Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

30.11.2007

Akureyrarmót í tvímenningi

Pétur og Jónas á toppinn

Ađ hálfnuđu móti hefur röđ efstu para breyst nokkuđ eftir sviftingar síđasta spilakvölds. Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson skoruđu mest og náđu efsta sćtinu af Helga Steinssyni og Gylfa Pálssyni. Baráttujaxlarnir Sveinbjörn Sigurđsson og Kári Gíslason, sem voru í öđru sćti, gáfu nokkuđ eftir. Ţórólfur Jónasson "kom sterkur inn" sem varamađur á móti Reyni Helgasyni og náđu ţeir nćsthćsta skori kvöldsins.
Röđ efstu para er nú sem hér segir:
1. Pétur og Jónas                                                +64
2. Helgi og Gylfi                                                   +53
3. Reynir, Ţórólfur, Frímann Stef.                            +49
4. Guđmundur Halldórsson og Pétur Gíslason            +33
5. Sveinbjörn og Kári                                           +14
6. Una Sveinsdóttir og Jón Sverrisson                     +9
 
Stjórn B.A. vill minna spilara á Stór-Akureyrarsvćđinu (sem getur veriđ býsna víđfeđmt!) á Glitnismótiđ, flugeldatvímenninginn vinsćla, sem spilađur verđur laugardaginn 29. desember á Akureyri. Nánar auglýst síđar

29.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Ásdís Matthíasdóttir og Ţórey Eiríksdóttir efstar međ 59.9%

Ásdís Matthíasdóttir og Ţórey Eiríksdóttir efstar međ 59,9%


Í 2. sćti voru Inda Hrönn Björnsdóttir og Svala Pálsdóttir međ 55.2% og
í 3. sćti Eggert Bergsson og Kolbrún Guđveigsdótti
 Efsta pariđ fékk flottar ostakörfur frá Osta og smjörsölunni
 2. sćti fékk gjafabréf á American Style og Guđrún Jörgensen og Guđlaugur Sveinsson fengu
könnur og konfekt

Heimasíđa miđvikudagsklúbbsins 

29.11.2007

Bf. Hafnarfjarđar: Sveit Indu međ öruggan sigur!!

Sveit Indu sigrađi Hrađsveitakeppni BH međ +109. Sveit Guđlaugs
Sveit Guđlaugs Sveinsson var í 2. sćti međ +23 og sveit Sigurđar Sigurjónsson í 3.sćti međ +17
Í sveit Indu spiluđu: Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Jóhann Sigurđason og Gabríel Gíslason
Öll úrslit hćgt ađ nálgast á heimasíđu BH

 

Nćsta keppni félagsins er Ađalsveitakeppni.

27.11.2007

Bridgefélag Reykjavíkur - Cavendish-tvímenningur ađ hefjast í kvöld!

3ja kvölda Cavendish tvímenningur(imps across the field) hefst hjá Bridgefélagi Reykjavíkur í kvöld! Ţetta spilaform hefur veriđ gríđarlega vinsćlt undanfarin ár og mikiđ um sveiflur og fjör. Spilamennska hefst ađ vanda kl. 19 í Síđumúla 37. Hćgt ađ skrá sig hér, nú eđa á stađnum. Nánar á bridge.is/br

21.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Ragnheiđur Nielsen og Ómar á toppnum!

Ragnheiđur Nielsen og Ómar Olgeirsson unnu einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 64.7% skor. Fengu ţau ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni í verđlaun. 2. sćtiđ náđu Soffía Daníelsdóttir og Magnús Sverrisson međ 63.0% skor. Ţau fengu konfektkassa frá OJ & Kaaber.
Lilja Kristjánsdóttir og Hlynur Vigfússon og Halldór Svanbergsson og Kristinn Kristinsson voru dregin út og fengu jólakaffi frá OJ & Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

21.11.2007

Sveit Sigurđar Sigurjónssonar efst í Hrađsveitakeppni BH

Sveit Sigurđar Sigurjónssonar er efst eftir eitt kvöld af tveimur í Hrađsveitakeppni BH. Međ Sigurđi spiluđu Halldór Einarsson, Guđbrandur Sigurbergsson og Ásgeir Ásbjörnsson. Nćstu sveitir eru sveit Hulduhersins međ +24 og sveit Indu međ +20.

Heimasíđa Bridgefélags Hafnarfjarđar

Mánudaginn 26. nóvember er seinna kvöld í Hrađsveitakeppninni og síđan byrjar Ađalsveitakeppni BH.

21.11.2007

Bćndur í stuđi

Bćndur í stuđi hjá B.A.

Akureyrarmót í tvímenningi, fjögurra kvölda barometer, hófst hjá B.A. á ţriđjudagskvöldiđ međ ţátttöku 14 para. Spiluđ verđur tvöföld umferđ. Eftir sex lotur hafa ţeir tekiđ forystu, stórbóndinn Helgi Steinsson á Bćgisá og smábóndinn Gylfi Pálsson frá Dagverđartungu. En "mörg stig eru eftir í pottinum" eins og ţar stendur og verđur eflaust sótt hart ađ ţeim nćstu spilakvöld.
Röđ efstu para er annars ţessi:
1. Helgi Steinsson og Gylfi Pálsson +42
2. Sveinbjörn Sigurđsson og Kári Gíslason +24
3. Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson +23
4. Jón Sverrisson og Una Sveinsdóttir +21
5.-6. Frímann Stefánsson og Reynir Helgason +13
5.-6. Guđmundur Halldórsson og Pétur Gíslason +13

21.11.2007

Hrađsveitakeppni BR lokiđ

Sveit kennd viđ Pál Ţórsson kennara vann hrađsveitakeppni BR.  Í öđru sćti kom sveit kennd viđ Pál Valdimarsson línumann.  Í ţriđja sćti sveit Grant Thornton Bókara.

Sjá lokastöđuna

Páll Ţórsson
Sigurvegarar í hrađsveitakeppni:
Hermann Friđriksson, Páll Ţórsson, Jón Ingţórsson og Sverrir Ţórisson

15.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn 14.nóvember

18 pör mćttu til leiks í Miđvikudagsklúbbinn 14.nóvember.
Rúnar Gunnarsson og  Wieslaw Wegrzynowski báru sigur úr býtum. Ţeir fengu ţessa fínu Macintoshdollur. 2. sćtiđ kom í hlut Gróu Guđnadóttur og Ingibjargar Ottesen og fengu ţau kontekt ađ launum. Ari Már Arason og Óttar Ingi Oddsson voru dregnir út og fengu ţeir hunda - og kattakönnur

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins

14.11.2007

Bridgefélag Reykjavíkur - Mikil spenna í hrađsveitakeppni

Ţegar tveimur kvöldum af ţremur er lokiđ í hrađsveitakeppni BR ţá hafa ţrjár sveitir stungiđ af og verđur mikil spenna síđasta kvöldiđ hver stendur uppi sem sigurvegari.

Efstu sveitir:
Páll Valdimarsson     +116
Grant Thornton       +113
Páll Ţórsson             + 91

Síđasta kvöldiđ í hrađsveitakeppninni verđur ţriđjudaginn 20. nóvember en ţann 27.nóvember hefst ţriggja kvölda Cavendish tvímenningur(imps across the field). Ţessi keppni hefur veriđ afar vinsćl síđustu ár og mikiđ um sveiflur og fjör. Nánar á bridge.is/br

8.11.2007

Bridgefélag Akureyrar

Sviptingar í hrađsveitakeppni B.A.

Önnur umferđ af ţremur í Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga hjá Bridgefélagi Akureyrar var spiluđ ţriđjudaginn 6. nóv. Sveit Grétars Örlygssonar, sem efst var eftir fyrsta kvöldiđ, missti flugiđ og brotlenti en sveit Jónasar Róbertssonar skorađi mest eđa 245 stig. Mjótt var á munum, nćst kom sveit Sigfúsar Hreiđarssonar međ 243 stig og í ţriđja sćti varđ Sveit Sparisjóđs Norđlendinga međ 241 stig.
Röđ efstu sveita fyrir lokaátökin er ţessi:
1. Sveit Sparisjóđs Norđlendinga  486 stig (Frímann Stefáns, Reynir Helga, Björn Ţorláks og Hörđur Blöndal)
2. Sveit Jónasar Róbertssonar 462 stig (Jónas, Pétur Guđjóns, Una Sveins og Jón Sverris)
3.-4. Sveit Sigfúsar Hreiđarssonar 445 stig (Sigfús H., Sigfús Ađalsteins, Ragnheiđur Haralds og Stefán Sveinbjörns)
3.-4. Sveit Gylfa Pálssonar 445 stig. (Gylfi, Helgi Steins, Hilmar Jakobs og Jón Arngríms)
Međalskor er 450 stig.

2.11.2007

Eykt eru beztir - Hrađsveitakeppni ađ byrja nćsta ţriđjudag!

Sveit Eyktar vann öruggan sigur í swiss - sveitakeppni BR ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ skell í nćstsíđustu umferđ.  Í raun máttu ţeir einnig fá 0 stig í síđustu umferđinni og samt unniđ, ţvílíkir voru yfirburđirnir.

Sjá stöđu.

Nćsta mót félagsins er ţriggja kvölda hrađsveitakeppni sem hefst ţriđjudaginn 6. nóvember. Ađ vanda er spilađ í Síđumúla 37 kl. 19. Ađstođađ verđur viđ myndun sveita og er vissara ađ mćta tímanlega ađ skrá sig til ađ auđvelda skipulagningu. Nánar á bridge.is/br

1.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn 31.október

22 pör mćttu til leiks í Miđvikudagsklúbbinn 31. október.
Soffía Daníelsdóttir og Magnús Sverrisson unnu öruggan sigur. Ţau fengu konfektkassa og fleira frá O.Johnsen og Kaaber. 2. sćtiđ kom í hlut Ingólfs Hlynssonar og Hermanns Friđrikssonar og fengu ţeir bókina Nútímabridge eftir Guđmund Pál Arnarson. Óskar Sigurđsson og Sigurđur Steingrímsson voru dregnir út og fengu ţeir súpur og sitthvađ fleira.

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing