Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

28.11.2005

Minningarmót um Gísla Torfason

Minningarmót Gísla Torfasonar var haldiđ um helgina međ ţátttöku 43 para. Vegleg peningaverđlaun fyrir 5 efstu sćtin og glćsileg aukaverđlaun. Ómar Olgeirsson og Páll Ţórsson sigruđu eftir harđa baráttu viđ gamalreynda tvímenningsjaxla. Úrslit úr mótinu og spilin má sjá hér

25.11.2005

Yngri spilarar - Bridge og pizza - Brizza

Stórfiskaleikur yngri spilara fór fram 30.nóvember. Mikil spenna var í lokaumferđinni og áttu 4 pör möguleika á sigri. Efstu yngri spilararnir fengu bridgebćkur í verđlaun og stórfiskarnir kaffikort!

22.11.2005

Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga

Ágćtis byrjun
 
Nafn plötu Sigurrósar á vel viđ upphaf Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga sem hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar síđastliđinn ţriđjudag. Nöfn sveitanna eru býsna óvenjuleg en úr ţeim geta glöggir lesendur greint nöfn sumra spilaranna. en sveitirnar eru: Haukur sem grét, Sveinbirningar, Unađur jóna, Sveinar sem reyna, Ćvarandi árnađaróskir og Heiđbrún lillabinna.

17.11.2005

Bridgefélag yngri spilara

Ţann 16.nóvember mćttu 9 pör og fóru leikar ţannig ađ Inda Hrönn Björnsdóttir og Gabríel Gíslason unnu međ yfir 80% skor!!

16.11.2005

Fréttir frá Bridgefélagi Akureyrar

Bridgefélag Akureyrar hefur sent inn fréttir frá starfinu og međal annars eru komnir fram nýir Akureyrarmeistarar í tvímenningi.

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing