Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.9.2006

Spilamennskan hjá Bridgefélagi Selfoss fer líflega af stađ

Fyrsta almenna mót vetrarins var eins kvölds tvímenningur sem spilađur var 28. september 2006. Til leiks mćttu 13 pör. Efstu pör urđu:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

49

2.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

37

3.

Gunnar B. Helgason - Brynjólfur Gestsson

25

Nánar má finna um spilamennsku Bridgefélags Selfoss á heimasíđu ţess.

29.9.2006

Bridge í Áskirkju

Alla ţriđjudaga yfir vetrartímann milli klukkan 14 og 16. Áskirkja er á Vesturbrún 30. Nánari upplýsingar í síma 581 4035. Allir velkomnir.

 

28.9.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Magnús unnu gjafabréf á veitingstađinn Lauga-Ás

Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson unnu eins kvölds Barómeter hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir skoruđu 58,8%. 2,5% hćrra skor en Lilja Kristjánsdóttir og Ólöf Ólafsdóttir sem enduđu í 2. sćti. Halldór og Magnús fengu gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás en Lilja og Ólöf fengu 6.000 kr. úttekt hjá Sláturfélagi Suđurlands. Unnar Atli Guđmundsson og Gunnar Birgisson voru síđan dregnir út og fengu sömu verđlaun og Lilja og Ólöf.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

Bronsstigahćstu karl og kvenspilarar vetrarins fá í verđlaun fataúttekt hjá Sćvari Karli og eru Halldór og Magnús hćstir af karlspilurum međ 36 bronsstig en Lilja og Ólöf leiđa kvenspilara međ 15 bronsstig.

26.9.2006

Eitt allra jafnasta mót allra tíma!

Fyrsta mót Bridgefélags Akureyrar í vetur er hafiđ en ţađ er Startmót Sjóvá.

Elstu menn voru spurđir álits og töldu ţeir ađ svo jöfnu móti myndu ţeir vart eftir...

 

26.9.2006

Ađalfundartvímenningur Bridgefélags Selfoss

Ađalfundur Bridgefélags Selfoss var haldinn 22. september, og var stjórnin ţar endurkjörin í heilu lagi. Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum, var spilađur 11 para tvímenningur. Úrslitin eru  komin inn á heimasíđu félagsins. Nćst verđur spilađur eins kvölds tvímenningur fimmtudagskvöldiđ 28. september.

21.9.2006

Fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins

Gísli Steingrímsson, Sveinn Ţorvaldsson, Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson voru jafnir og efstir fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins.

Spilađur var Monrad Barómeter og notast var viđ BridgeMate.

Glćsilegar gjafakörfur frá SS voru í verđlaun.

Verđlaun vetrarins verđa glćsileg ţví reynt verđur ađ veita 6 verđlaun hvert kvöld frá SS, Veitingastađnum Lauga-ás og Kaaber.

auk ţess fá bronsstigahćstu karl og kvenspilarar vetrarins gjafabréf frá Sćvari Karli.

20.9.2006

Ađalfundur B.A. 2006 og úrslit

Ađalfundur B.A. 2006 var haldinn 19.september og m.a. var ný stjórn kjörin.

20.9.2006

B.A. býđur til Startmóts Sjóvá!

Bridgefélag Akureyrar hefur ákveđiđ ađ bjóđa til ókeypis bridgeveislu í upphafi keppnistímabilsins.

20.9.2006

Páll Valdimarsson og Valur Sigurđsson sigurvegarar í hausttvímenningi BR

Minnt er á nćstu keppni BR sem hefst nćsta ţriđjudag, 26.september, 3ja kvölda bötlertvímenningur. Ţetta keppnisform hefur veriđ afar vinsćlt undanfarin ár!

Tveggja kvölda hausttvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk í gćr.

Páll Valdimarsson og Valur Sigurđsson skoruđu jafnt og ţétt og stóđu uppi sem sigurvegarar.

Lokastađa efstu para:

17.9.2006

Starfsemi Bridgefélags Selfoss ađ hefjast aftur

Ţá fer starfsemi vetrarins ađ hefjast, en ađ venju hefst hún međ ađalfundi. sem verđur haldinn föstudaginn 22. september í Tryggvaskála kl. 20:00. Á dagskrá verđa venjuleg ađalfundarstörf, verđlaunaafhending fyrir síđastliđiđ keppnistímabil og ađ ţví loknu verđur gripiđ í spil.
Síđan hefst regluleg spilamennska fimmtudaginn 28. september, í Tryggvaskála kl. 19:30.

1.9.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Dagskrá haust 2006

Nú fer ađ koma tími til ađ setja golfsettin inn í geymslu og setjast viđ spilaborđiđ!

 

Bridgefélag Reykavíkur mun spila á ţriđjudögum og föstudögum í vetur í Síđumúla 37 og hefst spilamennska alltaf kl. 19:00.

 

Dagskrá haustins lítur ţannig út:

12.9, 19.9                   - Barómeter tvímenningur
26.9, 3.10,10.10        - Bötlertvímenningur
17.10, 24.10, 31.10   - Swiss monrad sveitakeppni
7.11, 14.11, 21.11     - Hrađsveitakeppni
28.11, 5.12, 12.12     - Cavendish tvímenningur(imps across the field)
19.12                          - Jólasveinatvímenningur

 

Á föstudögum verđur venjulega spilađur monrad tvímenningur en öđru hvoru verđur annađ spilaform, einmenningur, bötlertvímenningur, speedball ofl. Nánar auglýst síđar

 

Eins og síđasta ár verđur 24 bronsstigahćstu spilurum vetrarins(ţriđjudagar+föstudagar) bođiđ í einmenning ţar sem veitt verđa vegleg verđlaun og bođiđ upp á veitingar. Verđur án efa hörđ keppni ađ komast í mótiđ!

 

Góđa skemmtun viđ spilaborđiđ!

Stjórn BR

 

 

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing