Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

26.3.2008

Miđvikudagsklúbburinn: Gunnar B jörn og Örvar nćldu sér í 2 ostakörfur!

Gunnar Björn Helgason og Örvar Óskarsson unnu 19 para tvímenning međ 57,3% skor. Nćstir voru Guđlaugur Sveinsson og Páll Ţór Bergsson međ 55,7% og 3ja sćtiđ fengu Eggert Bergsson og Björn Árnason međ 55,6%.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

Úrslit kvöldsins

25.3.2008

3ja kvölda tvímenningur ađ hefjast í Kópavogi

Fimmtudaginn 27. mars nćst komandi hefst ţriggja kvölda tvímenningur
hjá Bridgefélagi Kópavogs.  Inn í hann miđjan kemur nýliđakvöld ţegar
nemar úr MK koma í heimsókn.

25.3.2008

Ađalsveitakeppni BR byrjar í kvöld, 25.mars

Ađalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst í kvöld, fjögurra kvölda mót.
Spilamennska hefst kl. 19 í Síđumúla 37.
Tilvalin ćfing fyrir undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem fer fram 11.-13.apríl.
Nú er máliđ ađ taka upp símann og finna sér sveitarfélaga fyrir kvöldiđ.
 
Minnt er á ađ 24 bronsstigahćstu menn vetrarins hjá BR komast í veglegan einmenning í vor. Stađa 30 efstu er svona 25.mars
 
1 Kjartan Ásmundsson 221
2 Jón Baldursson 218
3 Ţorlákur Jónsson 218
4 Ađalsteinn Jörgensen 208
5 Sverrir Ármannsson 193
6 Kjartan Ingvarsson 191
7 Hlynur Garđarsson 191
8 Gunnlaugur Karlsson 180
9 Daníel Már Sigurđsson 155
10 Páll Valdimarsson 144
11 Hermann Friđriksson 142
12 Runólfur Jónsson 127
13 Ómar Olgeirsson 121
14 Sverrir Ţórisson 121
15 Bjarni Einarsson 116
16 Sigurbjörn Haraldsson 116
17 Stefán Stefánsson 113
18 Halldór Svanbergsson 110
19 Hrólfur Hjaltason 110
20 Oddur Hjaltason 110
21 Kristján Blöndal 105
22 Jón Ingţórsson 99
23 Páll Ţórsson 98
24 Guđmundur Sv. Hermannsson 91
25 Helgi Jóhannsson 91
26 Kristinn Kristinsson 90
27 Ómar Freyr Ómarsson 89
28 Aron Ţorfinnsson 84
29 Guđlaugur Sveinsson 80
30 Halldór Ţorvaldsson 80

18.3.2008

Ađaltvímenningi BR lokiđ

Tvímenningsmeistarar BR veturinn 2007 - 2008 eru ţeir Hlynur Garđarsson og Kjartan Ásmundsson. Í öđru sćti eru Ađalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson og í ţriđja sćti, Páll Bergsson og Arnar Geir Hinriksson.

Sjá lokastöđu.

12.3.2008

Sveit Gylfa efst í Halldórsmóti

Halldórsmótiđ, minningarmót um Halldór Helgason, einn af frumkvöđlum Bridgefélags Akureyrar hófst ţriđjudaginn 11. mars. Mótiđ er ţriggja kvölda sveitakeppni međ board-a-match fyrirkomulagi, ţ.e. blöndu af tvímennings- og impaútreikningi. Ţetta keppnisform međ stuttum leikjum býđur uppá miklar sviftingar og ekkert skorti á ţađ fyrsta kvöldiđ. Sveit Gylfa Pálssonar vann fjóra leiki af fimm og hlaut 85 stig (međalskor 60). Í 2.-3. sćti međ 65 stig eru sveit Stefáns Vilhjálmssonar, sem tókst ađ lćkka flugiđ hjá Gylfa og félögum, og sveit Unu Sveinsdóttur.

Sunnudagskvöldiđ 16.3. verđur spilađur eins kvölds tvímenningur í Skipagötu 14, 4. hćđ. Spilamennska hefst kl. 19:30. Allir velkomnir á međan húsrúm leyfir!

11.3.2008

Ađaltvímenningur BR kvöld 3

 

Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson eru í fyrsta sćti eftir 3 kvöld af 4.

Sjá stöđu

11.3.2008

Norđurland-Eystra

Frímann og Reynir svćđameistarar í tvímenning á Norđurlandi -eystra međ  73 stig
2. sćti Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson međ                                      63 stig
3. sćti Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson                                                           16 stig
4. sćti Pétur Gíslason og Ţórólfur Jónasson                                                    14 stig

10.3.2008

Sveit Breka jarđverks varđ efst á Suđurlandsmótinu í sveitakeppni

Sveit Breka jarđverks varđ efst á Suđurlandsmótinu í sveitakeppni sem haldiđ var 8. og 9. mars sl. Í öđru sćti varđ sveit Tryggingamiđstöđvarinnar, sem vann jafnframt sér inn Suđurlandsmeistaratitilinn í sveitakeppni 2008, ţar sem sveit Breka jarđverks var ađeins ađ 1/5 hluta skipuđ spilurum úr sunnlenskum bridgefélögum. Í ţriđja sćti varđ sveit Mjólkursamsölunnar ehf. Fjórđa sveitin sem vann sér inn rétt til ađ spila á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2008 var sveit Landsbankans Hvolsvelli.

Efstir í butlerútreikningi urđu:
1. Vilhjálmur Ţór Pálsson, Tryggingamiđstöđinni   1,58
2. Ragnar Magnússon, Breka jarđverki                1,27
3. Páll Valdimarsson, Breka jarđverki                    1,00

Nánar má finna um úrslitin á ţessari síđu

8.3.2008

Reykjavíkurmótinu í tvímenningi lokiđ

Friđjón Ţórhallsson og Sigfús Örn Árnason unnu Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi međ nokkrum yfirburđum.

sjá stöđu

Rvkmót-tví-2008
3.sćti: Sveinn R. Ţorvaldsson-Gísli Steingrímsson,1.sćti: Friđjón Ţórhallsson-Sigfús Örn Árnason, 2.sćti: Sverrir Ţórisson-Páll Ţórsson

5.3.2008

Heilsuhornstvímenningur B.A.

Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson unnu Heilsuhornstvímenning Bridgefélags Akureyrar međ yfirburđum, hlutu +51. Hart var barist um nćstu sćti en endanleg röđ var ţessi:
2. Valmar Väljaots - Hans Viggó Reisenhus +17
3. Hermann Huijbens - Haukur Jónsson - Stefán Vilhjálmsson +16
4. Grettir Frímannsson - Hörđur Blöndal +14
5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +13
Heilsuhorniđ á Glerártorgi veitti verđlaun í formi vöruúttektar fyrir ţrjú efstu sćtin.

Nćst á dagskrá hjá B.A. er Halldórsmótiđ, ţriggja kvölda sveitakeppni međ board-a-match fyrirkomulagi. Víđir Jónsson, keppnisstjóri, tekur viđ skráningum í síma 897 7628. Ađstođađ verđur viđ myndun sveita.

5.3.2008

Reykjanesmót í tvímenning

Reykjanesmót í tvímenning verđur haldiđ ţann 8.mars kl. 11:00
Spilađ verđur í Félagsheimili Mána, Suđurnesjum 
Keppnisgjöld eru kr. 4.000 á pariđ - Allir velkomnir !

Skráning er hjá Erlu í síma 659-3013 og Lofti í síma 897-0881

5.3.2008

Ađaltvímenningur BR - kvöld 2

Daníel Már Sigurđsson og Aron Njáll Ţorfinnsson skoruđu grimmt í kvöld (65,3%) og leiđa mótiđ međ 63,8 %, í öđru sćti eru Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson međ 63,3 %.

Sjá stöđu

3.3.2008

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni 8. - 9. mars

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni verđur haldiđ 8. og 9. mars, í golfskálanum á Svarfhólsvelli, rétt fyrir utan Selfoss. Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 6. mars, og hćgt er ađ skrá sig hjá Ólafi í síma 898 2880 eđa tölvupósti ost@ms.is og Garđari í síma 844 5209. Sjá nánar um mótiđ međ ţví ađ smella hér ađ neđan.

3.3.2008

BA

Heilsuhornstvímenningur B.A.

Eftir fyrra kvöldiđ í Heilsuhornstvímenningi Bridgefélags Akureyrar er stađa efstu para ţessi:

1. Jónas Róbertsson - Pétur Guđjónsson +28

2. Haukur Jónsson - Hermann Huijbens +22

3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +20

4. Valmar Väljaots - Hans Viggó Reisenhus +14

Svćđismót Norđurlands eystra í tvímenningi verđur spilađ laugardaginn 8. mars í Lionssalnum, Skipagötu 14,4.hćđ, Akureyri. Mótiđ er öllum opiđ og 3/4 hluti para öđlast rétt til ađ spila í úrslitum Íslandsmótsins í tvímenning sem fram fer í Reykjavík helgina 29.-30. mars. Nánari upplýsingar veitir Stefán Vilhjálmsson, sími 898 4475.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing