Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

23.5.2007

Sumarbridge: 3 pör međ yfir 60% skor!!

Ólöf Ţorstensdóttir og Hanna Friđriksdóttir unnu mjög nauman sigur á Sigrúnu Pétursdóttur og Unnari Atla Guđmundssyni. Munurinn í lokin var 0.6 stig. 1.1 stigi neđar voru svo Arngunnur Jónsdóttir og Guđrún Jóhannesdóttir. Minni gat munurinn varla veriđ á efstu pörum.

Skođiđ öll úrslit og upplýsingar á Heimasíđu Sumarbridge 2007

22.5.2007

Sumarbridge 2007: Guđlaugur og Halldór međ hćsta skor sumarsins!!

Guđlaugur Bessason og Halldór Svanbergsson náđu hćsta skori sumarsins, 63,7% miđvikudaginn 21. maí. Nćstir voru Baldur Bjartmarsson og Óli Björn Gunnarsson međ 60,7%.

Heimasíđa Sumarbridge 2007

17.5.2007

Árni og Gísli fyrstu sigurvegarar Sumarbridge 2007!!

Árni Guđbjörnsson og Gísli Guđjónsson unnu fyrsta spilakvöld Sumarbridge 2007 međ 59,9% skori. Nćstir voru Unnar Atli Guđmundsson og Jóhannes Guđmannsson međ 55,1% og síđan var 1 stig á milli sćta niđur í 6. sćti.

Heimasíđa Sumarbridge 2007

10.5.2007

Topp 16 einmenningur B.A. og ađalfundur

Topp 16 einmenningur B.A.
 
Síđastliđinn ţriđjudag fór fram einmenningur ţar sem ţeir 16 spilarar reyndu međ sér sem flest bronsstig höfđu fengiđ um veturinn.

10.5.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Soffía og Hrafnhildur unnu 23 para tvímenning

Soffía Daníelsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir unnu lokakvöld hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 60,.6% skor. Ţćr fengu gjafabréf hjá veitingahúsinu Lauga-Ás í verđlaun. Ţađ var vel viđ hćfi ađ Hrafnhildur ynni ţví hún var einnig stigahćsti kvenspilarinn ársins hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 160 bronsstig og fćr hún gjafabréf hjá Sćvari Karli ađ launum. Halldór Ţorvaldsson var stigahćsti spilari ársins međ 201 bronsstig og fćr hann einnig gjafabréf hjá Sćvari Karli.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

8.5.2007

Bötlerinnslćtti lokiđ

 

Sjá má lokaniđurstöđuna hér

8.5.2007

Topp 24 einmenningur BR - Lokakvöld BR

Einmenningur fyrir 24 bronsstigahćstu spilara BR yfir veturinn fór fram ţriđjudaginn 8.maí. Michelle bar fram miklar krćsingar og allir skemmtu sér hiđ besta.
Spilađur var bötler og ţar sem óvenju mikiđ var um slemmuspil urđu miklar sviptingar í toppbaráttunni. Úrslit réđust í síđasta spilinu ţar sem stóđu 7 lauf en sá samningur náđist á helmingi borđa. Hermann Friđriksson stóđ uppi sem sigurvegari og fékk utanlandsferđ frá Sumarferđum ađ launum.
Efstu spilarar:

1. Hermann Friđriksson       45
2. Símon Símonarson           43
3. Sveinn Ţorvaldsson         34
4. Björgvin Már Kristinsson  33
5. Ómar Olgeirsson              33
6. Gísli Steingrímsson           26

Öll spil og úrslit má finna hér

Einmenningur
2. Símon Símonarson, 1. Hermann Friđriksson, 3. Sveinn R. Ţorvaldsson

3.5.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Magnús unnu enn og aftur!

Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson unnu 12 para tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 59,4% skor. Nćstu pör voru Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson međ 58,7% og Gróa Guđnadóttir - Unnar Atli Guđmundsson međ 58,6%.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

2.5.2007

Ađaltvímenningur BR og topp 24 einmenningur

Brćđurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir skoruđu grimmt síđasta kvöldiđ í ađaltvímenningi BR og sigruđu af öryggi. Fróđir menn telja ađ ekkert par hafi unnniđ ađaltvímenning BR jafn oft og ţeir brćđur!! Lokakvöld BR verđur 8.maí ţar sem 24 efstu spilarar vetrarins í bronsstigum spila einmenning međ veglegum verđlaunum.

Efstu pör urđu eftirtalin:

1. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason                                        60,7%
2. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson                      56,7%
3. Vilhjálmur Sigurđsson - Jón Ingţórsson/Sigurbjörn Haralds    54,0%
4. Rúnar Einarsson - Haraldur Gunnlaugsson                              52,6%
5. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal/Ragnheiđur Nielsen           52,1%
6. Gylfi Baldursson - Arnar Geir Hinriksson                                   52,0%

Ađaltví
2.sćti: Steinberg Ríkarđsson-Guđmundur Baldursson, 1.sćti: Oddur Hjaltason-Hrólfur Hjaltason

Nćsta föstudagskvöld telur međ í bronsstigum vetrarins svo enn er von fyrir ţá sem ekki eru búnir ađ tryggja sig inn á topp 24 listann sem gefur ţátttökurétt í einmenningnum nćsta ţriđjudag. Ef einhver getur ekki mćtt ţá er fariđ niđur listann svo ţeir sem eru rétt fyrir neđan 24.sćtiđ eiga ágćta möguleika ađ spila međ. Haft verđur samband viđ ţá.

Nánar bridge.is/br


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing