Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

19.7.2007

Sumarbridge á Akureyri

Alla ţriđudaga í sumar er spilađ bridge í hinu nýja og flotta húsnćđi Bridgefélags Akureyrar í Lions salnum viđ Skipagötu.

4.7.2007

Sumarbridge: Inda og Grímur međ yfir 67% tvö kvöld í röđ!!

Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson náđu ţeim einstaka árangri ađ skora yfir 67% 2 spilakvöld í röđ í Sumarbridge 2007. Glćsilegur árangur og menn eru spenntir hvort ţau nái ađ toppa 67% nćsta spilakvöld sem ţau mćta!

Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson eru efst í bronsstigum í sumar. Ţau voru fyrst til ađ fara yfir 100 bronsstig skoruđ í sumar.

Heimasíđa Sumarbridge 2007, međ öllum úrslitum og upplýsingum.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing