Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Lovísa í banastuđi međ 61,4%

Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir unnu 18 para tvímenning 29. nóvember. Ţćr skoruđu 61,4% og fengu í verđlaun körfur frá osta og smjörsölunni. Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson enduđu í 2. sćti og fengu sćlgćtiskörfur frá SS.

Magnús Ingólfsson og Guđbjörn Axelsson voru dregnir út og fengu sitthvort kaffikortiđ.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

29.11.2006

BR - Guđmundur Sv. Hermannson og Helgi Jóhannsson lang efstir í Cavendish tvímenningi

30 pör taka ţátt í Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Guđmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson eru lang efstir eftir fyrsta kvöld af ţremur.

1. Guđmundur Sv. Hermannsson - Helgi Jóhannson    1031
2. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                            632
3. Hermann Friđriksson - Kristján Blöndal                      596
4. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson        588
5. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Ţorvaldsson           499
6. Sigtryggur Sigurđsson - Runólfur Pálsson                354

 

Efstu pör föstudagskvöldiđ 24.nóvember:
1. Eggert Bergsson - Baldur Bjartmarsson                 +32
2. Valgeir Guđmundsson - Anna Soffía Guđmundsd. +15
3. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Örlygsson           +14

Minnt er á jólabingó BR sem fer fram fimmtudaginn 7.desember! Tilvaliđ fyrir spilara ađ taka maka og börn međ í bingó! Nánar á bridge.is/br

29.11.2006

Vantar par til ađ fylla yfirsetu hjá BR

Nú vantar par til ađ fylla yfirsetu í Cavendish-tvímenning BR sem hófst ţann 28.11. Tvö kvöld eru eftir.  Ţeir er óska eftir ţátttöku í mótinu snúa sér til Björgvins í síma 860-2023.
FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ.

27.11.2006

Bridgefélag Selfoss - Hrađsveitakeppni hafin og Sigfúsarmótiđ búiđ

Sigfúsarmótinu lauk 16. nóvember sl. međ öruggum sigri Guđjóns Einarssonar og Björns Snorrasonar. Í öđru sćti urđu Guđmundur Gunnarsson og Daníel Már Sigurđsson og í ţriđja sćti Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson.

Hrađsveitakeppnin hófst fimmtudagskvöldiđ 23. nóvember sl. Í mótinu taka 8 sveitir ţátt. Stađan eftir fyrsta kvöldiđ er ţessi:

Röđ:

Sveit:

Skammstöfun

Stig

1.

Anton, Pétur, Gunnar H. og Stefán

APGS

553

2.

Guđjón, Björn, Kjeld og Eyjólfur

GBKE

544

3.

Brynjólfur, Guđmundur T., Grímur og Sigurđur V.

BGGS

534

4.

Ţröstur, Ríkharđur, Magnús og Gísli H.

ŢRMG

524

5.

Ólafur, Runólfur, Ari og Knútur

ÓRAK

520

6.

Guđmundur G., Ţórđur, Símon og Össur

GŢSÖ

469

7.

Gunnar Ţ., Garđar, Guđmundur S. og Hörđur

GGGH

446

8.

Kristján, Helgi, Erlingur og Sigurđur S.

KHES

442

Nánar má finna um úrslitinn á heimasíđu Bridgefélag Selfoss

24.11.2006

Akureyrarmeistarar í tvímenningi

Síđastliđinn ţriđjudag lauk fjögurra kvölda Akureyrarmóti í tvímenningi 2006 en ţađ var afar spennandi. Efstu tvö pörin skoruđu gríđarlega seinni tvö kvöldin en nýkrýndir meistarar voru ađeins einu sinni í efsta sćti í mótinu en ţađ var eftir síđustu setu!

23.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Jón og Rúnar unnu 21 para tvímenning!!

Jón Ingţórsson og Rúnar Gunnarsson voru efstir međal jafningja hjá Miđvikudagsklúbbnum 22. nóvember. Ţeir unnu 21 para tvímenning, en ađeins munađi 2,4% niđur í 6. sćti. Ţeir fengu ađ launum glćsileg gjafabréf frá Veitingastađunum Lauga-Ás. Gróa Guđnadóttir og Sveinn Ţorvaldsson enduđu í 2. sćti og fengu sćtindi frá SS og O.Johnsen og Kaaber. Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson voru dregin út og fengu sambland af konfekti og matarkryddi frá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

22.11.2006

Dröfn og Hrund efstar hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Verið er að spila Aðaltvímenning BH.Staðan eftir  1 kvöld af 4 er:Hrund Einarsdóttir            -           Dröfn Guðmundsdóttir      18Gunnlaugur Sævarsson     -           Hermann Friðriksson         14         Atli Hjartarson                 -           Hafþór Kristjánsson           10Guðlaugur Sveinsson        -           Halldór Þorvaldsson            3

Friðþjófur Einarsson         -           Guðbrandur Sigurbergsson   2

Aðrir undir miðlung

Keppnin heldur áfram næsta mánudag.

22.11.2006

BR - Öruggur sigur Hermanns Friđrikssonar í hrađsveitakeppni

Sveit Hermanns Friđrikssonar sigrađi međ nokkrum yfirburđum í hrađsveitakeppni BR en sveitin fékk hćsta kvöldskoriđ öll ţrjú kvöldin! Í sveitinni spiluđu Hermann Friđriksson, Ómar Olgeirsson, Hlynur Angantýsson, Vilhjálmur Sigurđsson jr. og Jón Ingţórsson. Undirföt.is skorađi grimmt síđasta kvöldiđ og tryggđi sér annađ sćtiđ. Í bötlerúteikningi para urđu Björgvin Már Kristinsson og Sverrir Kristinsson efstir međ 1,31 impa í spili.

1. Hermann Friđriksson           +252
2. Undirföt.is                           +132
3. Garđsapótek                        + 81
4. Aron Ţorfinnsson                 + 56
5. Norđan 4                              + 44
6. Sölufélag Garđyrkjumanna   + 17

15.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Guđlaugur og Júlíus unnu međ 61,4%.

Guđlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason unnu 14 para tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir voru međ 61,4% skor, 1,8% hćrra en 2. sćtiđ sem kom í hlut Ómars Olgeirssonar og Páls Ţórssonar. Efsta pariđ fékk 6000 kr úttekt hjá SS og 2. sćtiđ fékk 5kg af MacinTosh konfekti.

Unnur Sveinsdóttir og Inga Lára Guđmundsdóttir voru dregnar út og fengu konfekt frá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

15.11.2006

Ađaltvímenningur B.H. ađ hefjast

Ađaltvímenningur ađ hefjast.

Nćsta mánudag hefst Ađaltvímenningur félagins sem verđur fjögurra kvölda tvímenningur.

15.11.2006

BR - Sveit Hermanns Friđrikssonar í góđri stöđu í hrađsveitakeppninni

Sveit Hermanns Friđrikssonar gefur ekkert eftir í hrađsveitakeppni BR og bćtti viđ forystuna. Hörđ barátta er um nćstu sćti. Stađan efstu sveita eftir 2 kvöld af 3:

1. Hermann Friđriksson                  +143
2. Garđsapótek                              +  65
3. Aron Ţorfinnsson                       +  55
4. Undirföt.is                                  +  34
5. Sölufélag Garđyrkjumanna         +  23
6. Harpa Fold Ingólfsdóttir             +  12

Hrađsveitakeppninni lýkur nćsta ţriđjudag, 21. nóvember en nćsta keppni félagsins er ţriggja kvölda Cavendish tvímenningur sem hefst ţriđjudaginn 28.nóvember. Búast má viđ mikilli ţátttöku en ţetta mót hefur veriđ afar vinsćlt undanfarin ár. Tilvalin ćfing fyrir Íslandsmótiđ í bötlertvímenningi sem fer fram laugardaginn 2. desember.

14 pör mćttu til leiks föstudaginn 10.nóvember, efstu pöru urđu:
1. Ţórđur Björnsson - Birgir Örn Steingrímsson   +25
2. Unnar Atli Guđmundsson - Eggert Bergsson   +13
3. Ómar Freyr Ómarsson - Hermann Friđriksson + 7

Bridgefélag Reykjavíkur spilar í Síđumúla 37 ţriđjudaga og föstudaga og hefst spilamennska kl. 19. Nánar á bridge.is/br

15.11.2006

Barambambara hjá B.A

Hörđ toppbarátta hjá B.A.
 
Nú er lokiđ 3 kvöldum af 4 í Akureyrarmótinu í tvímenningi. Stćrstu tíđindin eru ađ Siggunum, sem höfđu leitt hingađ til, var velt af stalli og 5 pör berjast nú helst um titilinn.

13.11.2006

Bridgefélag Selfoss - stađan eftir 3 kvöld í Sigfúsarmótinu

Ţriđja kvöldiđ í Sigfúsarmótinu, sem er ađaltvímenningur félagsins, var spilađ fimmtudagskvöldiđ 9. október. Mótinu lýkur 16. nóvember. Stađa efstu para eftir 3 kvöld er ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

153

2.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson/Daníel Már Sigurđsson

107

3.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

62

4.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

48

5.

Guđmundur Theodórsson - Brynjólfur Gestsson

30

Skor kvöldsins hjá efstu pörunum varđ ţetta:

Röđ

Par

Stig

1.-2.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

49

1.-2.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Daníel Már Sigurđsson

49

3.

Guđmundur Theodórsson - Brynjólfur Gestsson

19

4.

Símon G. Sveinsson - Össur Friđgeirsson

17

5.

Ólafur Steinason - Gísli Ţórarinsson

9

9.11.2006

BR - Hermann Friđriksson á toppnum í hrađsveitakeppninni

Ađeins 12 sveitir taka ţátt í ţriggja kvölda hrađsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur.
Skýrist ţađ m.a. af fjölmennri bridgeferđ til Madeira í Portúgal. Sjá má nánar um gengi Íslendinga á Madeira á spjallsvćđi bridge.is. Spilarar eru hvattir til ađ taka ţátt í umrćđum ţar, t.d. segja frá skemmtilegum spilum frá síđasta spilakvöldi í bridgeklúbbnum.

Eftir fyrsta kvöld af ţremur í hrađsveitakeppninni er sveit Hermanns Friđrikssonar međ ágćta forystu.

1. Hermann Friđriksson            +78
2. Garđsapótek                        +41
3. Aron Ţorfinnsson                 +31
4. Harpa Fold Ingólfsdóttir      +28
5. VÍS                                       +13
6. Sölufélag Garđyrkjumanna  +  4

8.11.2006

Bridgefélag Selfoss: Stađan eftir 2 kvöld í Sigfúsarmótinu

Annađ kvöldiđ í Sigfúsarmótinu, sem er ađaltvímenningur félagsins, var spilađ fimmtudagskvöldiđ 2. október. Mótinu verđur síđan framhaldiđ 9. og 16. nóvember. Stađa efstu para eftir 2 kvöld er ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

104

2.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

77

3.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

63

4.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson/Daníel Már Sigurđsson

58

Ţessi pör skoruđu mest um kvöldiđ:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

73

2.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

40

3.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

39

4.

Guđmundur Theodórsson - Brynjólfur Gestsson

37

2.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Rúnar međ 64,1% skor!

Halldór Úlfar Halldórsson og Rúnar Gunnarsson skoruđu 64,1% sem nćgđi ţeim til sigurs, rétt fyrir ofan Pál Ţórsson og Ómar Olgeirsson sem voru í 2. sćti međ 62,3%.

1. sćtiđ gaf gjafabréf hjá SS og 2. sćtiđ var sćlgćtisblanda frá O.Johnsen og Kaaber.

2 pör voru dregin út og fengu Lilja Kristjánsdóttir og Sigríđur Gunnarsdóttir gjafabréf hjá SS og Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Ţórđarson fengu sćlgćtisblöndu frá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

1.11.2006

BR - Garđar og vélar međ góđan endasprett í Swiss sveitakeppni

Ţriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni lauk ţriđjudaginn 31.október. Eykt og Garđar og vélar voru vel efstar fyrir kvöldiđ og svo fór ađ ţessar sveitir spiluđu saman allt síđasta kvöldiđ! Eykt ţurfti ađ vinna síđasta leikinn međ a.m.k. 7 impum til ađ vinna mótiđ en Garđar og vélar sigrađi 27-7 í impum eđa 8-0 og fengu ţví stćrstu ostakörfurnar. Í sveit Garđa og véla spiluđu Símon Símonarson, Rúnar Magnússon, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Ísak Örn Sigurđsson og Páll Bergsson. Undirfot.is átti góđan endasprett og enduđu međ jafn mörg stig og Eykt. Ţar sem Ađalsteinn Jörgensen dróg lauftvist og ţar međ ómögulegt fyrir Björgvin Má ađ draga lćgra spil var Undirföt.is í öđru sćti í mótinu.

Lokastađan:
1. Garđar og vélar                   71
2. Undirfot.is                           60
3. Eykt                                     60
4. Garđsapótek                        57
4  Sölufélag Garđyrkjumanna   57
6. Esja Kjötvinnsla                    55Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing