridgeselfoss/

22.10.2009

Bridgefélag Rangćinga

Upphitunartvímenningur – 20.10.09

Ţriðji í upphitunartvímenning hjá Rangæingum var iðkaður nú rétt liðinn þriðjudag.  Ţað má segja að titilvörn meistara síðasta vetrar hafi hafist þar með látum.  Sigurður og Torfi voru í miklu stuði og fóru heim með 207 stig eða 66,35 í prósentuskor.  Glæsilegur árangur það, hér má sjá öll úrslit.

22.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór efst af 26 pörum!

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu 26 para tvímenning með glæsilegu skori, 67.9%. Þau fengu að verðlaunum bókaverðlaun frá Guðmundi Páli Arnarsyni. Eðvarð Hallgrímsson og Magnús Sverrisson urðu í 2. sæti með 57.9% og Sigrún Þorvarðardóttir og Sigríður Friðriksdóttir voru í 3ja sæti með 57.3%.

Ţegar að 26 pör eða fleiri mæta til leiks ætlar Miðvikudagsklúbburinn að draga út eitt par sem fær bókaverðlaun frá Guðmundi Páli Arnarsyni. Að þessu sinni voru Guðlaugur Sveinsson og Guðrún Jörgensen dregin út.

 

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

21.10.2009

Greifatvímenningi B.A. lokiđ

Greifatvímenningi B.A. lokið

21.10.2009

Greifatvímenningur B.A. lokiđ

Greifatvímenningur B.A. lokið

20.10.2009

Bf. Kópavogs: 13 sveitir í Hrađsveitakeppni félagsins

Góð þátttaka er í Hraðsveitakeppni Bf. Kópavogs. 13 sveitir spila þessa 2 kvölda keppni.

Hraðsveitakeppnin klárast 22. október og 29. október er eins kvölds tvímenningur.

Dagskrá vetrarins má sjá á:

Heimasíða Bf. Kópavogs

20.10.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar - Hrađsveitakeppni

Mjög góð þátttaka er í tveggja kvölda hraðsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar eða 13 sveitir. Sveit Huldu Hjálmarsdóttur skoraði best mánudaginn 19.okt. Efstu sveitir:
1. +37 Hulda Hjálmarsdóttir
2. +35 Eðvarð Hallgrímsson
3. +20 Haraldur Ingason
4. +18 Tölvustoð
5. +14 Indriði Guðmundsson

Öll úrslit og bötler má sjá á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar

20.10.2009

Bridgedeild Breiđfirđinga - Stađan eftir 2 kvöld af 3

Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson eru eftisir eftir 2 kvöld af 3
Öll úrslit má sjá hér

16.10.2009

Briddsfélag Selfoss

2. umferð Suðurgarðsmótsins var spiluð fimmtudaginn 15. október. Þeir félagar Gunnar og Garðar sigruðu með risa skori 65%, ljóst er að þeir eru að funhittna. Skor kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.

14.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Guđni efst af 22 pörum!

Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson skelltu sér á toppinn á hárréttu augnabliki, í síðustu umferð. Þau enduðu 1,1 stigi fyrir ofan Garðar V. Jónsson og Björn Arnarson. Erla og Guðni fengu í verðlaun steikarpönnu, kaffikönnu og bíómiða.

Úrslit og öll spil Miðvikudagsklúbbsins

14.10.2009

Annađ kvöld Greifatvímennings B.A. lokiđ

Annað kvöld Greifatvímennings B.A. lokið 

13.10.2009

A-Hansen tvímenning Bf. Hafnarfjarđar lokiđ

Guðbrandur Sigurbergsson og Friðjófur Einarsson/Jón Alfreðssson sigruðu í A-Hansen tvímenning Bridgf. Hafnarfjarðar nokkuð örugglega. Hrafnhildur Skúladóttir og Alda Guðnadóttir fengu hæsta skor kvöldsins. Efstu pör:
1. 976 Guðbrandur Sigurbergsson - Jón Alfreðsson
2. 945 Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason
3. 917 Erla Sigurjónsdóttir - Óli Björn Gunnarsson

Öll úrslit og spil

Næsta mánudag, 19. október hefst tveggja kvölda hraðsveitakeppni. Pörum verður hjálpað við að finna sveitarfélaga á staðnum, en vissara að mæta tímanlega. Spilamennska hefst kl. 19 Flatarhrauni 3 Hafnarfirði.

9.10.2009

Briddsfélag Selfoss og nágrennis

Fyrst kvöldið af þremur í suðurgarðstvímenningnum var spila síðastliðið fimmtudagskvöld, með þáttöku 12 para. Mjótt var á munum en efstir eftir kvöldið eru þeir Sigfinnur og Gísli. Úrslitin í heild má sjá hér.

Mótinu verður framhaldið næsta fimmtudagskvöld. Þar sem bestu tvö kvöldin af þremur telja geta menn mætt. Að venju er spilað í Tryggvaskála og hefst spilamennska kl 19:30

9.10.2009

Upphitunartvímeningu - Bridgefélag Rangćinga

Tvenn pör urðu jöfn í 1-2 sæti á fyrsta spilakvöldi Rangæinga, sem fór fram síðasta þriðjudag 06.10.  Ţað voru þeir Guðmundur Benediktsson-Óskar Pálsson og Örn Hauksson- Árni Þorgilsson með prósentuskor uppá 59,55%.    Sjá frekari úrslit hér.

8.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Guđni efst af 24 pörum!!

Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson enduðu efst af 24 pörum 7. október í Miðvikudagsklúbbnum. Þau fengu 60,1% skor og fengu að launum gjafabréf á Food to go, Laugarásvegi 1. Ingólfur Páll Matthíasson og Ómar Olgeirsson enduðu í 2. sæti og Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson enduðu í 3. sæti.

Öll úrslit og spil

7.10.2009

Fyrsta kvöld Greifatvímennings B.A. lokiđ

Fyrsta kvöld Greifatvímennings B.A. lokið

5.10.2009

A-Hansen mót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson halda enn forystunni eftir annað kvöld af þremur í A-Hansen tvímenningnum. María Haraldsdóttir og Sverrir Þórisson fengu hæsta kvöldskorið.
1.    642 Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
2-3. 616 Harpa Fold Ingólfsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir
2-3. 616 Guðrún Jóhannesdóttir - Soffía Daníelsd/Haraldur Ingason
4.    604 María Haraldsdóttir - Sverrir Þórisson

Sjá öll úrslit hér

5.10.2009

Bridgedeild Breiđfirđinga

Sunnudaginn 4.október var haldinn eins kvölds monrad tvímenningur. Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson fóru á kostum og fengu 72,8% skor!  Í öðru sæti voru Karólína Sveinsdóttir og Sigurjóna Björgvinsdóttir og í þriðja sæti urðu Haraldur Sverrisson  og Þorleifur Þórarinsson  Úrslit 4.október 2009  

Næsta sunnudag, 11. október hefst 3ja kvölda tvímenningur, spilað í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14 og hefst spilamennska kl. 19.
Sjá nánar á heimasíðu félagsins

2.10.2009

Bridgefélag Selfoss og nágrennis

Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermansson unnu fyrsta mót vetarins á Selfossi. Spilaður var tvímenningur og mættu 9 pör til leiks.

1.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór toppuđu 24 para tvímenning!

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson voru efst af 24 pörum með 62% skor. Þau fengu að launum gjafabréf á Just Food To Go, að Laugarásvegi 1. Næstir voru Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson með 59,7% og í 3. sæti voru Guðlaugur Bessason og Björn Friðriksson með 56,7%.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

30.9.2009

Startmóti BA lokiđ

Ţá er fyrsta móti af vetrardagskrá Bridgefélags Akureyrar lokið en þar lauk tveggja kvölda startmóti.

29.9.2009

Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur

Stefán Jóhannsson og Sverrir Kristinsson fengu risaskor á öðru kvöldi af þremur hjá Bridgefélagi Reykjvíkur og eru nú í efsta sæti með 90 stig.    Sjá nánar hér

29.9.2009

A-Hansen mót Bridgefélags Hafnfj.

Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson eru efstir eftir fyrsta kvöldið af þremur í A-Hansen tvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar. 20 pör taka þátt. Efstu pör:
1. 64,8% Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
2. 61,9% Harpa Fold Ingólfsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir
3. 59,6% Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason
Sjá nánar á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar á bridge.is

27.9.2009

Briddsfélag Selfoss og nágrennis

Næstkomandi fimmtudag hefst spilamennska hjá briddsfélagi Selfoss. Spilaður verður einskvöldstvímenningur. Spilað verður í Tryggvaskála og hefst spilamennska stundvíslega kl 19:30

Hægt er að skrá sig hér http://bokun.netberg.is/bridgeselfoss/

24.9.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Hafliđi Baldursson og Unnar Atli Guđmundsson međ 63.4%

Hafliði Baldursson og Unnar Atli Guðmundsson unnu 18 para tvímenning með góðu skori, 63.4%. Þeir fengu gjafabréf á Just Food to go að Laugarásvegi 1. Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson urðu í 2. sæti og Björn Arnarsson og Garðar Valur Jónsson nældu sér i 3. sæti.

 Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

22.9.2009

Vetrarstarf B.A. hafiđ

Starf Bridgefélags Akureyrar í vetur er hafið með tveggja kvölda Starttvímenningi.

22.9.2009

Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur

Stefán Stefánsson og Vignir Hauksson eru efstir eftir fyrsta kvöld af þremur með 52 stig.  Jón Ingþórsson og Vilhjálmur Sigurðsson eru næstir með 36 stig.   Heildarstaðan er hér.

21.9.2009

Sigurjón Harđarson og Haukur Árnason sigruđu í Hafnarfirđi

23 pör spiluðu eins kvölds tvímenning í Hafnarfirði mánudaginn 21.september. Hlutskarpastir urðu Sigurjón Harðarson og Haukur Árnason en fast á hæla þeirra komu Einar Sigurðsson og Högni Friðþjófsson sem eru loksins búnir að setja golfsettin inn í geymslu. Í þriðja sæti urðu Erla Sigurjónsdóttir og Óli Björn Gunnarsson. Öll úrslit og spil má sjá á heimasíðu B.Hafnarfj.
Næsta mánudag hefst þriggja kvölda A-Hansen tvímenningur.

17.9.2009

Bridgefélag Selfoss - Ađalfundur og spilamennska 25. sept.

Nú styttist í að félagið hefji hauststarfsemi, en að venju hefst hún á aðalfundi, sem verður haldinn föstudaginn 25. september 2009 í Tryggvaskála kl. 20:00. Dagskrá hefðbundin aðalfundarstöf og síðan létt spilamennska.

Reglubundin spilamennska hefst síðan fimmtudaginn 1. október með eins kvölds tvímenningi.

17.9.2009

Bridgemót á Vestfjörđum

Sterkar bridskonur í heimsókn

Átta sterkar bridskonur frá höfuðborgarsvæðinu komu til Suðureyrar í dag til að spila við heimamenn. Árum saman hafa konurnar farið erlendis til að spila en ákváðu að heimsækja Vestfirði í ár. Á föstudagskvöld verða þær meðal keppenda á opnu móti í tvímenningi sem fram fer á Þingeyri. Mótið hefst kl. 19:30 og eru bridsspilarar hvattir til að mæta. Á laugardag verður síðan haldið lokað mót á veitingahúsinu Talisman á Suðureyri. Þar munu konurnar heyja einvígi við Vestfirðinga.

16.9.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Birkir Jónsson og Jóhann Stefánsson sterkastir á endasprettinum!

Birkir Jón Jónsson og Jóhann Stefánsson unnu 22 para tvímenning með 61,6% skor. Þeir skutust á toppinn í síðustu umferð og unnu sér inn 2 gjafabréf á Food to go að Laugarásvegi 1.

Úrslit og spilagjöf Miðvikudagsklúbbsins

15.9.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar

22 pör mættu til leik í eins kvölds tvímenning hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar mánudaginn 14.september. Efstu pör urðu:
1. 57,7% Hrund Einarsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir
2. 57,5% Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
3. 57,3% Halldór Þorvaldsson - Magnús Sverrisson

Næsta mánudagskvöld verður eins kvölds tvímenningur en mánudaginn 28.september hefst þriggja kvölda A-Hansen tvímenningur. Spilað í Flatarhrauni 3 og hefst spilamennska kl. 19. Sjá nánar á heimasíðu B. Hafn. á bridge.is

14.9.2009

Bf. Muninn

Vetrarstarfið hefst miðvikudaginn 16.september n.k.á eins kvölda tvímenning
Spilamennska hefst að venju kl. 19:15.
Allir velkomnir

14.9.2009

Bridgedeild Breiđfirđinga - hefst 20.sept.

Vetrastarfið er að hefjast og eins og verið hefur verður spilað á sunnudögum kl.19:00
Fyrsta spilakvöldið er sunnudaginn 20.sept. Þá verður spilaður einskvölds tvímenningur:
Spilastjóri verður Ólafur Lárusson. Spilagjald er kr. 600 og er kaffi innifalið.
Allir ávallt velkomnir

11.9.2009

Bf. Kópavogs - hefst 17.september

"Það hefur orðið bylting!! "
Spilamennska hefst í félaginu fimmtudaginn 17. september.
Spilað er á nýjum stað; í Gjábakka, Fannborg 8, 1. hæð.
Spilamennska hefst kl. 19.oo. Ný tölva, nýir möguleikar.
Ekki má samt breyta öllu. Við byrjum á eins kvölds tvímenningi, sami gamli keppnisstjórinn Hermann Lárussson og sami gamli þreytti formaðurinn. Einnig verður boðið uppá sömu gleðina við spilaborðin og sennilega .......... sömu andlitin. En það verður ný spilagjöf !!!
Uppl. gefur Loftur í s. 897-0881
Allir velkomnir, sjáumst hress !

9.9.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Gunnar Ingi Birgisson og Kristján B. Snorra efstir!

Gunnar Ingi Birgisson og Kristján B. Snorrason unnu 16 para tvímenning með 58,2% skor.
Ţeir fengu að launum gjafabréf á Just food to go að Laugarásvegi 1.

Úrslit og spil og bronsstig

8.9.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Vetrarstariđ byrjar 9. september!

Vetrarstarfsemi Miðvikudagsklúbbsins byrjar 9. september.
Spilað verður öll miðvikudagskvöld í vetur og hefst spilamennska kl. 19:00.

Allir spilarar eru velkomnir og er reynt að hjálpa til við myndun para fyrir staka spilara.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

8.9.2009

Bridgefélag Reykjavíkur - Spilamennska hefst 8.september

Bridgefélag Reykjavíkur
Ţriðjudagskvöld
Dagskrá haustið 2009

Bridgefélag Reykjavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19:00. Dagskrá haustins lítur þannig út: 8.9, 15.9                                                Monrad eins kvölds tvímenningar,                                                               Besta samanlagða skor telur til verðlauna
22.9, 29.9,6.10                                    Bötlertvímenningur

13.10, 20.10, 27.10                            Swiss monrad sveitakeppni

3.11, 10.11, 17.11                              Hraðsveitakeppni

24.11, 1.12, 8.12                                 Cavendish tvímenningur(imps across the field)

15.12                                                    Jólasveinatvímenningur

30.12                                                    Jólamót BR - hefst kl. 17:00
 Eins og síðasta ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins boðið í einmenning þar sem veitt verða vegleg verðlaun og boðið upp á veitingar. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið!
Spilarar í BR geta keypt árskort og 10 miða kort.
Keppnisstjóri í vetur verður Vigfús Pálsson. Góða skemmtun við græna borðið!

4.9.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar

 Fyrsta spilakvöld hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar var mánudagskvöldið 7.september. 16 pör mættu til leiks. Efstu pör urðu

1-2 59.7%  Guðrún Jóhannesdóttir - Soffía Daníelsdóttir    
1-2 59.7%  Halldór Þorvaldsson - Magnús Sverrisson          
3    57.7%  Erla Sigurjónsdóttir - Óli Björn Gunnarsson

Öll úrslit hér 

Næstu tvö mánudagskvöld verða einnig spilaðir eins kvölds tvímenningar


Bridgefélag Hafnarfjarðar spilar á mánudögum kl. 19:00 í Hampiðjuhúsinu, Flatahrauni 3. (Hraunsel)
Upplýsingar veitir Erla í síma 659-3013.

Spilamennska hefst mánudaginn 7. september en fyrstu 3 spilakvöldin verða eins kvölds monrad tvímenningar. Keppnisstjóri verður Ómar Olgeirsson

Sjá nánar á heimasíðu félagsins hér

1.9.2009

Sumarbridge: Kristín Elínborg og Sigurjón međ 64%!

Kristín Elínborg Þórarinsdóttir og Sigurjón Harðarson unnu 30 para tvímenning með 64% skor. Næstir voru Vilhjálmur Sigurðsson JR og Björn Arnarson og í 3ja sæti Guðmundur Páll Arnarson og Ásmundur Pálsson.

Heimasíða Sumarbridge 2009

27.8.2009

Sumarbridge: Halldór og Unnar Atli efstir af 36 pörum!

2 bronsstigahæstu spilarar sumarsins sneru bökum saman og spiluðu við hvorn annann. Þeir enduðu efstir með 63,2% skor, einu % hærri en Hermann Friðriksson og Gunnlaugur Sævarsson. Í 3ja sæti voru Gunnar Björn Helgason og Ómar Olgeirsson.

Heimasíða Sumarbridge 2009

24.8.2009

Sumarbridge: Guđmundur og Stefán unnu međ 60,9%

Guðmundur Skúlason og Stefán Stefánsson voru með góða forystu fyrir síðustu umferð og þrátt fyrir stórtap þá héldu þeir sætinu, 4,8 stigum á undan Hjálmari S. Pálssyni og Ómari Jónssyni. Ómar Freyr Ómarsson og Kristinn Þórisson urðu í 3ja sæti.

SUMARBRIDGE 2009

21.8.2009

Jón Halldór og Unnar Atli unnu Föstudagsbridge

Spilað var á sjö borðum þegar tilraun var gerð með Föstudagsbridge þann 21 ágúst. Unnar Atli Guðmundsson og Jón Halldór Guðmundsson sigruðu með 60,4% skor en öll úrslit má sjá hér 

19.8.2009

Sumarbridge: Guđrún og Arngunnur toppuđu 38 para tvímenning!

Guðrún Jóhannesdóttir og Arngunnur Jónsdóttir voru efstar af 38 pörum í Sumarbridge. Mikil barátta var um efstu sætin en þær stóðu upp úr í lokin.

Öll úrslit og bronsstigastaðan:

SUMARBRIDGE 2009

13.8.2009

Hjördís Sigurjóns og Kristján Blöndal vinna 36 para mót

10.8.2009

Alda Guđna og Hrafnhildur Skúla vinna 28 para mót

5.8.2009

Garđar Garđarsson og Gunnlaugur Sćvarsson unnu 31 para mót.

3.8.2009

Unglingar vinna sumarbridge

Sigurbjörn Haraldsson og Jóhann Sigurđarson unnu 20 para tvímenning

Sjá Sumarbridge 2009

29.7.2009

Anton R Gunnarsson og Jörundur Ţórđarson unnu 32 para mót

27.7.2009

Hulda og Halldór enn ađ ...

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson unnu 26 para tvímenning í kvöld.

Sjá Sumarbridge 2009

22.7.2009

Guđlaugur Bessason og Sverrir Ţórisson sigurvegarar kvöldsins

Ţeir félagar unnu 29 para tvímenning.

Sjá sumarbridge 2009

20.7.2009

Hrafnhildur og Jörundur unnu sumarbridge

Hrafnhildur og Jörundur unnu nokkuđ öruggan sigur í kvöld.

Sjá sumarbridge 2009

15.7.2009

Feđgar síđast, nú mćđgur....

Anna Ţóra Jónsdóttir og Esther Jakobsdóttir unnu 32 para tvímenning í kvöld.

Sjá Sumarbridge 2009

15.7.2009

Sumarbridge á Akureyri

Spilađ er hjá Bridgefélagi Akureyrar alla ţriđjudaga í sumar.

13.7.2009

Feđgar unnu sumarbridge

Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson unnu 22 para tvímenning í kvöld.

Sjá Sumarbridge 2009

8.7.2009

Sigtryggur og Ragnar međ svakaskor

Sigtryggur Sigurđsson og Ragnar Hermannsson unnu sumarbridge 8. júlí međ nokkrum yfirburđum.

Sjá sumarbridge 2009

6.7.2009

Sumarbridge 2008

Ingólfur Hlynsson og Hermann Friđriksson unnu sumarbridge í kvöld.

Sjá Sumarbridge 2009

 

 

1.7.2009

Sumarbridge: Guđlaugur og Magnús unnu á 1 stigi!!

Guđlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson unnu 26 para tvímenning međ +67, einu stigi meira en Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson. Guđmundur Skúlason og Haraldur Ingason voru ţriđju međ +57.

Sumarbridge 2009

24.6.2009

Sumarbridge: Guđrún og Arngunnur unnu 26 para tvímenning!

Guđrún Jóhannesdóttir og Arngunnur Jónsdóttir unnu 26 para tvímenning međ 60,7% skor.

Heimasíđa Sumarbridge 2009

19.6.2009

16. júnímót Bridgefélag Menntaskólans ađ Laugarvatni

16. júnímót Bridgefélag Menntaskólans ađ Laugarvatni fór fram í Síđumúla 37 međ ţátttöku 10 para.

17.6.2009

Sumarbridge: Bergur og Sveinn unnu á 17. júní!

Bergur Reynisson og Sveinn Stefánsson unnu međ 61,1% í 10 para tvímenning á 17. júní.

Sumarbridge 2009

15.6.2009

Björn Árna og Unnar Atli unnu fjölmennt sumarbriddskvöld.

Skoruđu ţeir félagar 60,4%

Sjá sumarbridge 2009

10.6.2009

Sumarbridge: Helgi og Guđjón međ međ 63,8%!

Helgi Bogason og Guđjón Sigurjónsson skutu 25 pörum ref fyrir rass. Ţeir tóku forystuna fljótlega og létu hana aldrei af hendi!

Minnt er á ađ Sumarbridge spilar 17. júní!!

Heimasíđa Sumarbridge 2009

10.6.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Bronsstig 2008-2009

Ţađ gleymdist ađ setja inn lokastöđuna í bronsstigum vetrarins en nú hefur veriđ bćtt úr ţví.

Halldór Ţorvaldsson er langefstur međ 331 bronsstig og geri ađrir betur!

Bronsstigastöđa vetrarins

1.6.2009

Halldór Ţorvaldsson óstöđvandi í sumarbridge.

Halldór Ţorvaldsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann sumarbridge í fimmta sinn af sex mögulegum.

Sjá sumarbridge 2009

27.5.2009

Sumarbridge: Hulda og Halldór unnu međ 61,1%

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson unnu Sumarbridge, miđvikudaginn 27. maí.

Ţau skoruđu 61,1% og voru nokkuđ fyrir ofan nćsta par.

Heimasíđa Sumarbridge 2009

25.5.2009

Baldur Bjartmarsson og Sigurjón Karlsson međ risaskor

Baldur Bjartmarsson og Sigurjón Karlsson tóku 69,2% skor í sumarbridge 2009

25.5.2009

Sumarbridge á Akureyri

Sumarbridge á Akureyri

Spilađ verđur á ţriđjudögum kl. 19:30 í allt sumar í Lionssalnum, Skipagötu 14, 4. hćđ.

20.5.2009

Sumarbridge: Halldór Ţorvaldsson vinnur enn og nú međ 65,8%!

Halldór Ţorvaldsson byrjar međ miklum látum í Sumarbridge 2009 og hefur hann unniđ fyrstu 2 spilakvöldin hjá Sumarbridge 2009.

Öll úrslit og  bronsstigastöđu má sjá á heimasíđu Sumarbridge.

18.5.2009

Sumarbridge hafiđ.

Sumarbridge hófst í kvöld međ ţátttöku 12 para og sigurvegarar kvöldsins voru ţeir Unnar Atli Guđmundsson og Halldór Ţorvaldsson.

Sjá stöđu.

17.5.2009

Ađalfundur B.A.

Ađalfundur

Bridgefélags Akureyrar

12.5.2009

Bf. Kópavogs - Ađalfundur 15.maí

"Ađalfundur Bridgefélags Kópavogs verđur haldinn föstudaginn 15. maí á spilastađ, Hamraborg 11, 3.hćđ og hefst kl. 20.oo. Venjuleg ađalfundarstörf."

6.5.2009

Tilkynning frá Bf. Hafnarfjarđar

Vegna andláts Sigfúsar Ţórđarsonar fellur niđur spilamennska (einmenningur) hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar ţann 11 maí nćstkomandi Spilimennska hefst aftur nćsta haust
Einnig hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta ađalfundinum sem átti ađ vera 8 maí fram á haust
Kveđja
Stjórnin

6.5.2009

Bridgefélag Kópavogs - 7. og 14.maí

2ja kvölda tvímenningur 7. og 14.maí

5.5.2009

"GOLF / BRIDGE

"GOLF -BRIDGE- mót verđur haldiđ laugardaginn 30. maí á Strandarvelli (Hellu). Fyrirkomulagiđ er tvímenningur, ţeas. "Betri bolti" í golfinu (međ forgjöf / deilt međ tveimur) og tvímenningur í Briddsinu (Monrad). Rćst út á öllum teigum kl. 10.oo og eftir golfiđ er matur í Golfskálanum og spilađ á eftir. Hámarksfjöldi er 48 pör.
Verđ pr. mann /konu er kr. 5500.- (matur innifalinn).
Skráning og upplýsingar hjá GHR s : 487 8208 og hjá Lofti s: 897 0881.

5.5.2009

Austurlandsmót í sveitakeppni

Austurlandsmót í sveitakeppni verđur haldiđ föstudaginn 8.maí og laugardaginn 9.maí n.k.
Spilađ verđur í Grunnskólanum á Reyđarfirđi og hefst spilamennska kl. 18:00 á föstudag
Upplýsingar gefur Sigurđur Freysson í síma 6603610

5.5.2009

Tilkynning frá BR

Topp 24 - einmenningurinn sem spila átti ţriđjudaginn 5.maí
verđur frestađ til ţriđjudagsins 12.maí n.k.  

5.5.2009

Eđvarđ og Forsetinn unnu Vortvímenninginn

Eđvarđ Hallgrímsson og Ţorsteinn Berg unnu Vortvímenning BH međ yfirburđum en tvö kvöld af ţremur giltu til verđlauna. Hörđ barátta var hinsvergar um nćstu sćti og má sjá heildarúrslitin hér og úrslit gćrkvöldsins hér

Nćsta mánudag, lýkur vetrarstarfsemi BH međ EINMENNINGI og verđur spilađ í húsnćđi Bridgesambands Íslands ađ Síđumúla 37 kl 19.00

 

4.5.2009

Ţorvaldur og Jón Viđar Vesturlandsmeistarar

Vesturlandsmótiđ í tvímenningi fór fram sl. laugardag í Félagsheimili eldri borgara á Akranesi. Fimmtán pör tóku ţátt og eftir ćsispennandi 60 spila keppni urđu Ţorvaldur Pálmason og Jón Viđar Jónmundsson sigurvegarar.

1. Ţorvaldur Pálmason - Jón Viđar Jónmundsson          414,6         57,6%

2. Sveinn Eyjólfsson - Lárus Pétursson                          402,9         56,0%

3. Magnús Magnússon - Leó Jóhannesson                     401,8         55,8%

4. Jón H Einarsson - Unnsteinn Arason                          388,9         54,0%

5. Guđmundur Ólafsson - Hallgrímsson                           384,6         53,4%

6. Jón Smári Pétursson - Kristján Pétursson                   378,2         52,5%

7. Einar Guđmundsson - Garđar Ţór Garđarsson            366,4         50,9%

8. Ingi Steinar Gunnlaugsson - Ólafur Grétar Ólafsson  360,0      50,0%

28.4.2009

Norđurlandsmót í tvímenningi 2009

Norđurlandsmót í tvímenningi verđur haldiđ í Safnađarheimilinu viđ Dalvíkurkirkju föstudaginn 1. maí 2009.
Spilamennska hefst kl. 10:30 og mótslok áćtluđ um kl. 18 - 18:30.
Keppnisgjald er 2500 kr. pr. mann.
Léttur hádegisverđur innifalinn og kaffi á könnunni.
Spilađ er um silfurstig.

 Viđ hvetjum eindregiđ til góđrar ţátttöku í skemmtilegu móti.
Skráning er hjá Hákoni Sigmundssyni, sími 864 6161
og
Víđi Jónssyni, sími 897 7628                    

28.4.2009

Eđvarđ og Ţorsteinn efstir í Firđinum

Nú eru búin tvö kvöld af ţremur í Vortvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar. Eđvarđ Hallgrímsson og Ţorsteinn Berg hafa spilađ best og eru međ samtals 120,7% skor úr báđum kvöldum. Tvö kvöld af ţremur gilda til verđlauna og ţurfa Jón Guđmar og Hermann 63,4% skor síđasta kvöldiđ til ađ ná efsta sćtinu, ađ ţví gefnu ađ Eđvarđ og Ţorsteinn bćti ekki sitt skor. Úrslit gćrkvöldsins má sjá hér.

Stađa efstu para:

1. Eđvarđ Hallgrímsson - Ţorsteinn Berg                120,7%

2. Jón Guđmar Jónsson - Hermann Friđriksson      113,2%

3. Loftur Ţór Pétursson - Eiríkur Kristófersson       105,2%

4. Indriđi H Guđmundsson - Pálmi Steinţórsson     103,8%

5. Óli Björn Gunnarsson - Atli Hjartarson                  99,4%

6. Halldóra Magnúsdóttir - Ţóranna Pálsdóttir          99,4%

7. Baldur Bjartmarsson - Sigurjón Karlsson               96,2

27.4.2009

Vesturlandsmót í tvímenningi

Laugardaginn 2.maí  verđur Vesturlandsmót í tvímenningi kl. 10-18.
Spilađ verđur ađ Kirkjubraut 40 á Akranesi
Keppnisagjöld eru 5.000 kr. á pariđ
Ţátttaka tilkynnist til gudmo@skipti.is í síđasta lagi miđvikudaginn 29.apríl. s. 896-6613

22.4.2009

Alfređsmót B.A.

Nú er fariđ ađ styttast í annan endann í mótaskránni hjá Bridgefélagi Akureyrar ţó enn séu skemmtileg mót eftir.

21.4.2009

Vortvímenningur í Firđinum

Vortvímenningur BH hófst í gćrkvöldi. Spilađur er mitchell tvímenningur ţar sem tvö bestu kvöldin gilda til verđlauna. Spilađ var á 9 borđum en frjáls mćting er svo ţeir sem ekki komust í gćr eiga enn séns á ađ mćta nćstu tvö kvöld. Öll úrslit má sjá hér

17.4.2009

Bridgefélag Selfoss: Síđasta móti vetrarins lokiđ

Síđasta keppni vetrarins var eins kvölds tvímenningur, sem fór fram fimmtudaginn 16. apríl. Spilađur var Howell tvímenningur međ 10 pörum, ţrjú spil á milli para. Međalskor var 108. Stađa efstu para varđ ţessi:

 1. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 142
 2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 142
 3. Gísli Hauksson - Magnús Guđmundsson 128
 4. Guđmundur Ţór Gunnarsson - Gísli Ţórarinsson 104
 5. Símon Sveinsson - Bjarni Ágúst Sveinsson 103

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

14.4.2009

Bf. Kópavogs

Ţriggja kvölda Butler tvímenningur hefst fimmtudaginn 16.apríl n.k.

10.4.2009

Páskamót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Öll úrslit hér

9.4.2009

Alfređsmót B.A.

Alfređsmótiđ er ţriggja kvölda  impatvímenningur ţar sem pör eru einnig dregin saman í sveitir sem fá samanlagt skor paranna.

7.4.2009

Indriđi og Pálmi unnu sér inn stćrđar páskaegg í Firđinum

Indriđi H Guđmundsson og Pálmi Steinţórsson báru sigur úr bítum í Páskatvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar sem lauk í gćrkvöldi. Annars var keppnin ćsispennandi og enduđu tvö pör efst og jöfn í gćr eins og sjá má hér en ţetta var tveggja kvölda keppni og hér má sjá samanlögđ úrslit.

4.4.2009

Einmenningur B.A.

Annar einmenningur B.A. var međ međ páskaívafi.

3.4.2009

Bridgefélag Selfoss: Kristján Már og Guđmundur Ţór sigruđu Íslandsbankatvímenninginn

Lokakvöldiđ í Íslandsbankatvímenningnum 2009 var spilađ fimmtudaginn 2. apríl. Stađa efstu para varđ ţessi:

 1. Kristján Már Gunnarsson - Guđmundur Ţ. Gunnarsson / Helgi G. Helgason 538
 2. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 490
 3. Gunnar Ţórđarson - Anton Hartmannsson 471
 4. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 468
 5. Sigurđur Vilhjálmsson - Gísli Ţórarinsson 453

Ţessi pör skoruđu mest um kvöldiđ:

 1. Gunnar Ţórđarson - Anton Hartmannsson 175
 2. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 173
 3. Kristján Már Gunnarsson - Guđmundur Ţór Gunnarsson 167
 4. Leif Österby - Svavar Hauksson 167
 5. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 165
 6. Ólafur Steinason - Guđmundur Ţór Gunnarsson 165

Heildarstöđuna ásamt spilagjöfinni og skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

2.4.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Ćsispennandi toppbarátta!

Sverrir G. Kristinsson og Stefán Jóhannsson voru međ örugga forystu nánast allar umferđir ţangađ til í lokin og munađi bara 0,5 stigi ađ Jórunn Fjeldsted og Gróa Guđnadóttir kćmust upp fyrir ţá. Sverrir og Stefán fengu glćsileg páskaegg ađ launum frá Kólus.

Öll úrslit og spilagjöf

31.3.2009

Páskatvímenningur í Hafnarfirđi

Tveggja kvölda Páskatvímenningur hófst í gćr og var spilađur monrad-barómeter međ 18 pörum. Halldór Einarsson og Guđni Ingvarsson náđu besta skorinu en annars er keppnin mjög jöfn eins og oft áđur. Samanlagt skor úr báđum kvöldum gildir til verđlauna. Öll úrslit hér 

27.3.2009

Bridgefélag Selfoss - Kristján og Helgi/Guđm. Ţór enn efstir í Íslandsbankatvímenningnum

Annađ kvöldiđ af ţremur í Íslandsbankatvímenningnum 2009 var spilađ fimmtudaginn 26. mars. Stađa efstu para ţessi:

 1. Kristján Már Gunnarsson - Guđmundur Ţ. Gunnarsson / Helgi G. Helgason 368
 2. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 318
 3. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 303
 4. Gunnar Ţórđarson - Anton Hartmannsson 296
 5. Ingibjörg Harđardóttir - Sigfinnur Snorrason 295

Ţessi pör skoruđu mest um kvöldiđ:

 1. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 185
 2. Kristján Már Gunnarsson - Guđmundur Ţór Gunnarsson 181
 3. Gunnar Ţórđarson - Anton Hartmannsson 158
 4. Guđmundur Sćmundsson - Höskuldur Gunnarsson 155
 5. Leif Österby - Svavar Hauksson 145

Heildarstöđuna ásamt spilagjöfinni og skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

26.3.2009

Miđvikudagsklúbburinn: 30 pör mćttu 25. mars!

Sigrún Pétursdóttir og Unnar Atli Guđmundsson voru efst af 30 pörum og unnu sér inn sitthvort páskaeggiđ. Ţau fengu 62,6% skor. Sigurđur Kristjánsson og Eiríkur Sigurđsson voru í 2. sćti međ 61,8% og Ingólfur Hlynsson og Hermann Friđriksson enduđu í 3ja sćti međ 61,5%.

Öll úrslit og spilagjöf

24.3.2009

Tvćr sveitir enduđu jafnar í Hafnarfirđi

Eftir ađ keppnisstjóri ţurfti ađ leiđrétta tvö spil síđla kvölds kom í ljós ađ tvćr sveitir urđu efstar og jafnar í ţriggja kvölda hrađsveitakeppni hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar sem lauk í gćrkvöldi. Innbyrđis viđureignir ráđa ţví hvor sveitin hlýtur fyrstu verđlaun og ţar hafđi VÍS betur međ 115 impum gegn 101 hjá Garđari. Lokastađan varđ ţessi:

1. VÍS                                     1637

2. Garđar Garđarsson            1637

3. Hrund Einarsdóttir             1614

4. Eđvarđ Hallgrímsson          1582

5. Harpa Fold Ingólfsdóttir    1558

6. Eyţór Jónsson                  1557

7. Vinir                                   1552

8. Guđlaugur Bessason         1539

9. Tölvustođ                          1512

10. Einar Sigurđsson             1478

11. Indriđi H Guđmundsson   1435

12. Óli Björn Gunnarsson      1425

13. Hulda Hjálmarsdóttir       1415

14. Erla Sigurjónsdóttir         1406

15. Skeggi Ragnarsson         1332

20.3.2009

Bridgefélag Selfoss: Íslandsbankatvímenningurinn hafinn

Keppni hófst í Íslandsbankatvímenningnum 2009 fimmtudaginn 19. mars. Mótiđ er ţriggja kvölda Barómeterl tvímenningur, ţar sem pörin spila 6 spil á milli sín. Notast er viđ Bridgemate tölvur Bridgesambandsins viđ innslátt á úrslitum, í fyrsta skipti hjá félaginu. Fjórtán pör mćttu til leiks, og er stađa efstu para ţessi:

 1. Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason 187
 2. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 181
 3. Ingibjörg Harđardóttir - Sigfinnur Snorrason 170
 4. Sigurđur Vilhjálmsson - Gísli Ţórarinsson 154
 5. Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson 150

Heildarstöđuna ásamt spilagjöfinni og skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

18.3.2009

Miđvikudagsklúburinn: Ţađ var mikil spenna í 24 para tvímenning

Jón Alfređsson og Eiríkur Jónsson voru efstir af 24 pörum međ +74,8. Ţeir voru ađeins 3,3 stigum á undan Gabríel Gíslasyni og Sigurđui Steingrímssyni sem voru 1,1 stigi á undan Huldu Hjálmarsdóttur og Halldóri Ţorvaldssyni.

Sigurvegararnir fengu í verđlaun glćsilegar ostakörfur frá Ostabúđinni.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

17.3.2009

Bf. Kópavogs - hrađsveitakeppni

Bridgefélag Kópavogs 3ja kvölda hrađsveitakeppni
Fimmtudaginn 19.mars hefst hin geysivinsćla hrađsveitakeppni hjá félaginu.
Skráning hjá Lofti í s. 897-0881

17.3.2009

Suđurnesjamenn efstir í Hafnarfirđi

Sveit Garđars Garđarssonar er efst eftir tvö kvöld af ţremur í hrađsveitakeppni  sem nú stendur yfir hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar. Annars er stađan jöfn og spennandi og getur allt gerst nćsta mánudag ţegar keppninni líkur.

1. Garđar Garđarsson                           1100

2. Eđvarđ Hallgrímsson                          1084

3. VÍS                                                     1053

4. Harpa Fold                                         1033

5. Vinir                                                    1032

6. Guđlaugur Bessa                                1030

7. Tölvustođ                                           1024

8-9 Eyţór Jóns                                       1022

8-9 Hrund Einarsdóttir                           1022

10. Einar Sigurđsson                              1003

11. Indriđi H Guđmundsson                     964

12. Óli Björn Gunnarsson                        962

13. Hulda Hjálmarsdóttir                         958

14. Erla Sigurjónsdóttir                           952

15. Skeggi Ragnarsson                           881

16.3.2009

Ađalsveitakeppni BR ađ hefjast

Ađalsveitakeppni BR hefst annađ kvöld, ţriđjudaginn 17. mars. 10 umferđir monrad og stendur mótiđ yfir í 5 kvöld. Spilamennska hefst kl. 19 í Síđumúla 37, spilađir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Vissara ađ mćta tímanlega og skrá sveitir til ađ spilamennska getiđ hafist á réttum tíma.

Tilvaliđ ađ koma sér í ćfingu fyrir Íslandsmótiđ í sveitakeppni en undanúrslit verđa helgina 27. -29. mars og verđur dregiđ í riđla í Síđumúla annađ kvöld. 3 efstu í hverjum riđli komast í úrslit sem verđa 23. - 26. apríl, í kringum sumardaginn fyrsta.

Ţann 10. mars var eins kvölds tvímenningur og efstu pör urđu:
1. 59,6%  Kristinn Ţórisson - Ómar Ómarsson
2. 56,4%  Haraldur Ingason - Ţórir Sigursteinsson
3. 56,4%  Björgvin Már Kristinsson - Guđmundur Snorrason

Sjá nánar á www.bridge.is/br 

13.3.2009

Ađalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss lokiđ

Guđmundur og félagar sigđurđu ađalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss. Međ Guđmundi í sveit voru ţeir Ómar Olgeirsson, Gísli Hauksson og Magnús Guđmundsson. Guđmundur og Ómar urđu einnig eftstir í butlernum.

Lokastöđuna má sjá hér

Lokastöđuna í butlernum má sjá hér

Nćsta mót félagssins er Íslandsbankabarómeterinn sem er ţriggja kvölda tvímenningur.

10.3.2009

Bridgefélag Kópavogs nćsta fimmtudag

12.mars verđur eins kvölds tvímenningur.

10.3.2009

Fimmtán sveitir í Hafnarfirđi

Fimtán sveitir mćttu til leiks í ţriggja kvölda hrađsveitakeppni sem hófst í gćr hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar. Eftir er ađ endurskođa útreikninginn og gćtu tölurnar breyst lítilsháttar en stađan er annars ţessi eftir fyrsta kvöldiđ. Miđlungur er 504.

1. Hrund Einarsdóttir                            560

2. Eyţór Jónsson                                  555

3. Garđar Garđarsson                           529

4. Guđlaugur Bessason                         519

5. Eđvarđ Hallgrímsson                         518

6-7 VÍS og Vinir                                     511

8. Harpa Fold                                        509

9. Tölvustođ ehf.                                 504

10. Erla Sigurjónsdóttir                        500

11. Hulda Hjálmarsdóttir                     485

12. Einar Sigurđsson                           476

13. Indriđi H Guđmundsson                464

14. Óli Björn Gunnarsson                   460

15. Skeggi Ragnarsson                      459     

4.3.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Jón Alfređsson og Eiríkur Jónsson unnu glćsilegar ostakörfur!!!

Jón Alfređsson og Eiríkur Jónsson unnu 24 para tvímenning og fengu ađ launum glćsilgar ostakörfur frá Ostabúđinni. Sigrún Pétursdóttir og Unnar Atli Guđmundsson urđu í 2. sćti og fengu bókina Sveitakeppni eftir Guđmund Pál Arnarson. Hulda Hjálmarsdóttir og Andrés Ţórarinsson voru dregin út og fengu aukaverđlaun frá Ostabúđinni.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

3.3.2009

Hermann og Jón Guđmar Hafnarfjarđarmeistarar

Hermann Friđriksson og Jón Guđmar Jónsson sigruđu í Ađaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar og voru í forystu allt mótiđ sem var fjögurra kvölda barómeter. Öll úrslit má sjá undir FÉLÖG>REYKJANES>BRIDGEFÉLAG HAFNARFJARĐAR>úrslit valmynd osfrv.

Nćsta keppni er ţriggja kvölda Hrađsveitakeppni sem hefst mánudaginn 9 mars kl. 19.00 í Hraunseli, Flatahrauni 3

 

 

2.3.2009

Reykjavíkurmeistarar í tvímenning

Páll Ţórsson og Sverrir ţórisson eru Reykjavíkurmeistarar í tvímenning međ 62,1% skor

Sjá öll úrslit hér

2.3.2009

Sveit Kristjáns B Snorrasonar Vesturlandsmeistari

Sveit Kristjáns B Snorrasonar varđ um helgina Vesturlandsmeistari í sveitakeppni. Sveitina skipuđu auk sveitarformannsins ţeir Jón Ágúst Guđmundsson, Guđmundur Ólafsson og Hallgrímur Rögnvaldsson. Ţrjár ađrar sveitir unnu sér rétt til ađ spila á íslandsmótinu. Krosstöflu má sjá hér og butlerinn hér

25.2.2009

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi 28.feb

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi 2009 fer fram laugardaginn 28. febrúar.
Spilamennska hefst kl. 11 í Síđumúla 37. Fyrikomulag fer eftir ţátttöku en áćtluđ mótslok milli 18 og 18:30.
Tilvalin ćfing fyrir Íslandsmótiđ í tvímenning sem fer fram helgina eftir.
Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Friđjón Ţórhallsson og Sigfús Örn Árnason.
Hćgt er ađ skrá sig r eđa í síma 5879360.

24.2.2009

Hermann og Jón Guđmar enn efstir Hafnarfirđi

Hermann Friđriksson og Jón Guđmar Jónsson halda enn góđri forystu í Ađaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar ţrátt fyrir ađ enda í 19 sćti á ţriđja kvöldi af fjórum sl. mánudag. Öll úrslit og heildarstöđu má finna á heimasíđu Bridgefélags Hafnarfjarđar: Bridge.is>Félög>Reykjanes>Bridgefélag Hafnarfjarđar>úrslit-valmynd>úrslit 2008-2009

Ţar má einnig finna bronsstigaúthlutun sept-des 2008

 

22.2.2009

Tryggingamiđstöđin Suđurlandsmeistarar 2009

Sveit Tryggingamiđstöđvarinnar vann Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni 2009 međ yfiburđum. Fjórtán sveitir tóku ţátt og varđ lokastađa efstu sveita ţessi:

1. Tryggingamiđstöđin 278
2. Suđurtún 237
3. Riddararnir (gestir) 229
4. Landsbankinn 222
5. Gunnar B. Helgason 208
6. Vinir 207

Allar ţessar sveitir unnu sér rétt til ađ spila á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2009, fyrir utan Riddarana, sem spiluđu ekki um ţann rétt á Suđurlandsmótinu.

Í sveit sigurvegaranna spiluđu Kristján Már Gunnarsson, Helgi Grétar Helgason, Guđjón Einarsson, Björn Snorrason, Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson.

Keppnisstjórn var í öruggum höndum Ómars Olgeirssonar.

Á ţessari síđu má finna öll úrslit, spilagjöf og butlerútreiking.

18.2.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Óli Björn og Guđlaugur unnu 30 para tvímenning!

Óli Björn Gunnarsson og Guđlaugur Sveinsson unnu 30 para tvímenning međ 62,9% skor. Ţeir fengu ađ launum ostakörfur frá Ostabúđinni. Í 2. sćti međ 61,7% skor voru Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir. Ţćr fengu bókina Sveitakeppni - 64 spila leikur eftir Guđmund Pál í verđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

17.2.2009

Jón Guđmar og Hermann efstir í Hafnarfirđi

Jón Guđmar Jónsson og Hermann Friđriksson eru efstir eftir tvö kvöld af fjórum í ađaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar. Ţeir tóku forustuna strax í upphafi og eru međ ríflega 5 prósenta forustu á nćsta par. Öll úrslit í umferđum 7-13 má sjá hér

16.2.2009

Reykjanesmót í sveitakeppni

Sveit F.M.E. urđu Reykjanesmeistarar í sveitakeppni 2009 mótiđ var haldiđ 14. og 15.febrúar s.l. Í sveitinni spiluđu Garđar Garđarsson, Kristján Kristjánsson, Karl G. Karlsson, Runólfur Jónsson og Gunnlaugur Sćvarsson. Til hamingju strákar.
Róđ efstu sveita:
1. Karl Sigurhjartarson,     169 stig -
2. F.M.E.                           164 stig
3. Einar Sigurđsson           163 stig
4. Bernódus Kristinsson     134 stig
5. ERLA                              134 stig
6. Hrund                             131 stig

13.2.2009

Bridgefélag Selfoss: Kristján og Vilhjálmur unnu Sigfúsarmótiđ

Fjórđa og síđasta kvöldiđ í Sigfúsarmótinu 2009 var spilađ fimmtudaginn 12. febrúar. Lokastađa efstu para varđ ţessi:

 1. Kristján Már Gunnarsson - Vilhj. Ţór Pálsson/Helgi G. Helgason 1.004
 2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 953
 3. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 920
 4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 918
 5. Garđar Garđarsson - Sigurđur Vilhjálmsson 900

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Nćsta mót er ađalsveitakeppni félagsins, og hefst hún 19. febrúar. Mótiđ verđur 4 kvöld, spilarar skrá sig í pörum á ţessari síđu og síđan verđur handrađađ í sveitirnar.

11.2.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Kristmundur og Jón međ 64,7% skor

Kristmundur Einarsson og Jón Sigurđsson unnu 26 para tvímenning međ 64,7%. Ţeir fengu ađ launum ostakörfur frá Ostabúđinni, Krókhálsi. Í öđru sćti voru Harpa Fold Ingólfsdóttir og Ţórđur Sigurđsson međ 61,2%. Ţau fengu bókina Sveitakeppni eftir Guđmund Pál Arnarson ađ launum.

Úrslit Miđvikudagsklúbbsins

11.2.2009

Suđurlandsmóitiđ í sveitakeppni 21.-22. febrúar nk.

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni verđur haldiđ 21. og 22. febrúar í Tryggvaskála á Selfossi. Spilađ verđur auk Suđurlandsmeistaratitilsins um 5 sćti á Íslandsmótinu í sveitakeppni í lok mars, ásamt ţví ađ efsta sunnlenska sveitin vinnur sér rétt til ađ spila fyrir hönd Hérađssambandsins Skarphéđins á 26. landsmóti UMFÍ á Akureyri 9. - 12. júlí í sumar.

Skráning er hjá Garđari Garđarssyni í síma 844 5209 og Ólafi í síma 898 2880, eđa tölvupósti ost@ms.is. Einnig er hćgt ađ skrá sig á netinu á netbókunarsíđu Bridgefélags Selfoss. Skráningu í mótiđ lýkur fimmtudaginn 19. febrúar nk.

10.2.2009

Vesturlandsmót í sveitakeppni

Vesturlandsmót í sveitakeppni 2009 verđur haldiđ í Logalandi í Borgarfirđi helgina 28. febr. til 1. mars nk.
Auk Vesturlandsmeistaratitils eru 4 sćti Vesturlands í undanrásum Íslandsmóts í húfi.

Skráning á gudmo@skipti.is eđa í síma 896-6613 í síđasta lagi miđvikudaginn 25. febrúar
Ţátttökugjald er kr. 4.000 - 4.500 á mann, matur og kaffi innifaliđ.

9.2.2009

Akureyrarmót. Butler og stađa

Akureyrar mótiđ í sveitakeppni er á lokasprettinum.

9.2.2009

Svćđamót - Reykjanes - Sveitakeppni

"Reykjanesmót í Sveitakeppni verđur háđ 14. og 15. febrúar nk. í Keflavík. Spilamennska hefst báđa dagana kl. 11.oo.
Skráning er hjá Garđari s: 893 2974, Erlu s: 659 3013, Lofti s: 897 0881 og hjá BSÍ."

9.2.2009

Ađaltvímenningur BR ađ hefjast!

Ţriđjudaginn 10. febrúar hefst fjögurra kvölda ađaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur. Mótiđ stendur til ţriđjudagsins 3. mars en helgina ţar á eftir er Íslandsmótiđ í tvímenning svo ţetta er tilvalin ćfing til ađ koma sér í tvímenningsgírinn eftir mikla sveitakeppnistörn undanfariđ.

Sjáumst hress viđ grćna borđiđ.
Stjórn BR

9.2.2009

SVĆĐISMÓT NORĐURLANDS EYSTRA -

SVĆĐISMÓT NORĐURLANDS EYSTRA - OPINN TVÍMENNINGUR
Svćđismót Norđurlands eystra í tvímenningi verđur haldiđ í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ, Akureyri, laugardaginn 14. febrúar 2009.
Mótiđ er silfurstigamót sem er öllum opiđ. Ţađ er ekki hluti af Íslandsmótinu í tvímenning eins og undanfarin ár.
Spilamennska byrjar kl. 10 og mótslok áćtluđ um kl. 17:30.
Keppnisgjald er 2000 kr. pr. mann. Kaffi og te innifaliđ.
Viđ hvetjum bridgespilara til ađ vera međ í skemmtilegu móti. Lágmarksţátttaka er 12 pör. Ćskilegt ađ sem flestir skrái sig á spilakvöldi síns Bridgefélags.
Skráning berist Stefáni Vilhjálmssyni, símar 898 4475 og 462 2468.
Netfang: stefan.vilhjalmsson@mast.is
Skráning í síđasta lagi kl. 19 miđvikudaginn 11. feb. 2009.

7.2.2009

Nóg pláss í Hafnarfirđi: AĐALTVÍMENNINGUR hefst 9 febrúar

Vegna fregna um frávísanir hjá Bridgefélagi Kópavogs vill Bridgefélag Hafnarfjarđar taka fram ađ ţađ er bćđi hátt til LOFTS og vítt til veggja í okkar spilasal í Hraunseli, Flatahrauni 3. Ţar hefst AĐALTVÍMENNINGUR nćsta mánudag, 9 febrúar kl. 19.00 stundvíslega. Spilađur verđur ţriggja kvölda barómeter, allir viđ alla. Skráning hjá Erlu s. 659-3013 og Ţórđi s. 862-1794 eđa mćta mjög tímanlega nćsta mánudag.

6.2.2009

Bridgefélag Selfoss: Kristján og Vilhjálmur orđnir efstir í Sigfúsarmótinu

Ţriđja kvöldiđ í Sigfúsarmótinu 2009 var spilađ fimmtudaginn 5. febrúar. Stađa efstu para er nú ţessi:

 1. Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason/Vilhj. Ţór Pálsson 733
 2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 706
 3. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 706
 4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 684
 5. Garđar Garđarsson - Sigurđur Vilhjálmsson 667

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Fjórđa og síđasta kvöldiđ verđur spilađ fimmtudaginn 12. febrúar.

2.2.2009

Bridgefélag Kópavogs - nćst er Barómeter

Nćsta keppni í Kópavoginum verđur 4-5 kölda Barómeter
sem hefst á fimmtudaginn kemur 5. febrúar.

28.1.2009

Hulda Hjálmars og Halldór Ţorvalds efst í Miđvikudagsklúbbnum

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson náđu rétt tćplaga 66% skori miđvikudaginn 28 janúar og sigruđu örugglega. Öll úrslit og lokastađa hér.

27.1.2009

10-11 sigruđu í Hafnarfirđi

Sveit 10-11 sigrađi í Ađalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarđar. Öll úrslit hér.

23.1.2009

Stađan í Sigfúsarmótinu á Selfossi eftir 2 kvöld af 4

Annađ kvöldiđ í Sigfúsarmótinu 2009 af fjórum var spilađ fimmtudaginn 22. janúar. Fyllt var upp í yfirsetuna, ţannig ađ nú spila sextán pör í mótinu.Stađa efstu para er ţessi:

 1. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 464
 2. Sigurđur Skagfjörđ - Óskar Pálsson 454
 3. Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason/Vilhj. Ţór Pálsson 451
 4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 450
 5. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 436

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Ekkert verđur spilađ í mótinu fimmtudaginn 29. janúar vegna Bridgehátíđar, en 3. kvöldiđ verđur spilađ fimmtudaginn 5. febrúar.

22.1.2009

Akureyrarmótiđ í sveitakeppni

Síđasta spilakvöld er komiđ inn og eitthvađ er ađ aukast bil milli sveita en ţetta er rétt ađ byrja!

21.1.2009

Halldór Gunnarsson og Kristján Mikkelsen Suđurlandsmeistarar í tvímenning 2009

Suđurlandsmótiđ í tvímenning var haldiđ ađ Heimalandi undir Eyjafjöllum 17. janúar sl. Í mótinu tóku 17 pör ţátt, og voru spiluđ 3 spil á milli para, alls 51 spil. Efstu pör urđu ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Halldór Gunnarsson - Kristján Mikkelsen

67

2.

Össur Friđgeirsson - Karl Björnsson

43

3.

Helgi Grétar Helgason - Kristján Már Gunnarsson

40

4.

Garđar Garđarsson - Gunnar L. Ţórđarson

32

5.

Magnús Guđmundsson - Gísli Hauksson

25

6.

Leif Österby - Erlingur Örn Arnarson

8

7.

Sigurjón Pálsson - Sigurđur Sigurjónsson

7

Heildarúrslitin má finna á ţessari síđu.

20.1.2009

Bridgefélag Reykjavíkur - Tvímenningur í kvöld

Bridgefélag Reykjavíkur hefur starfsemi á nýju ári í kvöld, ţriđjudaginn 20.janúar međ eins kvölds tvímenningi. Spilađ í Síđumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19.

Nćstu 3 ţriđjudaga verđa eins kvölds tvímenningar(í kringum Bridgehátíđ) og gilda 2 bestu kvöld af 3 til verđlauna.

Vordagskrána má sjá hér

19.1.2009

Garđar Garđarsson og Kristján Kristjánsson Reykjanesmeistarar

Reykjanesmótiđ í tvímenningi fór fram laugardaginn 17 jan. međ ţátttöku 18 para. Suđurnesjamennirnir Garđar Garđarsson og Kristján Örn Kristjánsson byrjuđu af miklum krafti og sigruđu nokkuđ örugglega eftir ađ hafa haft forustu nćr allt mótiđ. Halldór Ţórólfsson og Björn Arnarson veittu ţeim harđa keppni og lengi framan af höfđu ţeir um 4% forustu á ţriđja sćtiđ en gáfu eftir í lokin og enduđu í fjórđa sćtinu. Lokastađan:

1. Garđar Garđarsson - Kristján Örn Kristjánsson              484  59,3%

2. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson                           456  55,9%

3. Friđţjófur Einarsson - Guđbrandur Sigurbergsson          452  55,4%

4. Halldór Ţórólfsson - Björn Arnarson                                447  54,8%

5. Dröfn Guđmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson                   431  52,8%

6. Karl Einarsson - Karl G Karlsson                                       430  52,7%

7. Eyţór Jónsson - Randver Ragnarsson                            420  51,5%

8. Árni Már Björnsson - Heimir Tryggvason                         412  50,5%

9. Guđlaugur Bessason - Loftur Ţór Pétursson                    411  50,4%

10 Eđvarđ Hallgrímsson - Ţorsteinn Berg                             408  50,0%

11 Dagur Ingimundarson - Bjarki Dagsson                           403   49,4%

     Guđni Sigurđsson - Ţórir Hrafnkelsson                            403  49,4%

13 Bernódus Kristinsson - Birgir Örn Steingrímsson             396  48,5

14 Sigurđur Sigurjónsson - Jón Guđmar Jónsson                365  44,7%

15 Kristín Ţórarinsdóttir - Helga Bergmann                         363  44,5%

     Guđni Ingvarsson - Halldór Einarsson                            363  44,5%

17 Guđmundur A Grétarsson - Óli Björn Gunnarsson         354  43,4%

18 Sigurjón Harđarsson - Haukur A Árnason                     346  42,4% 

18.1.2009

Eykt Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni

Eykt átti magnađan endasprett í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni og hlaut hiđ eftirsótta Reykjavíkurhorn. Grant Thornton spilađi jafnt og ţétt allan tímann og varđ í öđru sćti 4 stigum á eftir Eykt. Guđmundur Sv. Hermannsson varđ í 3.sćti. Bjarni Einarsson og Steinar Jónsson urđu efstir í bötlernum.

Lokastöđuna, bötler ofl. má sjá hér

Rvk-sveit-1-Eykt
Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2009 - Eykt
Steinar Jónsson, Jón Baldursson, Bjarni Einarsson, Sverrir Ármannsson, Ţorlákur Jónsson.
Á myndina vantar Ađalstein Jörgensen.

Rvk-sveit-2-Grant
2. sćti -Grant Thornton: Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Hrannar Erlingsson og Sveinn Rúnar Eiríksson. Á myndina vantar Sigurbjörn Haraldsson.

Rvk-sveit-3-GuđmSv
3.sćti - Guđmundur Sv. Hermannson: Björn Eysteinsson, Guđmundur Sv. Hermannson, Ásmundur Pálsson. Einnig spiluđu í sveitinni Guđmundur Páll Arnarson, Helgi Jóhannsson og Ljósbrá Baldursdóttir.

16.1.2009

Bridgefélag Selfoss: Úrslit úr fyrsta kvöldi Sigfúsarmótsins 2009

Keppni hófst í Sigfúsarmótinu 2009 fimmtudaginn 15. janúar. Mótiđ er fjögurra kvölda Howell tvímenningur, og er ađaltvímenningur félagsins um leiđ. Heiti mótsins er í höfuđiđ á heiđursfélaga félagsins, Sigfúsi Ţórđarsyni, en hann gaf verđlaunagripinn sem keppt er um. Fimmtán pör mćttu til leiks, og er stađa efstu para ţessi:

 1. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 239
 2. Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason 225
 3. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 215
 4. Sigfinnur Snorrason - Ingibjörg Harđardóttir 207
 5. Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson 197

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Fyrir ţá sem ćtla ađ taka  ţátt í Suđurlandsmótinu í tvímenning laugardaginn 17. janúar, ţá má benda á upplýsingar á ţessari síđu.

15.1.2009

Tveggja kvölda tvímenningur hefst í Kópavogi í kvöld

Bridgefélag Kópavogs

Nćstu tvo fimmtudaga verđur tveggja kvölda tvímenningur

15.1.2009

Miđvikudagsklúbburinn: 26 pör mćttu fyrsta spilakvöld 2009!!

26 pör spiluđu eins kvölds tvímenning miđvikudaginn 14. janúar. Garđar Jónsson og Björn Arnarsson unnu međ 60.5% og fengu ađ launum glćsilegar ostakörfur frá Ostabúđinni. Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson voru í 2. sćti međ 58% og fengu ađ launum bridgebókina, Tapslagatalningin í ţýđingu Ísaks Arnar Sigurđssonar.

Úrslit Miđvikudagsklúbbsins 2009

13.1.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar, mjög spennandi Ađalsveitakeppni

Ađalsveitakeppni félagsins hófst ađ nýju eftir jólafrí og hefur spennan á toppnum magnast enn frekar frá ţví sem var fyrir jól. Öll úrslit og stöđu má sjá hér.

12.1.2009

Reykjanesmót í tvímenningi 17 jan. kl. 11.00

Reykjanesmótiđ í tvímenningi verđur haldiđ laugardaginn 17 janúar kl. 11.00 í Hamraborginni í Kópavogi ţar sem Bridgefélag Kópavogs spilar alla jafna. Sđilađur verđur barómeter, allir viđ alla. Ţátttökugjald er 2.500,- á mann. Skráning í hjá Lofti í s. 897-0881,

11.1.2009

Svćđismót Norđurlands eystra

Svćđismót Norđurlands eystra í sveitakeppni

(undankeppni fyrir Íslandsmót)

9.1.2009

Suđurlandsmótiđ í tvímenning 2009

Suđurlandsmóitđ í tvímenning áriđ 2009 verđur haldiđ laugardaginn 17. janúar nk. ađ Heimalandi undir Eyjafjöllum. Skráning og nanari upplýsingar er hjá Garđari í síma 844 5209, eđa hér á netinu á ţessari síđu. Skráningarfrestur rann út fimmtudaginn 15. janúar.

Skráđ eru til leiks 17 pör, en stjórnin er ađ reyna ađ ná í 18. pariđ til ađ losna viđ yfirsetuna. Spilamennska hefst kl. 11, og spilafjöldi verđur 3 spil á milli para, alls 51 spil, ţannig ađ spilamennska ćtti ađ vera lokiđ um kl. 18:00.

9.1.2009

Ţröstur og Ríkharđur HSK meistarar

HSK mótiđ í tvímenning fór fram hjá Briddsfélagi Selfoss fimmtudaginn 8. janúar. Góđ ţáttaka var í mótinu eđa alls 21 par. Sigurvegarar voru ţeir Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson. Voru ţeir í toppnum allan tímann.

Öll úrslit má sjá hér

5.1.2009

Bs. Austurlands-úrtökumót fyrir Íslandsm. í sveitakeppni

Úrtökumót fyrir Íslandsmót í sveitakeppni verđur haldiđ á Reyđarfirđi föstudagskvöldiđ 9.janúar og laugardaginn 10.janúar n.k. Tilkynna ţarf ţátttöku í síma hjá Sigurđi Freyssyni í s. 660 3610

5.1.2009

BSA - Bikarkeppni

3 janúar var spilađur úrslitaleikurinn í bikarkeppni Bridgesambands Austurlands fyrir áriđ 2008 og áttust sveitir Árna Guđmundssonar og Suđurfjarđamanna viđ, leiknum lauk međ sigri Árna 90 – 79 eftir 40 spil- spilarar í sveitinni voru Árni Guđmundsson Jóhann Ţorsteinsson Ásgeir Metúsalemsson Kristján Kristjánsson og Sigurđur Hólm Freysson.

Međ bridgekv Sigurđur Hólm Freysson forseti Bridgesambands Austurlands

5.1.2009

Starfiđ hefs hjá briddsfélagi Selfoss

Briddsfélag Selfoss byrjar aftur eftir jólafrí nćst komandi fimmtudagskvöld.

5.1.2009

Áriđ hefst međ glans í Kópavogi, strax 8.jan

Byrjum nýja áriđ 8. janúar međ eins kvölds tvímenningi.
Ţađ er fyrsta virkan fimmtudag nýs árs.

4.1.2009

Bridgehátíđ Vestulands, spilagjöfin komin inn

Ţađ voru engin kreppumerki sjáanleg á ţeim spilurum sem mćttu á Bridgehátíđ Vesturlands í Borgarnesi nú um helgina. 22 sveitir tóku ţátt á laugardeginum ţar sem voru spilađar 8 umferđir af 8 spila leikjum og 38 pör mćttu á sunnudeginum og spiluđu 48 spila monrad-tvímenning. Úrslit í sveitakeppninni urđu annars ţessi:

1. Gylfi Baldursson                         158 stig

2. Páll Valdimarsson                        145 stig

3. Mjörgvin Már Kristinsson             140 stig

4. TM Selfossi                                  139 stig

5-6 Miđvikudagsklúburinn                135 stig

5-6 Bifröst                                        135 stig.

 

Í tvímenningnum tóku Ómar Olgeirsson og Ţröstur Árnason forystuna strax í upphafi og sigruđu nokkuđ örugglega međ 60,4% skor, í öđru sćti urđu Ísak Örn Sigurđsson og Rúnar Gunnarsson međ 56,4% skor og í ţriđja sćti Eđvarđ Hallgrímsson og Leifur Ađalsteinsson međ 55,7%, fjórđu Hermann Lárusson og Ţröstur Ingimarsson međ 55,2% og 5-6 Sigurbjörn Ţorgeirsson-Skúli Skúlason og Páll Valdimarsson og Friđjón Ţórhallsson međ 54,1% skor. Sjá öll úrslit hér

 

3.1.2009

KEA-Hótel mótiđ

Bridgefélag Akureyrar hefur stađiđ fyrir opnu tvímenningsmóti milli jóla og nýjárs um langt árabil.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing