Félög
28.2.2006
Fyrsta spilakvöld Mánudagsklúbbsins tókst vel
18 pör spiluđu á fyrsta spilakvöldi Mánudagsklúbbsins. Salurinn skiptist nokkuđ jafnt í vana og óvana spilara og var góđ stemming allt frá byrjun til enda kvöldsins. Gísli Sigurkarlsson og Halldór Ármannsson fengu glćsilega SS körfu í verđlaun fyrir efsta sćtiđ og ţeir Guđlaugur Sveinsson og Kristófer fengu 10 bollur fyrir 2. sćtiđ.
24.2.2006
Mánudagsklúbburinn fćr inngöngu í Bridgesambandiđ
Bridgefélagiđ Mánudagsklúbburinn er yngsta félagiđ innan Bridgesambands Íslands. Ţeir hefja spilamennsku í húsnćđi BSÍ á mánudaginn 27. febrúar kl. 19:00.
8.2.2006
Bridgefélag Reykjavíkur - Breyttur tími
Athugiđ ađ Bridgefélag Reykjavíkur byrjar spilamennsku kl 19:00
Viđburđadagatal
27.12.2019
30.12.2019
17.1.2020
18.1.2020
19.1.2020